Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 81

Morgunblaðið - 03.12.2005, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 81 Heppnir fá þá eitthvað fallegt... ÁRIÐ 1994 var MAC-alnæmissjóðurinn stofnaður í Bandaríkjunum með það að leiðarljósi að styðja alnæm- issmitaða um heim allan. MAC-snyrtivörur eru seldar víða um heim og eftir að sjóðurinn var stofnaður rennur allur ágóði af sölu MAC VIVA GLAM-varalita fyrirtæk- isins í alnæmissjóðinn. Sjóðnum hefur vaxið ásmegin á undanförnum áratug og hefur fjöldi heimsþekktra einstaklinga lagt málefninu lið. Frá stofnun hafa safnast rúmir þrír milljarðar ís- lenskra króna og til stendur að bæta enn í sjóðinn í dag og kvöld hér á landi. Í tilefni alþjóðlega alnæmisdagsins hinn 1. desember ár hvert munu þjóðþekktir einstaklingar koma saman í Debenhams í Smáralindinni í dag klukkan 13 og selja rauða slaufu alnæmissamtakanna og VIVA GLAM- varaliti auk þess að taka við frjálsum framlögum í sjóð- inn. Í kvöld fer svo fram styrktarkvöldverður á Café Oliver. Miðaverð fyrir fimm rétta matseðil ásamt létt- víni, kaffi og koníaki er 25 þúsund krónur og rennur allur ágóðinn til forvarnarstarfs Alnæmissamtakanna. Logi Bergmann Eiðsson verður veislustjóri en auk hans kem- ur fram fjöldi landskunnra skemmtikrafta. Kvöldverð- urinn stendur yfir til klukkan 23 en þá tekur við gleð- skapur fram á rauða nótt. Miðapantanir og nánari upplýsingar er að finna á vef- síðu Café Oliver. Söfnun | Styrktarkvöldverður á Café Oliver Snætt til styrktar Alnæmis- samtökunum Pamela Anderson er næsta talskona og nýjasta andlit MAC-alnæmissjóðsins. cafeoliver.is  Beikonvafin skógardúfa ballontine, fyllt með villisveppum á rauðrófu- þynnum og kryddjurtasalati.  Humarseyði ásamt parmesankexi.  Saltfiskur með kóríander-brandat, ruccola-salati og balsam- vinaigrette.  Mjólkurkálfur með jarðsveppahjúp, hvítlaukskartöflu í terrine ásamt dverggrænmeti (gulrætur, aspas og strengjabaunir).  Volg súkkulaðikaka með pistasíuís, súkkulaðisósu og hindberja-coulie. Matseðill KRINGLANÁLFABAKKI Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt. eeee V.J.V. Topp5.is eee H.J. Mbl. Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nicolas Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. eeee S.V. MBL Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Þau eru góðu vondu gæjarnir. eee H.J. Mbl. eeee V.J.V. topp5.is Þar sem er vilji, eru vopn. Jólalegasta jólamynd ársins er komin með Óskarsverðlauna- hafanum, Susan Sarandon, blómarósinni Penelope Cruz ásamt frábærum leynileikara sem á eftir að koma öllum á óvart. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 1 - 1.50 - 4.10 - 5 - 7.20 - 8.10 - 10.30 - 11.20 B.i. 10 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN VIP kl. 1.50 - 5 - 8.10 - 11.20 GREENSTREET HOOLIGANS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára. LORD OF WAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 CHICKEN LITTLE M/ensku.tali. kl. 4 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 6 ELIZABETH TOWN kl. 8 TWO FOR THE MONEY kl. 10.30 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT M/- Ísl tal. kl. 2 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára. NOEL kl. 5.50 - 8 - 10.10 SERENITY kl. 11.05 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 WALLACE AND GROMIT M/- Ísl tal. kl. 12 a Jólamyndin í ár MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.