Morgunblaðið - 16.12.2005, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.12.2005, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Tækni- og gæðadeild Óskum eftir að ráða starfsmann á rannsóknar- stofu BM Vallá, Suðurhrauni, Garðabæ. Starfið felst í daglegu eftirliti með framleiðslu fyrirtæk- isins, svo sem mælingum á rannsóknarstofu og í verksmiðju. Æskilegt er að umsækjendur hafi lágmarks tölvuþekkingu, séu samvisku- samir og skipulagðir. Þekking á steypu eða rannsóknarstörfum ekki nauðsynleg. Áhugasamir hafi samband við Jón Ólafsson (jon.olafsson@bmvalla.is eða 565 1444). Bíldshöfða 7 Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 Þétting íbúðarbyggðar á miðborgarsvæði Reykjavíkur Borgarstjórn Reykjavíkur auglýsir skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Gerð er tillaga um að heildaríbúðafjöldi árið 2024 á byggðasvæðum nr. 2-4 (Nesið norðan Miklubrautar og vestan Kringlumýrabrautar), verði aukinn úr 10.700 íbúðum í 12.000 íbúðir. Hér er um að ræða 12% viðbótaraukningu á fjölda íbúða á umræddu svæði. Telji einstakir aðilar sig verða fyrir tjóni samfara þessari breytingu munu borgaryfirvöld Reykjavíkur taka að sér að bæta það tjón. Tillagan hefur verið send sveitstjórnum á höfuðborgarsvæðinu til kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til skrifstofu skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3. Sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgarr Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Rannsóknir á niðurrennslissvæði Hellis- heiðarvirkjunar, Sveitarfélaginu Ölfusi. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 13. janú- ar 2006. Skipulagsstofnun. Auglýsing um tillögu að aðalskipulagi Álftaness 2005-2024 Sveitarstjórn Álftaness hefur tekið aðalskipulag Álftaness til fyrri umræðu sbr. 2. mgr. 17. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Sveitarstjórn Álftaness hefur samþykkt að aug- lýsa, samkvæmt 18. gr. Skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, til- lögu að aðalskipulagi Álftaness 2005-2024. Til- lagan samanstendur af greinargerð og upp- drætti í mælikvarðanum 1:10.000. Aðalskipu- lagstillagan verður til sýnis á skrifstofu Sveitar- félagsins Álftaness, Bjarnastöðum, 225 Álfta- nesi, frá og með 16. des. 2005 til 12. jan. 2006. Ennfremur er tillagan til sýnis á heima- síðu sveitarfélagsins, www.alftanes.is, og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við skipulagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 27. janúar 2006. Athugasemdir skulu vera skrif- legar og þeim skilað til skrifstofu Sveitarfélags- ins Álftaness, Bjarnastöðum. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Norðurness á Álftanesi Sveitastjórn Álftaness hefur samþykkt að aug- lýsa, samkvæmt 25. gr. Skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, til- lögu að deiliskipulagi Norðurness á Álftanesi. Í deiliskipulagstillögunni er m.a. gert ráð fyrir nýjum íbúðarsvæðum, golfvallarsvæði, hest- húsasvæði, smábátahöfn, þjónustusvæði og athafnasvæði. Deiliskipulagið er lagt fram á uppdrætti og í greinargerð. Uppdrátturinn er í mælikvarðanum 1:2500. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á skrif- stofu Sveitarfélagsins Álftaness, Bjarnastöð- um, 225 Álftanesi og á heimasíðu sveitarfélags- ins, www.alftanes.is, frá og með 16. des. 2005 til 12. jan. 2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 27. janúar 2006. Athugasemdir skulu vera skriflegar og þeim skilað til skrifstofu Álftaness, Bjarnastöð- um. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Deiliskipulagstillagan er byggð á tillögu að að- alskipulagi Álftaness 2005-2024 sem auglýst er samhliða. Hægt er að nálgast upplýsingar um aðalskipulagið á skrifstofu Sveitarfélagsins Álftaness og á heimasíðu þess. Auglýsing um breytingu á svæðisskipu- lagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 Sveitarstjórn Álftaness auglýsir hér með, skv. 2. mgr. 14. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgar- svæðisins 2001-2024. Gerð er tillaga um að árið 2024 verði fjöldi íbúða í sveitarfélaginu 1.080 talsins árið 2024, í stað 850 eins og kem- ur fram í núgildandi svæðisskipulagi. Sveitar- stjórn bætir það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur verið send sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu til kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til skrifstofu sveitarfélagsins Álfta- ness, Bjarnastöðum, 225 Áfltanesi. Samhliða auglýsingu á breytingu á svæðis- skipulagi höfuðborgarsvæðisins er auglýst aðalskipulag Álftaness 2005-2024. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyt- ingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Mýrargötusvæði. Tillagan gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingum: Þéttingarsvæði nr. 4 er endurskilgreint og verður nú gert ráð fyrir 700 íbúðum á svæðinu (þar af allt að 200 hjúkrunaríbúðum), í stað 200 íbúða áður. Þéttingarsvæði nr. 4 markast af Ánanaustum og Grandagarði í vestri, Ægisgarði til norðurs, Verbúðarbryggjum og Hafnarbúðum að austan og að sunnanverðu af Mýrargötu, Ægisgötu, lóðamörkum milli Nýlendugötu og Vesturgötu, Seljavegi og Vesturgötu að Ánanaustum, sbr. afmörkun rammaskipulags Mýrargötu-Slippasvæðis. Gert er ráð fyrir færslu Mýrargötu sem stofnbrautar til norðurs inná núverandi Slippasvæði. Stofnbrautin verður lögð í stokk og er gert ráð fyrir gangamunnum, annars- vegar skammt vestan Seljavegar og hins- vegar austan Ægisgötu. Stofnstígur sem samkvæmt aðalskipulagi liggur með Mýrar- götu að norðanverðu, mun áfram liggja með- fram núverandi götu. Umhverfisáhrif gatna- framkvæmdanna verða metin samkvæmt lögum nr. 106/2005 m.s.br. Ofangreindar breytingar ná til skipulagsuppdráttar og 5. myndar í staðfestri greinargerð (1. mynd í netútgáfu), samanber myndir á uppdrætti. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 16. desember 2005 til og með 27. janúar 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerki- lega, eigi síðar en 27. janúar 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 16. desember 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.