Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2003, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 08.05.2003, Qupperneq 31
 Sýningin Handritin stendur yfir í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin er á vegum Stofnunar Árna Magnússonar. Einnig er þar sýning sem nefnist Ís- landsmynd í mótun - áfangar í korta- gerð.  16.00 Steingrímur Eyfjörð myndlistarmaður opnaði um síðustu helgi sýninguna “of nam hjá fiðurfé og van“ í Gallerí Hlemmi. Sýningin er innsetningarverk sem byggir á 50 ára gamalli frásögn af íslenskri stúlku sem ólst upp að einhverju leyti innan um hænur og hélt að hún væri fugl. Titill sýningarinnar er kominn frá Megasi.  Sigrid Valtingojer og Kunito Naga- oka sýna verk sín í Listasafni ASÍ við Freyjugötu.  Þrjár sýningar standa yfir Nýlista- safninu við Vatnsstíg. Á annarri hæð safnsins er Sólveig Aðalsteinsdóttir með sýninguna Úr möttulholinu en á þeirri þriðju eru Hanne Nielsen og Birgit Johnsen með Stað-hæfingar eða Territorial Statements í suðursal. Í norð- ursal á sömu hæð er landi þeirra Kaj Nyborg með sýninguna Nágranni eða Next door neighbour.  Í Gerðarsafni í Kópavogi stendur yfir yfirlitssýning á verkum Gerðar Helga- dóttur.  Í Listasafni Íslands stendur yfir yfir- litssýning á verkum Georgs Guðna. Einnig er í safninu sýning á landslagsmálverkum Ásgríms Jónsson- ar og vídeóinnsetning eftir Steinu Vas- ulka.  Helgi Þorgils Friðjónsson er með einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Hann sýnir þar eingöngu ný málverk. Á sama stað sýnir Ilmur Stefánsdóttir umbreytt farartæki, vídeómyndir og örsögur. Einnig er í safninu yfirlitssýning á verk- um Jóhannesar Kjarval.  Í Hallgrímskirkju stendur yfir sýning á listvefnaði eftir Þorbjörgu Þórðardótt- ur. Verkin eru unnin í ull, hör sísal og hrosshár. Hugmyndir að verkum sínum sækir Þorbjörg til íslenskrar náttúru og vinnur úr þeim á óhlutbundinn hátt. FIMMTUDAGUR 8. maí 2003 31 fjorukrain.is - Sími 565-1213 Fjörukráin 13 ára Afmælistilbo› í maí AFMÆLIS TILBO‹ á næstu  dögum og vikum  Fjaran firiggja rétta kvöldver›ur á a›eins 2.500 krónur me› fordrykk á Hótelbarnum. 9. og 10. maí ver›a reaggie-dagar á Fjörukránni. Í tilefni fless ver›um vi› me› spennandi kræklingarétt úr ferskum kræklingi frá Hrísey Gó›ur kræklingur og glas af víni er rómantísk upplifun. •Fjörugar›urinn Í hádeginu glæsilegur salatbar alla daga me› súpu, brau›i og heitum réttum, á a›eins 1.100 krónur. Víkingaveislur öll kvöld í Fjörugar›inum me› syngjandi víkingum og valkyrjum og óvæntar uppákomur fyrir matargesti. Í kvöld, föstudag og á morgun laugardag10. maí, afmælisdaginn Shango Band og Englishman fráJamaíku leika reaggie-tónlisteins og hún gerist best.Stafræ na h ug m yn da sm ið ja n / 31 91 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram hjá sýslu- manninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, rétt sunnan Miklatorgs. Opið er alla daga milli 10 og 22. Á kjördag sjálfan, 10. maí, er opið kl. 10 til 18. Sýslumannsembætti Kópavogs og Hafnarfjarðar lengja opn- unartíma sína frá og með laugardeginum 3. maí, en þá er opið frá 10 til 12. Frá 5.-9. maí verður opið frá kl. 9 til 19. Opið er á kjördag frá 10 til 12. Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðsluna fást á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar í Lækjargötu 2a og í síma 590 3508. Fyrirspurnir má senda á netfangið: harpa@samfylking.is. Nánari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðsluna má finna á kosningavef dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, www.kosning2003.is, og á heimasíðu Samfylkingarinnar, www.xs.is. Ert þú á leið til útlanda? Kjósum snemma! 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 MEST SELDU BÆKURNAR HJÁ AMAZON.COM A Patriot’s Handbook CAROLINE KENNEDY The Secret Life of Bees SUE MONK KIDD Life of Pi YANN MARTEL The Lovely Bones ALICE SEBOLD The Second Time Around MARY HIGGINS CLARK The Traveler’s Gift ANDY ANDREWS The Guardian NICHOLAS SPARKS The Devil Wears Prada LAUREN WEISBERGER Atonement IAN MCEWAN Oryx and Crake MARGARET ATWOOD Mest seldubækurnar Afmælisveisla Íslenski dansflokkurinn varð þrí-tugur nú í byrjun maí. Af því til- efni býður hann upp á veglega af- mælissýningu í Borgarleikhúsinu þar sem sýnd verða brot úr nokkrum af eftirtektarverðustu sýningum flokksins í gegnum tíð- ina. Meðal annars mæta til leiks þau Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet og flytja atriði úr sýningunni Ég dansa við þig, sem mörgum er enn í fersku minni. „Þetta áttu aldrei að verða nema fimm sýningar, en svo varð þetta held ég ein vinsælasta sýning dans- flokksins frá upphafi,“ segir Egill Ólafsson. Tónlistin var byggð að mestu á þýskum og bandarískum lögum frá þriðja og fjórða áratugnum. „Cole Porter og Comedian Harmonists voru ríkjandi,“ segir Jóhanna Linn- et. Þetta voru lög á borð við Night and Day, Begin the Beguine, Veron- ica og Schöne Blume von Hawaii. Þau segja bæði óskaplega gaman að rifja þetta upp. „Hún Jóhanna er líka svo viljug að hrósa manni. Þennan gamla hrjúfa strigabassa gerir hún að einhverju guðdómlegu hljóðfæri,“ segir Egill. Í sýningunni árið 1987 var bland- að saman söng og dansi ásamt leikn- um atriðum, en í kvöld verða sýnd þrjú brot úr þeirri sýningu. Höfund- urinn var Jochen Ulrich, en það var Sveinbjörg Alexanders sem setti hana á svið hér á landi. Á þessum sextán árum hafa orð- ið gífurlegar breytingar hjá Ís- lenska dansflokknum. „Þá átti hann til dæmis enga karldansara og það þurfti að fljúga með þá hingað viku- lega frá Köln,“ segir Egill. Auk þessa verða sýnd brot úr eftirtöldum sýningum: Maðurinn er allaf einn eftir Ólöfu Ingólfsdóttur, La Cabina eftir Jochen Ulrich, Af mönnum eftir Hlíf Svavarsdóttur við tónlist eftir Þorkel Sigurbjörns- son, Through Nana’s Eyes eftir Itzik Galili, Afstand eftir Ed Wubbe og NPK eftir Katrínu Hall. Hljómsveitin Skárren Ekkert mætir einnig til leiks og rifjar upp tónlist sína við tvö dansverkanna, Ein og NPK. Þá sætir ekki síst tíðindum að frumsýnt verður nýtt verk eftir Láru Stefánsdóttur við tónlist eft- ir Björk Guðmundsdóttur, Pan Sonic, David Hykes og Pjotr Tsjaíkovskí. gudsteinn@frettabladid.is DANSAÐ Í LEIKHÚSINU Úr nýju verki eftir Láru Stefánsdóttur, sem verður frumflutt í kvöld á afmælissýningu Ís- lenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu. Dansflokkurinn sýnir þar eins konar „brot af því besta“ frá ferli sínum og meðal annars koma fram þau Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet.. ■ DANS Sýningin er opin daglega kl 9-17 og lýk- ur 26. maí.  Í Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, stendur yfir sýning á kosningaáróðri frá árunum 1880 til 1999. Á henni má fræðast um hvernig baráttumál flokkana fyrir alþingiskosn- ingar í Reykjavík hafa breyst í gegnum tíðina.  Egill Örn Egilsson sýnir ljósmyndir í galleríinu Tukt í Hinu húsinu við Póst- hússtræti. Heiti sýningarinnar er Til allra englabarna og hún stendur til 10. maí. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Þetta er hollog brýn hugvekja okk- ur öllum enda sýningin hugs- uð og hönnuð af hinum fær- ustu mönnum, þeim Vésteini, Gísla og Steinþóri,“ segir Thor Vilhjálmsson rithöfundur um handritasýninguna í Þjóðmenn- ingarhúsinu. „Ég hlakka til að koma þarna oft og njóta þess að dvelja við handritin og skynja vandfýsnina og lotninguna í hverjum drætti. Þar er engin naumhyggja eins og nú er farið heldur geðhylli.“ Mittmat ✓ ✓ STÓRA SVIÐ ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau. 10/5 kl. 20 Lau. 17/5 kl. 20 Lau. 24/5 kl. 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Sun. 11/5 kl. 20 Fim. 22/5 kl. 20 Sun. 25/5 kl. 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fös. 9/5 kl. 20 Fös. 16/5 kl. 20 Fös. 23/5 kl. 20 Fös. 30/5 kl. 20 Lau. 31/5 kl. 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR „DANS FYRIR ÞIG“ 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins Frosti - Svanavatnið eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Ís- lenska dansflokksins Frumsýning í kvöld kl. 20 2. sýn fim. 15/5 kl. 20 3. sýn sun. 18/5 kl. 20 ATH. Aðeins þrjár sýningar NÝJA SVIÐ SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau. 10/5 kl. 20 Lau. 17/5 kl. 20 Fim. 22/5 kl. 20 Lau. 24/5 kl. 20 ATH: SÝNINGUM LÝKUR Í MAÍ MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fös. 9/5 kl. 20 Fös. 16/5 kl. 20 Fös. 23/5 kl. 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl. 20 - AUKASÝNING Fim. 15/5 kl. 20. - AUKASÝNING ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 11/5 kl. 20 Sun. 18/5 kl. 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana ÞRIÐJA HÆÐIN PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Sun. 11/5 kl. 20 Sun. 18/5 kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi LITLA SVIÐ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau. 10/5 kl. 14 Lau. 17/5 kl. 14 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fös. 9/5 kl. 20 Fös. 16/5 kl. 20 Lau. 17/5 kl. 20 Miðasalan, sími 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.