Fréttablaðið - 02.06.2003, Page 30

Fréttablaðið - 02.06.2003, Page 30
fast/eignir 2. júní 2003 MÁNUDAGUR16 „Í lögum um fjöleignarhús eru ítarlegar reglur um vald og heim- ildir húsfélaga til að taka ákvarð- anir um ýmis mál sem eru bind- andi fyrir eigendur. Allir eigend- ur eiga óskoraðan rétt á að taka þátt í öllum ákvörðunum er varða sameignina, en meginregla lag- anna er sú að einfaldur meirihluti eigenda geti tekið ákvarðanir um málefni fjöleignarhúss á löglega boðuðum húsfundi. Á þessari meginreglu eru þó mjög víðtækar og veigamiklar undantekningar sem taldar eru upp í lögunum,“ segir Hrund Kristjánsdóttir, lög- fræðingur hjá Húseigendafélag- inu. „Nokkrar tegundir ákvarðana krefjast samþykkis allra eigenda. Mætti þar nefna byggingu, fram- kvæmdir og endurbætur sem hafa í för með sér verulegar breytingar á sameign og skipt- ingu bílastæða. Í öðrum tilvikum þarf sam- þykki 2/3 hluta eigenda, bæði mið- Gerðakot - Álftanesi Mjög fallegt einbýlis- hús á einni hæð ásamt stórum bílskúr. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með mjög fallegri inn- réttingu úr kirsuberjavið. Stór og björt stofa og borðstofa, hátt til lofts. Baðherbergi með kari og sturtu, flísar í hólf og gólf. Parket á öll- um gólfum. Bílskúr innréttaður sem íbúð. Áhv. 8,5 m. V. 24,5 m. 2225 Jörfagrund - Kjalarnes Í einkasölu, 180 fm einbýlishús ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öllum, parket. Baðherbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. V. 19,5 m. 2210 Hrísrimi - parhús 174 fm parhús á tveim- ur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúm- góð stofa með sólstofu. Eldhús án innrétt- inga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðher- bergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólf- efna eða eins og það er í dag. 2237 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnherbergi, stofa með gegnheilu eikarpar- keti. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, út- gangur á suður verönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur, og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 7,8 m. V. 25,7 m. 2164 Álakvísl - bílageymsla Í sölu mjög gott raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíla- geymslu. Eldhús með nýrri mahoníinnrétt- ingu. Stofa með útgang á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnherbergjum með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 Tjarnarmýri - glæsileg - útsýni Í einka- sölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlis- húsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnher- bergi. Stórglæsilegar sérsmíðaðar innrétting- ar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.is V. 20,2 m. 1750 Engjasel - bílageymsla Vorum að fá í sölu 105 fm 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. 3 svefnherbergi með dúk. Stofa og borðstofa með suður svölum. Sjónvarpshol. Þvottaherbergi í íbúð. Hús í góðu standi, lóð til fyrirmyndar. Gott brunabótamat. V. 12,9 m. 2236 Austurströnd - Seltjarnarnes Vorum að fá til sölumeðferðar 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsi- legar innréttingar, mebau parket á gólfum, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ!! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! V. 14,9 m. 2191 Asparfell - bílskúr LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefn- herbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Grafarvogur - ýmis skipti koma til greina Í sölu mjög góð 89 fm + risherbergi, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á sval- ir. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Afhending fljótlega. Áhv. 11,6 m. V. 12,9 m. 2035 Vallarás - lyftuhús Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með ágætri innrétt- ingu. Baðherbergi með kari. Stofa með út- gang á suður svalir. Parket á stofu, dúkur á herbergjum Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. 2221 Stigahlíð Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með eldri en snyrtilegri innréttingu. Baðherbergi með kari allt nýstandsett, flísalagt í hólf og gólf. Eign á góðum stað. V. 11,2 m. 2223 Laugavegur Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nýleg innrétting í eld- húsi. Baðherbergi með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,9 m. 2202 Hamraborg - Kópavogur Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annari hæð ásamt bílageymslu. Nýtt pergóparket á gólfum og nýlegar flísar á baði, stórar suðursvalir. Áhv. 5 millj. V. 8,4 millj. 1740 Sumarbústaður Svínadal Vorum að fá í sölu 45 fm sumarbústað ásamt svefnlofti og 20 fm palli. Búið er að einangra bústaðinn að innan og byrjað að klæða. Bústaðurinn verð- ur afhentur eins og hann er í dag. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. 2234 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flókagötu í tveimur húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á þremur hæðum. Gott fyrir fram- takssama. Góð lán geta fylgt. 2181 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR AT- HAFNAFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykja- vík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir at- hafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinn- gangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm. Góð bíla- stæði í nágrenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. BYGGINGAVERKTAKAR Hús á þremur hæðum auk riss, alls um 351 fm gistiheimili. Byggingamöguleikar á baklóð og á samliggj- andi lóð við Grettisgötu sem er líka föl. Tæki- færi fyrir byggingaverktaka. Miklir möguleik- ar enda íbúðaþörf mikil í miðbænum. Allar upplýsingar á skrifstofu Eign.is 2232 VEISLUSALUR - KJÖRIÐ TÆKIFÆRI Til sölu miðsvæðis í Reykjavík húsnæði fyrir veislusal eða viðlíka starfsemi. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenninu. All- ar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. Bankastræti - heil húseign Glæsilegt og klassískt fjögurra hæða hús auk kjallara í miðbænum sem státar af lyftu og fallegum stigum. Fyrir hótel, gistiheimili, skemmtistað, eða skrifstofur. Stutt í Héraðsdóm. Mjög góð lofthæð. Frábær staðsetning. Frekari upp- lýsingar hjá sölumönnum. Ákv. sala. 1395 Seljendur athugið ! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölumeðferðar. Hafið samband!!! S k e i f u n n i 1 1 Mosfellsbær: Einstakt atvinnutækifæri. Hestamiðstöðin Hindisvík. Glæsileg aðstaða, 46 hesta hús með reiðhöll 15,5 m. x 30 m. hnakka- geymsla, hlaða, spónargeymsla, kaffi- stofa, skrifstofa og gott ca. 100 fm. rými á efri hæð. Skuggabakki - 6 hesta Vorum að fá til sölumeðferðar 6 pláss (3 stí- ur) í 10 hestahúsi á þessum frábæra stað. Góð hlaða og kaffistofa. Verð 2,8 millj. Nán- ari uppl veitir Andres Pétur VÍÐIDALUR: Faxaból - Fákur Eitt besta húsið í Faxabóli, endahús með plássi fyrir 18 - 20 hesta og mögurleika á stækkun. Glæsilega kaffistofa. C tröð - Fákur Um er að ræða gott hesthús fyrir 6 hesta og skiptist það í þrjár 2ja hesta stíur. Húsið hefur allt verið endur- nýjað undanfarin 2 til 3 ár og m.a. skipt um innréttingar. Hlaða, kaffistofa og salerni. ATH húsið er byggt árið 1980. Húsið er klætt að utan með timbri og nýmálað. Hita- veita. 37,9 fm. Verð 4 milljónir C tröð - Fákur Um er að ræða 7 hesta hús og verð á bás kr. 531.000.- hús- ið er ca. 51,81m2 2hesta stíur, kaffistofa, hnakkageymsla, WC, eignaskiptasamning- ur. Eignin er uppgerð að stórum hluta. Fm. 51,81 Verð: 3,8 milljónir Faxaból - til sölu eru 8 til 10 pláss í stí- um sem er í 16 til 20 hesta einingu. Gott hús á besta stað. Heimsendi Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. Hafnarfjörður Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath þetta er hesthús í sérflokki allt nýtt. Mikið auka rými. Gamla hverfi - frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffistofa og annað tilheyrandi. GUSTUR - KÓPAVOGUR Þokkaholt Kópavogi Þokkaholt, 13 hestahús í Kópavogi.Um er að ræða 78,7 fm. hesthús byggt 1972 á góðum stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt úr tim- bri og er klætt að utan með bárujárni. Hús- ið lítur vel út og er nýmálað. Að innan er húsið innréttað fyrir 13 hross sem skiptist í 3 tveggjahesta stíur og þrjá bása. Góð hlaða er að bakatil, sem og salernisað- staða. Hnakkageymsla og kaffiaðstaða. Góð lýsing í húsinu með spariperum og er lýsing utanhús birtustýrð. Góð loftræsting. Hitaveita er kominn að lóðarmörkum. Verð 4,9 milljónir. Stjarnaholt Kópavogi Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hef- ur verið endurnýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. Smáraholt - Á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Um er að ræða 14 til 18 hesta hús með tveggjahesta stíum. Húsið er í góðu standi að innan, gúmmímottur eru í stíum, kaffistofa, salerni, hnakkageymsla og hlaða. Hitaveita. Blástursofn er í húsinu og vifta. Sér gerði. Áhv. ca. 4 milljóni HESTHÚS TIL SÖLU Ath fjöldi annara hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala framundan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu 533-4030 eða Hinrik Bragason í síma 897-1748 og Andres Pétur Rúnarsson 821-1111 eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu. Sýnishorn úr söluskrá, fjöldi annara húsa á skrá. RAÐ-/PARHÚS Bergstaðastræti Vorum að fá í sölu mjög fallega hæð í fjórbýlis- húsi. Íbúðin var öll standsett fyrir 3 árum. 2-3 svefnherbergi, skápar í tveimur, parket á gólfi. Mjög vandað eldhús með fallegri innréttingu, opið í stofu. Stofa með suðvestursvölum. Mjög falleg eign á góðum stað. Áhv. hagst. lán 11,3 m. V. 17,7 m. 2231 Viðhaldsframkvæmdir fjöleignarhúsa/ Skulu teknar á löglega boðuðum húsfundiÞegar lestur á mánudagsblaði Fréttablaðsins meðal 25-49 ára áhöfuðborgarsvæðinu er borinn saman við lestur á fasteigna-blaði Morgunblaðsins á þriðjudögum kemur í ljós að Fréttablaðið er mun meira lesið. Enda er Fréttablaðið mest lesna blað landsins. Fasteignaauglýsingar hér skila sér. 55% 74% 0 10 20 30 40 50 60 70 80 Alltaf meira lesið Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í mars/apríl sl. Mest lesna blaðið FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.