Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 3

Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 3
Bækur sem hitta edda.is Í þessari skemmtilegu bók er rakinn ferill Guðna í máli og myndum. Guðni er sagnamaður af guðs náð og í farsælu samstarfi við Þorstein J. hefur orðið til frábær bók, sem kætir alla þá sem unna góðum sögum – fótboltasögum. „Það eina sem ég hefði viljað hafa öðruvísi við Guðna Bergsson er að hann hefði verið miklu yngri þegar ég tók við Bolton liðinu. Þá væri hann ennþá að spila.“ Sam Allardyce, framkvæmdastjóri Bolton Wanderers „Guðni Bergs er einn erfiðasti andstæðingur sem ég hef leikið gegn.“ Ruud Van Nistelrooy, framherji Manchester United í mark „Jónsbók er áhrifamikil örlagasaga einstaklings og samfélags ... grund- vallarrit um íslensk stjórnmál samtímans og á brýnt erindi við alla Íslendinga.“ Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur „Stórkostleg bók ... Einar Kárasyni tekst með sinni frábæru frá- sagnargáfu að opna efni sem verið hefur Íslendingum lokuð bók fram að þessu ... Persónulegt drama, bók um fólk af holdi og blóði.“ Guðmundur Ólafsson, Talstöðin „Marghliða mynd af Jóni séð með augum vina og óvina hans... Jón minnir meira en lítið á sumar skáldsagnapersónur Einars Kárasonar“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið 6. sæti Ævisögur Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 23. – 29. nóv. 7. sæti Ævisögur Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 23. – 29. nóv. 2. sæti Ævisögur MBL 22. – 28. nóv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.