Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 41

Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 41
 góða skemmtun Ný geislaplata frá tveimur af höfuðsnillingum sígildrar tónlistar á Íslandi. stórar upphæðir, en manni bregður við þetta og verður óöruggur, alltaf að líta í kringum sig, svona lagað skyggir á.“ Gísli og hópurinn sem hann var með voru ánægðir með hótelið. „Þetta var mjög gott hótel og ekkert út á það að setja og ferða- skrifstofan stóð við allt sitt. Hót- elið var samt rokdýrt, maður borgaði fyrir tvöfaldan gin og tónik um 2.000 íslenskar krónur.“ Flogið var beint til Istanbúl og það voru margir mismunandi hópar í þessari ferð. Gísli segir að ekki hafi allir sömu sögu að segja og mörgum hafi þótt af- skaplega gaman. „Ég segi ekki að þetta hafi verið hrein hörm- ung, en þetta var ekki gaman. Mörgum í hinum hópunum fannst þetta mjög skemmtilegt og þeir lentu ekkert í svona hremm- ingum eins og við. Maður getur náttúrlega líka lent í að vera rændur þó að maður sé í Barce- lona eða Róm. Það er þó eitt sem má segja og það er að við munum sannarlega muna eftir þessari ferð.“ Gísli og Bryndís vilja taka það fram að þrátt fyrir allt hafi þau til þessa bara heyrt vel af Tyrk- landi látið. „Allir sem ég hef tal- að við eru afar ánægðir með sól- arstrandar- og golfferðir sem þeir hafa farið í, ég held að þessi stemning sem við upplifðum sé kannski bara bundin við Ist- anbúl,“ sagði Bryndís að lokum. Basilica Cistern, neðanjarðar vatnsgeymsla frá árinu 532. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 41 Ódýr og góð gisting miðsvæðis í Kaupmannahöfn. Tölum íslensku. sími 0045 3297 5530 • gsm 0045 2848 8905 www.lavilla.dk Kaupmannahöfn - La Villa www.gisting.dk sími: 0045 3694 6700 Ódýr og góð gisting í hjarta Kaupmannahafnar Æ FLEIRI kaupa sér nú flugmiða á Netinu en verðið gæti lækkað enn meira ef flugmiðasalan færist einnig yfir í farsímana. Á neytendavef Aft- enposten er rætt við forsvarsmenn norsku flugfélaganna SAS Braathens og Norwegian sem bæði fjárfesta nú í markaðssetningu og tæknikerfum vegna farmiðasölu um farsíma. Slíkt veitir beint samband við viðskiptavin- inn, að þeirra sögn. Netið verður að- gengilegra á æ fleiri stöðum, þ.e. ekki bara í tölvum heldur einnig öðrum tækjum eins og farsímum. Þetta þyk- ir flugfélögunum mikilvægt og búa þau sig nú undir það. Miðasala um farsíma verður ódýrari fyrir flug- félögin og kosturinn fyrir viðskipta- vininn er að verðið getur lækkað vegna harðnandi samkeppni. Morgunblaðið/Þorkell  TÆKNI Farmiðasala í farsíma DAGLEGT LÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.