Fréttablaðið - 02.06.2003, Side 21
fast/eignirMÁNUDAGUR 2. júní 2003 7
Staðan á húsnæðismarkaðnum
er frekar góð og aukning hefur
verið á útgáfu húsbréfa það sem
af er árinu. „Aukningin hefur ver-
ið mjög jöfn frá því í fyrra og eng-
in ástæða til að hafa áhyggjur af
henni,“ segir Hallur Magnússon,
sérfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Aðspurður um framtíðina
sagði hann að hún væri nokkuð
björt. Stórt verkefni fram undan
væri auðvitað hækkun lánshlut-
falls á húsnæðislánum. „Fólk þarf
ekki að hafa áhyggjur af því að
lán frá Íbúðalánasjóði fari upp úr
öllu valdi ef fasteignaverð hækk-
ar, en nýju lánin verða miðuð út
frá brunabótamati húseignarinn-
ar en ekki kaupvirði hennar,“
sagði Hallur. ■
LANDSBANKINN
Fasteignasalar eru reiðir út í bankann.
Reiði í fasteignasölum/
Gjald tekið fyr-
ir stöðu lána
Mikil reiði er í fasteignasölum
vegna gjalds sem Landsbankinn
innheimtir í gegnum fasteignasöl-
urnar vegna upplýsinga um stöðu
lána hjá bankanum. „Við erum
ekki innheimtuaðlilar fyrir bank-
ann,“ segir Runólfur Gunnlaugs-
son, fasteignasali hjá Höfða. Um
er að ræða 320 króna gjald sem
bankinn innheimtir fyrir fax eða
tölvupóst með yfirliti um stöðu
húsnæðislána, sem viðskiptavinir
bankans þurfa að greiða með
milligöngu fasteignasala.
„Það hefur verið stefna hjá
Landsbankanum að þeir sem valdi
kostnaðinum greiði fyrir hann,“
segir Sigurjón Gunnarsson, sér-
fræðingur hjá fjárhagsdeild
Landsbankans, sem segir að auð-
vitað fylgi kostnaður því að finna
til og senda þessar upplýsingar.
Að sögn Runólfs eru ekki dæmi
um slíka gjaldtöku hjá öðrum
bönkum eða stofnunum sem hafa
með stöðu lána að gera. Sigurjón
segist ekki heldur vita til þess að
aðrir bankar taki þóknun fyrir
svipaða þjónustu, en þá séu það
bara aðrir viðskiptavinir bank-
anna sem greiði fyrir hana.
Stjórn félags fasteignasala
hefur skrifað bankanum kvörtun-
arbréf og óskað eftir fundi um
málið. ■
Húsbréfamarkaðurinn/
Aukning á húsbréfum
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI
Dvergholt - 2ja herb.
51,2 m2 ósamþykkt íbúð í kjallara í þríbýlis-
húsi með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í góða
stofu með fallegu útsýni, eldhúskrók, borð-
krók, svefnherbergi og baðherbergi með
sturtu. Stutt í þjónustu, skóla og hesthúsa-
hverfið.
Verð 6,2 m. - áhv. 3,4 m.
Klapparhlíð - 2ja herb.
Mjög góð 2ja herbergja, 63 m2 íbúð á jarð-
hæð í nýju fjölbýlishúsi með sérinngangi og
sérgarði. Gott svefnherbergi með kirsuberja
fataskáp, flísalagt baðherbergi með sturtu
og fallegt eldhús með kirsuberjainnréttingu.
Úr stofu er gengið út í góðan suðvestur-
garð. Verð 10,4 m. - Áhv. 4,5 m.
Miðholt - 3ja herb.
*NÝTT Á SKRÁ* Falleg 83,5 m2 íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar.
Tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi
með sturtu, stofa, eldhús með góðum borð-
krók, þvottahús/búr og geymsla. Kirsu-
berjaparket á stofu, holi og eldhúsi, en dúk-
ur á herbergjum og baði.Verð 10,7 m. -
áhv. 6,7 m. Laus fljótlega.
Þverholt - 2ja herb.
*NÝTT Á SKRÁ* Nýuppgerð 64 m2, 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í
miðbæ Mosfellsbæjar. Gott svefnherbergi,
eldhúskrókur með kirsuberjainnréttingu,
björt stofa, flísalagt baðherbergi með
sturtu, og góð geymsla/leikherbergi. Flísar
og teppi á gólfum. Verð 10,2 m. - áhv. 6,9
m. Laus strax.
Þverholt - 3ja herb.
94 m2, 3ja herbergja íbúð í litlu fjórbýli í
miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin skiptist í for-
stofuhol, þvottahús/geymslu, tvö svefnher-
bergi, stóra og bjarta stofu og eldhús með
borðkrók. Úr stofu er gengið út á svalir í
suðvestur. Stutt í alla þjónustu og leikskóla.
Verð 12,9 m. - áhv. 6,0 m. LAUS STRAX
Þverholt - 3ra herb.
Rúmgóð 114,4 fm, 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfells-
bæjar. Barnaherbergi og rúmgott hjónaher-
bergi með fataherb. Eldhús með borðkrók,
góð stofa. Baðherbergi með kari og sturtu
og inn af því er sér þvottahús. Stutt í alla
þjónustu Verð 12,1 m.
Bugðutangi - stórt einbýli
Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum með
möguleika á aukaíbúð. Aðalhæð skiptist í
stóra stofu, borðstofu, eldhús, sjónvarpshol
og 4-5 svefnherbergi, en á neðri hæð eru
m.a. tvö stór unglingaherbergi, baðherbergi
og billjardherbergi. Mjög fallegur garður
með heitum potti og timburverönd. Stórt
bílaplan og gönguleið að húsi er hellusteypt
með snjóbræðslu. Verð 31,9 m.
Bugðutangi - raðhús
Erum með rúmgott 87 fm raðhús á einni
hæð með fallegum garði. 2 stór svefnher-
bergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf,
með sturtu, björt og rúmgóð stofa og eld-
hús með fallegri kirsuberjainnréttingu. Flís-
ar og parket á gólfum. Fallegur og gróinn
suðurgarður með timburverönd. Verð 13,1
m. - áhv. 4,8 m.
Bugðutangi - raðhús m. bílskúr
Gott 205 m2 endaraðhús á tveimur hæðum
með bílskúr. Björt og opin efri hæð með
stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi, og 2
svefnherbergjum. Á jarðhæð eru 2-3 svefn-
herbergi, hol og þvottahús, ásamt bílskúr.
Þetta er íbúð með möguleika á útleigu.
Verð 18,9 m. - áhv. 11,7 m.
Hlíðarás - einbýli/tvíbýli
Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með tvöföldum bílskúr. Fallegt ein-
býli í botnlanga við óbyggt svæði með gríð-
armiklu útsýni yfir Mosfellsbæ. Hugmyndir
eru um að skipta húsinu í tvær 150 m2 íbúð-
ir auk 44 m2 bílskúrs og kjallara undir bíl-
skúr. Verð 29,5 m.
Krókabyggð - parhús
Glæsilegt 186 fm 2 parhús á 2 hæðum
ásamt 34 fm bílskúr og fallegum garði. Á
jarðhæð er gott eldhús, stór stofa, borð-
stofa, þvottahús með sérútgangi og gesta
wc. Á efri hæð er sjónvarpsstofa með arni,
stórt hjónaherbergi, 2 barnaherbergi og
baðherbergi með sturtu og heitum potti.
Verð 23,5 m. - áhv. 8,3 m
REYKJAVÍK
Neshamrar - einbýli - Reykjavík
Fallegt 183 m2 einbýlishús með góðum bíl-
skúr á sérlega fallegri hornlóð. Múrsteins-
klætt timburhús á einni hæð með 3 svefn-
herbergjum, stóru eldhúsi, 2 baðherb.,
stofu og sólstofu. Stór timburverönd og
fallegur garður umhverfis húsið og bílaplan
hellulagt með snjóbræðslu. Verð 24,9 m.
Hjallavegur - 3ja herb. - Reykjavík
Falleg 67 fm íbúð á skemmtilegum stað í
104 Rvk. Íbúðin skiptist í gott hol með flís-
um á gólfi, tvö svefnherbergi með tarket-
parketi á gólfi og baðherbergi flísalagt
m/sturtu. Úr holi er komið inn í góða stofu
og ágætt eldhús. Úr hjónaherbergi er geng-
ið út í góðan garð. Verð 9,9 m. - áhv. 4,3 í
byggingasj. ríkis. Laus strax.
Reykás - 3ja herb. - Reykjavík
*NÝTT Á SKRÁ* Rúmgóð 83 m2, 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérlega fallegu
útsýni. Stór forstofa, baðherbergi með kari,
gott hjónaherbergi, barnaherbergi, stofa,
eldhús með borðkrók og sérþvottahús sem
nú er notað sem leikherbergi. Húsið er ný-
málað að utan. Verð 12,1 m. - áhv. 4,5 m.
Virðulegt 292 m2 einbýlishús með tvö-
földum bílskúr, á sérlega fallegum stað
við Reykjalund í Mosfellsbæ. Húsið er á
0,75 ha eignarlóð sem stendur hátt með
gríðarmiklu útsýni yfir Mosfellsbæinn. Í
húsinu eru m.a. 6 svefnherbergi, stór og
falleg stofa og 55 m2 bílskúr. Þetta er ein-
stök staðsetning með mikla möguleika.
Arnarfell - Einstök staðsetning
Sími 586 8080
Fax: 586 8081
www.fastmos.is
Einar Páll Kjærnested
Löggiltur fasteignasali
Kjarna, Þverholti 2 – 270 Mosfellsbæ
Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali
Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601
www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is
Opið 9-17 alla virka daga
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600
4RA HERBERGJA
Hjallabraut-Hfj Vel skipul. 4ra
herb. 103 fm íbúð á 3. (efstu)
hæð í Hfj. Fjölbýlið er álklætt að
utan með yfirbyggðum svölum,
stór geymsla eða herb. í kjall-
ara. Áhv. 7,3 m. Verðtilboð!
EINBÝLI
Melsel - 2ja íbúða Vorum
að fá 268,4 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara
og 49 fm frístandandi tvöföld-
um bílskúr, samtals 317,4 fm,
á góðum stað í Seljahverfi.
Parket & flísar á gólfum. Mögu-
leiki á 2 íbúðum. Verðtilboð.
Skipasund - 2ja íbúða Erum
með í einkasölu gott einbýli á 3
hæðum, samtals 166 fm m.
bílskúr. Séríbúð í kjallara. Eign-
inni er mikið endurnýjuð & vel
viðhaldið. Áhv. 6,0 m. Mögu-
leiki á 65% láni í byggsj. og
húsbréfum!! V. 21,5 millj.
5–7 HERBERGJA
Sóltún - glæsileg íbúð
Mjög snyrtileg 5 herb. 109
fm íbúð á 3ju hæð í nýju lyftu-
fjölb. 4 svefnh., eldhús,baðh.,
þvottah. á hæð, beyki/hvít
eldhúsinnr., beykihurðir. Frá-
bær staðsetning. Verðtilboð.
3JA HERBERGJA
Laufrimi-gerðu góð kaup!
Vel skipulögð 91,5 fm 3ja
herb íbúð í góðu Permaform-
húsi m. sérinng. Skólar og
þjónusta í göngufæri.Teppi og
dúkar á gólfum, geymluloft yfir
íb. snyrtil. eldhúsinnr. Áhv.
4,6 m. V. 12,4 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lindir - Kóp. Vorum að fá
glæsilegt 751 m2 húsnæði á
besta stað í Lindunum í
Kópavogi, traustir leigusamn-
ingar í stærstum hluta húss-
ins, húsið býður upp á mikla
möguleika fyrir kaupanda, mik-
ið áhvílandi, verð 65 millj.
Úrval eigna á vefnum okkar
www.eignakaup.is
kíktu og finndu eignina þína
Erum með fjársterkan kaupanda
að stærri eign í 104. A.m.k. 5
herb. Ásgeir,
Ákv. kaupandi leitar að 4-5
herb. íb. með skúr/skýli í 111
Hólum eða Bergum. Ásgeir,
Bráðvantar 2-3ja herb. íbúðir í
101, 104, 105 og 107. Skjót
og áreiðanleg sala. Ásgeir,
Bráðvantar 2-3 herb (60–70
fm) íbúðir á svæði 104-105.
Oddur,
Vantar 4-5 herb. íbúð í Árbæ
eða Grafarvogi. Oddur
Vantar íbúð í Hafnarfirði eða
Garðabæ, verð allt að 15 millj.
Oddur
Akurgerði - Vogum
Erum með falleg 137 fm par-
hús til sölu. Gott útsýni og
stutt í skóla. Húsin skilast
fullbúin að utan með fullfrá-
genginni lóð en fokheld að
innan. Verð 9,5 millj.
Suðurvogar - Vogum -
makaskipti?
Höfum fengið í einkasölu eitt
glæsilegsta hús bæjarins á
fallegum útsýnisstað í Vog-
um. Húsið er 170,4 m2
ásamt 50,3 m2 bílskúr alls
220,7 m2. Stafaparket og
flísar á gólfum, glæsilegar
innréttingar. Makaskipti á
minni eign í Vogum mögu-
leiki. Verð 20,0 millj.
SUÐURNES/VOGAR
Hringbraut - Hfj. Vorum að
fá mjög góða 4-5 herb. íbúð
með bílskúr í tvíbýli við Hring-
brautina í Hafnarfirði. Parket
og flísar á gólfum. Sérinngang-
ur í herbergi sem er niðri. Áhv.
11,2 millj. Verð 15,2 millj.
4RA–5 HERBERGJA