Morgunblaðið - 03.12.2005, Page 3
Bækur sem hitta
edda.is
Í þessari skemmtilegu bók er rakinn ferill Guðna í máli og myndum. Guðni er sagnamaður
af guðs náð og í farsælu samstarfi við Þorstein J. hefur orðið til frábær bók, sem kætir alla
þá sem unna góðum sögum – fótboltasögum.
„Það eina sem ég hefði viljað hafa öðruvísi við Guðna Bergsson
er að hann hefði verið miklu yngri þegar ég tók við Bolton
liðinu. Þá væri hann ennþá að spila.“
Sam Allardyce, framkvæmdastjóri Bolton Wanderers
„Guðni Bergs er einn erfiðasti andstæðingur sem
ég hef leikið gegn.“
Ruud Van Nistelrooy, framherji Manchester United
í mark
„Jónsbók er áhrifamikil örlagasaga einstaklings og samfélags ... grund-
vallarrit um íslensk stjórnmál samtímans og á brýnt erindi við alla
Íslendinga.“
Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur
„Stórkostleg bók ... Einar Kárasyni tekst með sinni frábæru frá-
sagnargáfu að opna efni sem verið hefur Íslendingum lokuð bók fram að
þessu ... Persónulegt drama, bók um fólk af holdi og blóði.“
Guðmundur Ólafsson, Talstöðin
„Marghliða mynd af Jóni séð með augum vina og óvina hans... Jón
minnir meira en lítið á sumar skáldsagnapersónur Einars
Kárasonar“
Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið
6. sæti
Ævisögur
Penninn Eymundsson
og Bókabú›ir MM
23. – 29. nóv.
7. sæti
Ævisögur
Penninn Eymundsson
og Bókabú›ir MM
23. – 29. nóv.
2. sæti
Ævisögur
MBL
22. – 28. nóv.