Fréttablaðið - 02.06.2003, Blaðsíða 33
fast/eignirMÁNUDAGUR 2. júní 2003 19
Electrolux þvottavél
EW 1677
1600 snúninga
Tekur 5kg þvott
Orkuflokkur A
Þvottahæfni A
Vindingahæfni A
Verð: 75.990 kr.
Sumartilboð á heimilistækjum
Electrolux heimilistækin hafa
sannað gildi sitt á íslenskum heimilum í áratugi
Electrolux uppþvottavél
ESF 6230W
Tekur borðbúnað fyrir 12 manns
Þvottakerfi 5
Hitakerfi 3
Hljóðstyrkur 49db
Barnaöryggi
Mál: 820x600x600 mm
Verð: 55.990 kr.
Uppáha
lds
heimilis
tæki
fjölskyld
unnar
Í júní er lengri opnunartími í timbursölu Súðarvogi 3-5 og versluninni Skútuvogi:
Opið virka daga kl. 8.00-18.00 og laugardaga kl. 9.00-17.00.
Athugið!
Þriggja ára ábyrgð er á öllum Electrolux raftækjum
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
H
U
S
21
32
0
0
5/
20
03
Jóhannes Kristjánsson eftir-
herma er nýfluttur í fallegt rað-
hús á Kaplaskjólsvegi. Hann segir
aðstöðuna í garðinum vera mun
betri en á gamla staðnum. „Maður
situr og glápir á sólina,“ segir Jó-
hannes, sem nýtur þess að eyða
tíma í garðinum. Garðurinn er vel
til þess fallinn að stunda útiveru
þar sem hann er skjólgóður og
snýr þar að auki í suður.
Jóhannes og fjölskylda eiga
sumarbústað og garðurinn er því
ekki eini staðurinn sem þau nýta í
útiveru. Jóhannes er í bænum í
byrjun sumars og er þá í garðin-
um. „Það er mjög gott að eiga góð-
an garð í maí, sérstaklega þegar
veðrið er svona gott.“
Hann tekur sér ekki samfellt
sumarfríi, eins og gengur og ger-
ist í bransanum. „Ég tek mér sum-
arfrí svona hingað og þangað,“
segir Jóhannes.
Á sumrin segist Jóhannes
grilla oft. „Við grillum allt of mik-
ið. Maður hleypur í spik yfir sum-
arið.“ Ágætis aðstaða er einnig í
garðinum til að borða úti og Jó-
hannes segir að hann og fjöl-
skylda hans borði stundum úti.
„Við borðum úti þegar gott er
veðrið og sólin, eins og er búið að
vera undanfarið.“ ■
JÓHANNES KRISTJÁNSSON
Í garðinum er gott að vera.
Jóhannes Kristjánsson í garðinum/
Glápir á sólina
Viðhald/
Sólpallurinn
Þegar sólpallur er byggður er
yfirleitt notað gagnvarið efni en
samt sem áður þarf að bera á
pallinn um leið og hann er full-
smíðaður. Auk þess þarf að bera
reglulega á pallinn til þess að
lengja líftíma timbursins. En
hvernig vitum við hvenær kom-
ið er að því að bera fúavarnar-
efni á hann? Þetta þurfa þeir
sem kaupa eign með sólpalli að
vita.
Auðveldasta leiðin til þess að
athuga hvort pallurinn þurfi
nýja umferð er að nota vatns-
próf. Þá er vatni hellt yfir pall-
inn, eða beðið eftir næstu rign-
ingu, og athugað hvort vatnið
gengur inn í viðinn eða perlast á
yfirborðinu. Ef vatnið gengur al-
veg eða að hluta inn í viðinn þarf
ekki frekari vitnanna við. Pall-
urinn er að visna upp og þarf á
viðarvörn eða pallaolíu að halda.
Þó svo að vatnið perlist gæti
samt sem áður verið skynsam-
legt að bera eina umferð á til
vonar og vara. Ein umferð bætir
líka útlit pallsins. Síðan er ein-
faldast að bera reglulega á pall-
inn, jafnvel á hverju vori. ■
jól, þegar öllum stærstu fram-
kvæmdunum var lokið. Þau eiga
eitt og annað eftir en Hermann
segist loks sjá fram á lok fram-
kvæmdanna. „Það er gott að vera
í eigin húsnæði, á fallegasta stað í
fallegasta bænum,“ segir Her-
mann Hafnfirðingur að lokum. ■
SARA Í ÍBÚÐINNI
Hún og Hermann fundu ódýra íbúð á
besta stað í Hafnarfirði.