Fréttablaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 26
■ ■ Bílar til sölu
Toyota Yaris ‘99, ek. 115 þ. Ný dekk.
Áhvílandi lán 240 þ. afborganir per mán
10 þ. kr. Verð 550 þ. Uppl. í s. 699 7371.
Hyundai Accent ‘95, 3d. Nýskoðaður.
Ekinn 125 þkm, CD, verð 250 þ., fæst á
210 þ. S. 8696525
Peugeot 206 árg. 03/’01. Ek. 56 þ. Silf-
urgrár. Álfelgur, spoiler og cd. Sumar-og
vetrardekk. Uppl. í síma 863 4396 eða
892 3196.
Daewoo Lanos ‘00 16 E-TEC.
Mos.gr.sans. Ek. 17þ. CD, álfelg., aukad.
á felg. ABS, rafm. í rúð. og loftn. Sam-
læs. þjóf.vörn. Sem nýr. Áhv. 630þ. 14þ.
á mán. Ás. v.950 þ. Sk. ath. Uppl. í s.
894 0166.
MMC L300 ‘91. Nýsk. Nýuppgerð vél.
Ný dekk, ný kúpling. Verð tilboð 100 þ.
S. 695 0729.
Til sölu gullfallegur Nissan Micra ‘77,
ný dekk, ekinn 74 þ. ssk. CD, 4 dyra.
Selst á aðeins 500 þ. stgr. S. 899 4008.
MMC Galant glsi,’93, einn eigandi, ek-
inn 84 þ. þjónustubók, CD. Rafmagn í
öllu, og cruise, CTRL, ssk. verð 470 þ.
Uppl. í s. 899 8747.
Tilboð. Suzuki Swift árg.11/ ‘96. Ek.
59 þ. Selst á 290 þ. Uppl. í síma 699
0399 og 555 1903.
Toyota Hilux DoubleCab SR5 2,4L
bensín 9/1995, 5 gíra, ek. 130 þús. km.
35” dekk, 95 L aukatankur, loftdæla,
plasthús o.fl. Verð 1.490 þús. TILBOÐ
1.250 þús.
Toyota Avensis Terra 1600 4/2000, 5
gíra, ek: 49 þús. km. abs, líknarbelgir,
fjarst. samlæsingar. Verð 1.190 þús.
Bílalán 625 þús./18 þús. pr. mán.
Toyota Avensis Terra 1800 VVTI
12/2001, ssk. ek: 32 þús. km. abs, cd,
álf. aksturstölva ofl. Verð 1.790 þús.
Bílalán 1.190 þús./26 þús. pr. mán.
M. Benz 280 SE árg. 1984, ssk. ek. 191
þús. km. NMT-sími, 6 diska cd-magasín,
álf. topplúga. Verð 650 þús.
Bílahöllin
Bíldshöfða 5, 112 Rvk
Sími: 567 4949
www.bilahollin.is
MMC Pajero DID 3,2L 4/2001, ssk. ek:
53 þús. km. Leður, cd, dr.kúla o.fl. Verð
4.390 þús.
MMC Pajero Stuttur Diesel Turbo árg.
1998, 5 gíra ek. aðeins 58 þús. km.
Toppeintak!! Verð 1.390 þús.
Daewoo Lanos SE 1500 12/2000, 5
gíra, ek: 25 þús. km. álf, sumar/vetr-
ardekk. Verð 820 þús. TILBOÐ 660
þús.
Opel Vectra GL 1600 4/1998, ssk. ek.
aðeins 64 þús. km, einn eig. Sumar og
vetrardekk. Verð 950 þús. TILBOÐ 790
þús.
Bílahöllin
Bíldshöfða 5, 112 Rvk
Sími: 567 4949
www.bilahollin.is
10 þ. út og 10 þ. á mán. Nissan Sunny
St. SLX 4WD, árg. ‘92. 1600 vél. Ek. 160
þ. Sk. ‘04. Uppl. í síma 695 0443.
Tilboð. Dodge Stealth 3000 RT, ‘94.
Ek. 74 þ. m. 5 gíra. Verð 1.200 þ. Tilboð
740 þ. stgr. Visa/Euro. Uppl. Toyota not-
aðir bílar s. 570 5050.
Til sölu VW Transporter dísel m. kæli,
‘97, einnig Honda Accord ‘86, báðir
skoðaðir ‘04. S. 898 8191.
Til sölu Ford Ecoline húsbíll 4x4, á 38”
dekkjum, loftlæstur að framan, dis-
klæstur að aftan, 6,2 dísel og hár topp-
ur. S:691-4314
Bílar til sölu. Benz 813 ‘82 húsbíll, einn
m. öllu, Nissan Sunny sta ‘91, MMC
Pajero langur dísel ‘87, ný vél ekinn að-
eins 5 þ. og nýr gírkassi, líta allir vel út.
Tilboð óskast. s. 868 9233, 868 2323.
Til sölu fjólublár Pontiac Firebird
Trans Am árgerð ‘81. Uppgerð 400 cc
vél og sjálfsk. 4 hólfa blöndungur,
álmillihedd, flækjur, drifhlutfall 3.75
margt endurnýjað. Ryðlaus og ný ryð-
varinn. Verð 740 þ. S. 896 8311 og e. 20
S. 588 5988
Til sölu Opel Vectra ‘00 1600, ssk., raf-
magn í rúðum, rauður, ekinn 25 þ. Verð
1.050 þ. 845 0560.
Til sölu Benz 300D ‘86 til niðurrifs.
Uppl. í s. 898 2704.
Til sölu Honda Crx ‘89. Verð 270 þ.
skipti á ódýrari. Uppl. 696 1877 og 551
6877.
Til sölu VW Vento 1800 ‘93, ekinn 180
þ. skoðaður ‘04 ssk. Verð 250 þ. S. 866
3300.
Nissan Micra ‘95 ekinn 92 þ. 3ja dyra.
60 þ. útb + yfirtaka á bílaláni. S. 697
8397, 551 6990.
Til sölu Daihatsu Applause ‘92. 4x4
ek. 140 þ. Nýskoðaður næsta skoðun í
des. ‘04. Í toppstandi. Verð 160 þ. Uppl.
864 0101.
Amma er hætt að keyra! Mitsubishi
Colt árg. 90. Ekinn 156.000. Reyklaus.
Vel með farinn að utan sem innan.
Sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í
síma 892 8196 / 866 3117.
Daihatsu Charade SG. ‘93. Sjálfsk. Ek-
inn aðeins 90 þ. km. Skoðaður ‘04.
Verð 180 þ. Uppl. 861 4949.
Skoda Felicia LXI ‘00 skoðaður ‘05 ek-
inn 40.000 km, verð. 500 þ. Uppl. í s.
821 0612 eða 568 2068.
Mitshubishi Lancer árg. ‘87, sjálfskipt-
ur og skoðaður 2004, verð 50.000.
Uppl. í síma 565 8702 eftir kl. 17:00.
Opið virka daga
frá 7.45-17.00,
laugardaga 11.00 -16.00.
Öll almenn þrif
s.s. þvottur,
alþrif, djúphreinsun,
vélþvottur og bón.
Komdu og láttu þríf ‘ann.
Bón og Gler ehf.
Súðarvogi 32 s. 553 9900.
Fagmennskan í fyrirrúmi.
Smiðjuvegur 20 (Rauð gata)
Sími : 587-0545 - Fax:587 9177
Frábær hreinsiefni
fyrir bílinn, utan
og innan
/Bílar & farartæki
smá/auglýsingar
Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til
fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18
Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22
og laugardaga og sunnudaga 10-22
5157500
33FÖSTUDAGUR 13. júní 2003
KVIKMYNDIR Sýningar á framhalds-
myndinni vinsælu „The Matrix
Reloaded“ voru stöðvaðar í Eg-
yptalandi fyrir frumsýningu.
Ástæðan sem stjórnvöld gáfu var
að hún væri of ofbeldisfull.
Kvikmyndaeftirlit Egypta-
lands er samansett af fimmtán
einstaklingum. Þeir vinna ýmist
sem kvikmyndagagnrýnendur,
prófessorar, rithöfundar eða sál-
fræðingar. Eftirlit horfði á mynd-
ina áður en ákvörðunin um bannið
var tekin.
„Það er ekkert eitt atriði sem
okkur fannst fara yfir strikið,
heldur öll myndin í heild sinni,“
sagði Madkour Thabit, yfirmaður
kvikmyndaeftirlitsins. „Þrátt fyr-
ir alla tæknina og frábærar brell-
ur myndarinnar þá fjallar hún að-
allega um tilveru og sköpun, sem
eru tengdir hinum þremur guð-
dómlegu trúum sem við virðum
öll og trúum á. Sýningar á þessari
mynd gætu raskað ró íbúa lands-
ins.“
Þessar skoðanir eftirlitsins
þykja til marks um að sú ástæða
sem var gefin um að myndin sé
„of ofbeldisfull“ sé ekki eina
ástæða bannsins. Þegar fyrri
„Matrix“-myndin var sýnd í land-
inu urðu mikil blaðaskrif vegna
hennar frá fólki sem hélt því fram
að hún hvatti til Zionisma. ■
MATRIX RELOADED
Venjuleg hasarmynd eða háalvarleg ádeila á trúarbrögð?
Matrix Reloaded:
Bönnuð í
Egyptalandi
JULIETTE BINOCHE
Franska Óskarsverðlaunaleikkonan Juliette
Binoche sést hér mæta til frumsýningar
nýjustu myndar sinnar „Jet Lag“ sem hald-
in var á þriðjudaginn í New York. Myndin
er rómantísk gamanmynd og er leikstýrt af
Danièle Thompson. Mótleikari hennar í
myndinni er Jean Reno.
Yfir 800 meistarar og fagmenn á skrá.
Meistarinn.is - þegar vanda skal til verks!
Vantar þig fagmann?
/Keypt & selt
/Þjónusta