Fréttablaðið - 20.01.2003, Síða 21

Fréttablaðið - 20.01.2003, Síða 21
21MÁNUDAGUR 20. janúar 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 9 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 8 og 9 Sýnd kl. 7, 9 og 10 GULLPLÁNETAN m/ísl.tali kl. 4 og 5 VIT498THE HOT CHICK kl. 6 VIT JAMES BOND b.i. 12 ára kl. 6, 8 og 10 Kl. 6.30, 8.30 og 10.30 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30 og 9 b.i. 12 ára Meðlimir Out-kast vonast til að ný breið- skífa þeirra eigi eftir að „njóta ásta með eyrum hlustenda“. Að sögn þeirra félaga er næsta plata „Speaker- box/LoveHater“ eins konar sóló- verkefni þeirra Big Boi og Andre 3000. Félagarnir tóku upp 40 lög en aðeins 14 komust fyrir á hvorri plötu. „Við eigum enn efni í fjórar breiðskífur í viðbót og þær koma út seinna á árinu,“ sagði Big Boi. „Speakerbox/LoveHater“ kemur út í maí. Ms. Dynamite hefur neitað aðsyngja dúett með Craig David á bresku tónlistarverðlaununum þar sem hún segist vera miklu stærri stjarna en hann. Búið var að skipuleggja sam- starf þeirra en Dynamite hætti við. „Ég ætla ekki að syngja með Craig David. Svið- ið er ekki nógu stórt fyrir okkur bæði. Ég er stjarna dagsins og draumur minn er að koma ein fram á verðlaunahátíðinni,“ sagði hin hógværa söng- kona. Fréttirnar komu skipuleggj- endum hátíðarinn- ar í opna skjöldu. Þeir bentu söng- konunni á að stór- stjörnur á borð við Robbie Williams og Tom Jones hefðu sungið saman en allt kom fyrir ekki. Bresku tónlistarverð- launin verða veitt 20. febrúar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.