Fréttablaðið - 13.06.2003, Side 25
13. júní 2003 FÖSTUDAGUR
Útvarp er skemmtilegur miðill,ef þeir sem þar ráða gæfu
miðlinum sem slíkum og eðli hans
einhvern gaum. Þannig ætti setn-
ingin eiginlega að vera: Útvarp
gæti verið skemmtilegur miðill.
Og eitt þess sem er í æpandi mót-
sögn við allt sem heitið getur
hljóðvænt eru íþróttir. Íþróttalýs-
ingar í útvarpi er eitthvert
heimskulegasta dagskrárefni sem
hugsast getur – og er þá mikið
sagt.
Engan hef ég séð fetta fingur
útí þetta nema stöku hagsýnan
mann sem finnst blóðugt að RÚV
sem stofnun borgi farseðil og
uppihald fyrir tvo til að lýsa sama
leiknum. Þannig er algengt að
Samúel Örn Erlingsson sé að
bögubósast í lýsingu á sama fót-
boltaleiknum í sjónvarpinu og Ad-
olf Ingi Erlingsson er að segja frá
í útvarpinu. Og Valtýr Björn verð-
ur að fá að vera með líka og heyra
má hann æpa og skrækja á út-
varpi Sögu. Furðulegt má heita að
þeir sem stýra talútvarpinu hafi
ekki áttað sig á að íþróttir eiga
fátt sameiginlegt með vitrænni
orðræðu.
Nú er heimtufrekju íþrótta-
áhangenda viðbrugðið og er sama
hvert litið er. Nokkur rök mega
heita að útvarp og sjónvarp séu
ólíkir miðlar. (Nokkuð sem Bylgj-
an og Stöð 2 mættu athuga að
morgni dags.) Þannig eiga önnur
orð við hjá Adolf og Samúel. Hér
er hugmynd: Sleppa íþróttalýs-
ingum í útvarpi. Þær eru úrelt
fyrirbæri. Íþróttir eiga einungis
heima í sjónvarpi. Þetta er „non
event“ og ekkert um að segja
annað en að hafa tölfræðilegar
upplýsingar á hraðbergi. Þeir
sem „verða“ að fylgjast með geta
pantað sér úrslitaþjónustu í
GSM-símann sinn. ■
Við tækið
JAKOB BJARNAR
GRÉTARSSON
■ er á því að íþróttalýsingar í útvarpi séu
eitthvert bjánalegasta útvarpsefni sem
fyrirfinnst - og er þá mikið sagt.
Íþróttir í útvarpi
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
16.30 Olíssport
17.00 US Open 2003 (Bandaríska
meistaramótið) Bein útsending frá öðr-
um keppnisdegi á Opna bandaríska
meistaramótinu í golfi. Til leiks eru
mættir allir fremstu kylfingar heims en
það er Tiger Woods sem freistar þess að
verja titilinn.
23.00 Football Week UK
23.30 Detour (Út af sporinu) Alvöru
glæpamynd. Danny og Ziggy eru í þann
mund að ráðast í sitt stærsta verkefni til
þessa. Starfsfélagi þeirra Mo hefur bent á
stórbófann Grasso sem hentugt fórnar-
lamb en hjá honum er mikla fjármuni að
finna. Danny og Ziggy slá til en þegar á
hólminn er komið hefur einhver orðið
fyrri til! Það er búið að ræna stórbófann
sem heldur auðvitað að hinir óheppnu
félagar beri ábyrgð á öllu saman. Og
auðvitað vill fórnarlambið koma fram
hefndum. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Mich-
ael Madsen, Gary Busey, James Russo.
1998. Stranglega bönnuð börnum.
1.00 NBA
3.40 Dagskrárlok og skjáleikur
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma og Greg (16:24)
13.00 Fugitive (22:22)
13.45 Jag (24:24)
14.30 The Agency (7:22)
15.15 Thieves (1:10)
16.00 Smallville (19:21)
16.45 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Buffy, the Vampire Slayer
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends (21:23)
20.00 Friends (22:23)
20.25 Off Centre (7:7)
20.55 George Lopez (9:26)
21.20 American Idol (31:34) Hér
spreyta sig ungir og upprennandi söngv-
arar sem allir eiga þann draum að slá í
gegn. Hinna útvöldu bíður frægð, frami
og spennandi útgáfusamningar.
22.40 The Lost Battalion (Týnda her-
deildin) Aðalhlutverk: Rick Schroder, Phil
McKee, Jamie Harris. Leikstjóri: Russell
Mulcahy. 2001.
0.10 High Heels and Low Lifes (Háir
hælar og skíthælar) Aðalhlutverk: Minnie
Driver, Mary McCormack, Kevin McNally,
Mark Williams. 2001.
1.35 Mimic (Í mannsmynd) Aðalhlut-
verk: Mira Sorvino, Jeremy Northam.
1997. Stranglega bönnuð börnum.
3.20 Friends (21:23)
3.40 Friends (22:23)
4.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.00 Pokémon
8.00 Sugar and Spice
10.00 Lakota Woman: Siege at
Wounded Knee
12.00 Evolution
14.00 Pokémon
16.00 Sugar and Spice
18.00 Lakota Woman: Siege at
Wounded Knee
20.00 Evolution
22.00 Rocky Marciano
0.00 Black and White
2.00 Head Above Water
4.00 Rocky Marciano
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Sjónvarpið
20.10 Skjár Einn 20.00
Stúlkan á
sléttunni
Þáttaröð um lögmann í Fíladelf-
íu en hún er líka einstæð móðir
og fyrrverandi eiginmaður
hennar er saksóknari.
Will ver lágvaxna karlmanninn
Felix en kærasta hans sparkar
honum í beinni útsendingu og
kærir hann síðan fyrir að lemja
hávaxinn elskhuga sinn.
Kathleen ver konu sem skamm-
ast sín ekki fyrir að hafa drepið
mann sem nauðgaði henni og
Hawes dómari spyr kollega sína
hvern þeir ætli að kjósa sem
saksóknara.
32
13.06 2003 Föstudagur
18.30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)
19.30 Life with Bonnie (e)
20.00 Dateline
21.00 Philly
22.00 Djúpa laugin
23.00 Hljómsveit Íslands - Gleðisveit
Ingólfs (e) Í þáttunum um Hljómsveit Ís-
lands, eða Gleðisveit Ingólfs, er fylgst
með Ingólfi umboðsmanni koma með-
limum Gleðisveitarinnar í fremstu röð
sveitaballahljómsveita og vera snöggur
að því! Ingólfur fær tæpt sumar til að
gera strákana fræga og í þáttunum, sem
eru nokkurs konar blanda af heimildar-
og skemmtiþáttum, verður fylgst með því
hvaða aðferðum hann beitir. Gleðisveit-
inni verður fylgt eftir á ferðum sínum um
landið í leit að frægð og frama og áhorf-
endur sjá með eigin augum hvernig
óþekkt bílskúrsband breytist í hljómsveit
Íslands! Gleðisveitin er aufúsugestur á
hverju heimili, plötuskáp og félagsheimili
og eins og Ingólfur sjálfur orðar það:
,,Við erum að tala um hljómsveit sem er
ekki bara hópur af mönnum sem búa til
frábæra tónlist, heldur fjölskylda sem ÞÚ
ert partur af!“. Það má búast við sann-
kallaðri sveitaballstemningu og stans-
lausu stuði í allt sumar.
23.30 CSI: Miami (e)
0.20 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
1.10 Jay Leno (e)
1.50 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir
er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Pekkóla (22:26) (Pecola)
18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga-
menn (14:26) (Il était une fois.... les
découvreurs) Frönsk teiknimyndasyrpa
um þekkta hugvitsmenn og afrek þeirra.
Í þessum þætti er sagt frá Faraday og
rafmagninu. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Stúlkan á sléttunni (Beyond the
Prairie) Bandarísk sjónvarpsmynd um
Lauru Ingalls úr Húsinu á sléttunni og
fjölskyldu hennar. Hér er sagt frá því er
fjölskyldan nemur land á sléttunni. Leik-
stjóri: Marcus Cole. Meðal leikenda eru
Richard Thomas, Lindsay Grouse, Mer-
edith Monroe og Tess Harper.
21.45 Keðjuverkun (Chain Reaction)
Bandarísk spennumynd frá 1996 um
ungan háskólanema sem kemst í hann
krappan þegar dýrmætri uppfinningu er
stolið og skuldinni skellt á hann. Kvik-
myndaskoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en tólf ára. Leikstjóri: Andrew
Davis. Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Morgan Freeman, Rachel Weisz og Fred
Ward.
23.30 Háttvirtur þingmaður (The Dist-
inguished Gentleman) Aðalhlutverk:
Eddie Murphy, Lane Smith, Sheryl Lee
Ralph, Joe Don Baker og Victoria Rowell.
Leikstjóri: Jonathan Lynn. e.
1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Í kvöld sýnir Sjónvarpið hug-
ljúfa fjölskyldumynd um Lauru
Ingalls úr Húsinu á sléttunni
og fjölskyldu hennar. Hér er
sagt frá því er fjölskyldan
nemur land á sléttunni. Fjöl-
skyldan neyðist til þess að
taka saman föggur sínar og
flytja frá Suður-Dakóta til þess
að leita betra lífs í Missouri.
Samgöngur á þessum tíma eru
ekki upp á marga fiska og
ferðin á vagninum tekur óra-
langan tíma. Söguhetjan okkar,
Laura Ingalls, skráir ferðina í
dagbókina sína og þá erfið-
leika sem verða á vegi fjöl-
skyldunnar. Leikstjóri myndar-
innar er Marcus Cole en með
aðalhlutverk fara Richard
Thomas, Lindsay Grouse, Mer-
edith Monroe og Tess Harper.
Philly - Tall
Tales
SJÓNVARP Piparsveinninn Rob
Campos, sem er stjarna raun-
veruleikaþáttarins „For Love or
Money“, mótsvars NBC við „The
Bachelor“, er í vanda staddur.
Þannig er mál með vexti að þrátt
fyrir að hann sé í þeirri drauma-
stöðu að fá að velja á milli fjölda
stúlkna varð hann nýlega at-
vinnulaus.
Campos starfaði sem lög-
fræðingur hjá virtri lögfræði-
skrifstofu í Dallas og þótti því
afar eftirsóttur piparsveinn. Svo
þróuðust mál þannig að eftir að
þættirnir urðu vinsælir og
Campos þekktur rifjaði kona
nokkur upp áður „gleymt“ atvik
úr fortíð kappans. Hann var sem
sagt rekinn úr hernum með
skömm eftir að hafa gripið í aft-
urenda kvenhermanns á fylliríi.
Sú á að hafa launað honum káfið
með kröftugu sparki á milli lapp-
anna.
Yfirmanni Campos líkaði ekki
þessar fréttir og heldur ekki
framkoma hans í fyrstu þáttun-
um. Þar sást til kauða á skallan-
um með tíu fáklæddum meyjum
í heitum potti. Til þess að bjarga
ímynd fyrirtækisins var brugðið
á það ráð að reka Campos.
Í þáttunum verður Campos að
velja á milli fimmtán stúlkna. Að
lokum ákveður stúlkan sem
verður fyrir valinu hvort hún
vilji framtíð með piltinum eða
eina milljón dollara í peningum.
Eins og staða hans er í dag er
ekki mjög líklegt að sigurvegar-
inn velji fyrri kostinn. ■
PIPARSVEINAR
Ekki þarf allt að vera sem sýnist hjá pipar-
sveinunum sætu í raunveruleikaþáttunum.
Piparsveinn í vanda:
Missti vinnuna vegna
raunveruleikaþáttar
Með áskrift að stafrænu sjón-
varpi Breiðbandsins fæst
aðgangur að rúmlega 40
erlendum sjónvarpsstöðvum,
þar á meðal 6 Norðurlanda-
stöðvum. Nánari upplýsingar
um áskrift í síma 800 7000.
Subaru Impreza WRX nýskr. 03/03, ek 2þús
km, silfurgrár, samlitur, spoiler.
Til sýnis og sölu hjá
Ingvar Helgason notaðir bílar. s: 525-8000