Fréttablaðið - 02.06.2003, Page 17

Fréttablaðið - 02.06.2003, Page 17
fast/eignirMÁNUDAGUR 2. júní 2003 3 Bygging ehf. er að ljúka smíði á 12 íbúðum að Arnarási 14-16 í Garðabæ. „Allar íbúðirnar eru með sérinngangi, parketi á gólf- um og flísum á böðum og þvotta- húsum,“ segir Jón Yngvi Björns- son, byggingastjóri hjá Byggingu ehf. „Alls eru þetta fjórar tveggja herbergja íbúðir og átta þriggja herbergja íbúðir. Tveggja her- bergja íbúðirnar eru 70 fermetrar og þriggja herbergja íbúðirnar eru 107 fermetrar.“ Húsin, sem eru tvö samtengd fjölbýlishús, eru staðsett í hverfi sem búið er að byggja upp. „Þetta er eiginlega síðasta húsbyggingin í hverfinu,“ bætir Jón Yngvi við. Þar er mjög stutt í leikskóla og verslunarmiðstöðin Garðatorg er ekki langt í burtu. Húsin eru staðsett við sjávar- síðuna og Jón Yngvi undirstrikar fegurð umhverfisins. „Það er gríðarlega fallegt útsýni yfir sjó- inn og allt í kring.“ Jón Trausti segir að leigan sé hugsuð til langs tíma og kostnaður sé á bilinu 61 til 92 þúsund á mán- uði. Íbúðirnar verða afhentar í byrjun júlí. ■ Arnarás 14-16/ Frábært útsýni ARNARÁS 14-16 Fallegt útsýni er frá íbúðunum að Arnarási í Garðabæ. SÖRLASKJÓL - ÚTSÝNI Í sölu mjög falleg íbúð á 2 hæðum auk 25 fm bíl- skúrs. Íbúðin er skráð 99 fm en er mikið stærri að gólfleti. Íbúðin er mikið upp- gerð m.a. nýir veloux-gluggar, kamína, ný eldhúsinnrétting og tæki. Frábær eign í hjarta vesturbæjar með miklu út- sýni. Sjón er sögu ríkari. V. 17,7 m. 2262 ÚTHLÍÐ Mjög falleg og björt 108 fm 4ra herb. íbúð í kjallara (jarðhæð) í þessu fallega húsið á besta stað í Hlíðunum. Sérinngangur, endurn. eldhús og parket á flestum gólfum. Fallegur suðurgarður í rækt. Áhv. 7,0 millj. V. 13,3 m. 2244 GRÝTUBAKKIMjög góð 91 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 góð svefnher- bergi og rúmgóð stofa. Góður garður með leiktækjum og stutt í alla þjónustu verslanir, skóla o.fl. Áhv. 6,1 millj. V. 11,7 m. 2235 ÆSUFELL Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð með miklu útsýni nýstandsett baðherbergi með t.f. þvottavél og góð hvít eldhúsinnrétting. Áhv. 6,5 millj. V. 11,8 m. 1622 3ja herb. HÁTEIGSVEGUR Vorum að fá í sölu 3ja herbergja 54 fm íbúð á miðhæð í þessu fallega vel staðsetta húsi ásamt 15 fm aukaherbergi í kjallara með að- gangi að wc. (útleiguhæft). Parket á gólfum íbúðar, 2 herbergi, eldhús, bað og stofa. Verð 9,8 millj. V. 9,8 m. 2380 DVERGABAKKI Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir, nýlegt plastparket á gólf- um. Gott leiksvæði fyrir framan hús og næg bílastæði. Góð eign V. 10,8 m. 2264 SKAFTAHLÍÐ Sérlega rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin er 86fm og skiptist í stóra stofu og 2 góð herbergi. Nýlegt parket á gólf- um. Fallegt eldhús með sprautulakkaðri innréttingu. SÉRINNGANGUR. Nýlegur þakkantur. V. 12,5 m. 2308 ÁLFATÚN - KÓPAV. Mjög björt og falleg 89 fm 3ja herbergja íbúð á frábær- um stað neðst í dalnum. Innbyggt opið bílskýli fylgir með. Beykiparket á flestum gólfum, tvennar svalir, mjög fallegt út- sýni. Þvottahús í íbúð. V. 12,9 m. 1680 MELBÆR Stór 3ja herbergja 96 fm íbúð í kjallara með sérinngangi og sér- verönd. Góðar innréttingar, parket á gólfum. Mjög gott skipulag og frábær staðsetning. Áhv. lífsj. ca. 6,0 millj. V. 8,9 millj. Íbúðin er ósamþykkt. TORFUFELL Falleg 80 fm 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, góða stofu, eldhús og baðher- bergi. Linoleum-dúkur á gólfum og stór- ar suðursvalir. V. 9,3 m. 1629 GRÝTUBAKKI Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. 80,4 fm íbúð á jarð- hæð með sér garði. Tvö góð svefnher- bergi, rúmgóð stofa og t.f. þvottavél á baði. V. 10,7 m. 2231 2ja herb. VÍKURÁS - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Frá- bært útsýni og góð viðarinnrétting í eld- húsi. 2361 LAUGAVEGUR - BÍLSKÝLI MIÐ- BORGIN. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt innangengu stæði í bílgeymslu. Flísar á gólfum, mik- il lofthæð að hluta, góðar suðursvalir. Geymsla á hæðinni. Áhv. 6,4 millj. hús- br. V. 11,6 m. 1108 SNORRABRAUT - EINSTAKLINGS- ÍBÚÐ Rétt tæplega 20 fm ósamþykkt einstaklingsíbúð í kjallara. Sameiginleg- ur inngangur með teppi á gólfi. Salerni er frammi á gangi. Hol með dúk á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi og hvítri innrétt- ingu, eldavél og vaskur í borði. Stofa/herbergi með dúk á gólfi. Í sam- eign er sameiginlegt þvottahús með máluðu gólfi. Húsið er gott skeljasands- hús. Einnig er inngangur í húsið frá porti við Laugaveg. V. 1,6 m. 2389 HRAUNBÆR Um er að ræða mjög góða og mikið endurnýjaða 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð. Nýleg gólfefni á öllum gólfum, góð máluð eldhúsinnrétt- ing, gott leiksvæði bakvið og búið er að klæða áveðurshlið með stení. Áhv. 4,9 millj. húsbr. og 1,4 millj. viðbótarlán V. 8,8 m. 2321 BARÓNSSTÍGUR Nýkomin í sölu 2ja mjög falleg herbergja 58 fm íbúð ásamt geymslu á 1. hæð í þessu húsi. Gott skipulag, rífleg lofthæð, endurn. gluggar og gler. Nýtt parket og allt nýmálað. Saml. þvottahús í kjallara. Áhv. húsbr. ca. 3,1 millj. LAUS STRAX. V. 8.450 þús. 2322 HLÍÐARHJALLI Björt og skemmtileg 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað. Góð stofa. Sérverönd og garður. Stórt baðherbergi. Verð 9,9 millj. 2386 HRAUNBÆR Mjög góð 2ja herbergja íbúð á annari hæð fyrir miðju. Parket á gólfum, baðherbergi allt nýlega stand- sett flísalagt í hólf og gólf, gott skápa- pláss og góðar svalir. Áhv. húsbr. og viðb.lán 6,5 millj. V. 8,5 m. 2287 MÖÐRUFELL Mjög góð 2-3ja her- bergja íbúð á efstu hæð í húsi sem ný- lega hefur verið viðgert og málað. Ný- standsett baðherbergi flísalagt í hólf og gólf V. 7,9 m. 2249 Atvinnuhúsnæði KRINGLAN Glæsilega innréttuð 133 fm skrifstofuhæð á efstu hæð (penthou- se) í litla turninum. Um er að ræða 2 - 3 skrifstofur, stórt fundarherbergi (hægt að stúka niður), góð setustofa, baðher- bergi og snyrting, eldhús og gott tölvu og lagnaherbergi.Svalir eru meðfram öllu rýminu með góðu útsýni. TIL AFH. FLJÓTLEGA. VERÐTILBOÐ. 1894 AUSTURSTRÆTI - TIL LEIGU Erum með til leigu á 3. og 4. hæð í glæsilegu húsi. Hæðirnar eru nýstandsettar og til- búnar til afhendingar. Stærðir 60-300 fm. Húsið er í toppstandi og hentar und- ir hvers kyns skrifstofu eða atv.rekstur. TIL AFHENDINGAR STRAX 1085 SKEMMUVEGUR Vorum að fá í sölu gott 240 fm húsnæði á jarðhæð sem snýr út að Breiðholtsbrautinni. Gott úti- pláss. Húsnæðið er einn salur með 3 súlum. Lofthæð 2,75. Vörudyr og gönguhurð. Til afh. fljótlega. Uppl. Ólaf- ur. 2362 ÁLFABAKKI - SALA/LEIGA Mjög gott 97 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á þessum góða stað. 5 skrifstofuherbergi, góð kaffistofa, móttaka, snyrting, geymsla og tveir inngangar. Vandaðar innréttingar og parket á öllum gólfum. LAUST STRAX 1988 Sumarhús MIÐFELLSLAND - ÞINGVALLAVATN Vorum að fá í sölu fullbúinn 10 æara gamlan 51 fm sumarbústað á Sanskeiði í landi Miðfells. Fullbúið og vandað hús á einni hæð með 3 svefnherbergjum, baði, eldhúsi og stofu. Góð verönd. Mikið út- sýni yfir Þingvallavatn, Hengilinn og Grafningsfjöll. Rafmagn og rennandi vatn úr einkaborholu við hlið hússins. Gott útihús við hliðina. Aðeins 45 mín- útna akstur frá Reykjavík. Húsið stendur á hálfs hektara eignalandi. V. 7,5 millj. KIÐJABERG - GRÍMSNESI Vorum að fá í sölu fallegan 10 ára gamlan 55 fm sumarbústað ásamt rislofti á þessum frábæra stað í landi byggingarmeistara. Húsið er fullbúið og stendur á 1,1 ha. leigulóð með fallegu útsýni yfir Hvítá og víðar. Stutt er í þjónustu, á fallegan golf- völl og fl. Ca. 60 fm verönd er við húsið, rennandi vatn úr vatnsveitu. Gott verð og góð greiðslukjör. 2340 SKORRADALUR Vorum að fá í sölu glæsilegan ca. 60 fm bústað ásamt ca. 28 fm rislofti í landi Indriðastaða í Skorradal. Um er að ræða fullbúið hús sem stendur á ca. 4.000 fm eignarlóð niður við vatnið. Bjálkaklæðning að utan og ca. 100 fm verönd umlykur húsið. Búið að greiða f. heitavatnsinntak og fylgja hlutabréf í hitaveitu Skorradals- hrepps, en lögnin er komin að lóðar- mörkum. Rafmagn og rennandi vatn er í húsinu og fylgir megnið af innbúi húsins. Sportbátur getur fylgt húsinu. Uppl. gef- ur Ólafur Blöndal. 2342 Lyngberg 21 Þorlákshöfn Vandað virðulegt steinsteypt einbýlishús 202 m2 á góðum stað með séríbúð í kjallara auk 41,6 m2 bílskúrs sem byggð- ur var 1980, einnig úr steinsteypu. Nú getur þú náð þér í virðulegt, notalegt og gott hús í Þorlákshöfn þar sem mannlífið brosir við þér og sjávargolan blæs þér nýjum hugmyndum í brjóst á hverjum morgni. Ef þetta er ekki hús fyrir hand- verksfólk þá veit ég ekki hvað! Og ekki er allt búið enn því eigandinn er til í að skip- ta á eign á Reykjavíkursvæðinu svo þú getur strax farið að hlakka til. Renndu austur fyrir fjall og ég veit þú heillast upp úr báðum skónum. Verð 16,9 milljónir Grenigrund 16 Selfoss Ég hitti vin minn í heita pottinum í gær og hann er nýbúinn að kaupa sér hús á Selfossi og keyrir til Reykjavíkur í vinnuna. „Þvílíkur munur, börnin fara sjálf í skól- ann, konan kemst í sund í hádeginu og ég kem afstressaður heim í sveitasæluna og rólegheitin, kveiki upp í grillinu og fæ mér einn ískaldan.“ Þetta er einmitt svona algjört sæluhús, allt svo vandað og vel gert og stutt í grænu svæðin og sund- laugina. Þetta er sannkallað hamingju- hús. Verð 14,5 milljónir BAKKI.COM FASTEIGNASALA 533 4004 Allir sem selja eða kaupa hjá Bakka lenda í Sólhattinum og eiga þá möguleika á því að fara til Mallorca í haust en þar er , eins og allir vita, gott að djamma og djúsa ... á sandölum og ermalausum bol! Fossvegur 5 Selfoss íbúð 105 Virkilega lekker og smart d ö m u í b ú ð með frábæru útsýni yfir Ölf- usá. Sérinn- gangur og sæt verönd sunnantil þar sem gott er að halda fín dömuboð með hvítum dúk og krísum í vasa. Allar innréttingar eru svo úr mahóní sem fer svo vel við sérríglösin. Þetta er örugglega eign fyrir ykkur dömur mínar, ekkert viðhald, nýtt hús og svona þægilegt allt saman. Verð 11,9 milljónir Óskalistinn Jæja elskurnar mínar. Eignirnar renna út eins og heitar lummur í sólskini. Þökkum ykkur enn og aftur góðar undirtektir. Það sem okkur vantar helst þessa vikuna er þá þetta: Bára og Gunnar eru eldri hjón sem óska eftir að komast í Grafarvoginn, hvergi betra að vera, segja börnin þeirra sem þar búa. Sigtryggur er að bregða búi og vill flytja suður. Hann langar helst í Hafnarfjörðinn og vill helst viðhaldslitla íbúð, svona 2- 3ja herb. Enn er það Grafarvogurinn sem heillar. Gunnhildur er að leita að íbúð þar, ekki minna en 3 svefnherbergi segir hún með börnin sín ung og fríð. Anna og Guðmundur eru miðaldra hjón sem eiga viðhaldsfría íbúð á góðum stað á Selfossi og vilja endilega skoða skipti á góðri eign fyrir sunnan. Guðmundur er handlaginn svo ekki þarf allt að vera tipp topp. Árni Valdimarsson lög. fast. Valdimar, sölumaður 822 6439

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.