Fréttablaðið - 13.06.2003, Page 28
FÖSTUDAGUR 13. júní 2003 35
■ ■ Bílar óskast
300 þús. stgr. óska eftir 4-5 dyra bíl og
verður að vera í góðu standi. Uppl. s.
5623103/8486324.
Óska eftir díselbíl, sendi eða station,
á verðbilinu 300-600 þ. Uppl. í s. 863
5228.
Öryrki óskar eftir bíl, verð 0-10 þ. Má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 867
3080.
■ ■ Húsbílar
■ ■ Mótorhjól
Til sölu Yamaha Virago 750CC ‘97 fyrst
skráð 08/02 ekið 3100 míl. Verð 700
þ.Uppl’. í s. 892 1385
Til sölu Kawasaki Ninja 1000 RX árg.
1986. Hjólið er nýskoðað, silfurgrátt
ekið 23.600 mílur. Ný dekk og rafgeym-
ir. Verð 350.000 kr. Uppl gefur Hjörtur í
síma 892 1884 / 852 1884 eða Unnur
í 437 1282.
Til sölu Yamaha Wild Star 1600cc ár-
gerð 2000, vel með farið og lítið keyrt
hjól. Til greina kemur að taka bíl upp í.
Verð 1.070.000. Uppl. í síma 696 6669.
Ný Jawa hjól til sýnis hjá Bílamiðstöð-
inni, Hyrjarhöfða 2. Verðdæmi: Jawa
350 enduro 359 þ. og Jawa skellinaðra
269 þ. 695 7672.
■ ■ Reiðhjól
Tökum að okkur allar tegundir reið-
hjóla til viðgerða. Reiðhjólaverkstæði.
Faxafeni 14, s. 517 2010.
■ ■ Hjólhýsi
Til sölu hjólhýsi, 22 feta, mjög vel með
farið.
Til sölu 14 feta hjólhýsi árg. ‘91 með
ísskáp, gashellum, hitara, wc og for-
tjaldi. Verð 500 þ. Uppl. í síma 892
9191.
Pólskt hjólhýsi til sölu. Upplýsingar í
síma 897 4137.
■ ■ Fellihýsi
Coleman Taos árg. ‘00 til sölu, lítið not-
að. Uppl. í síma 567 1930 og 865 5798.
FELLIHÝSALEIGAN GLÆSIVAGNAR. Til
leigu ný Palamino Colt Fellihýsi og hús-
bíll. Uppl. í s. 863 9755 og 899 7188.
Til sölu Coleman Redwood fellihýsi
árg. ‘99 með fortjaldi, hlaðið aukabún-
aði. Verð 780 þ. Uppl. s. 899 1804.
Til sölu Coleman Sea Pine fellihýsi
‘97, vel með farið og vel útbúið. Uppl. í
síma 860 4749.
Til sölu Coleman fellihýsi mjög vel
með farið, gas eldavél og miðstöð. Verð
270 þ. Uppl. í s. 861 7290.
Til sölu Coleman Taos fellihýsi árg.’01.
Bílalán getur fylgt. Uppl. í síma 865
1166.
Coleman Sun Ridge árg. ‘98. Farang-
ursgeymsla, sólskyggni, heitt vatn, lítið
notað, v. 850 þ. kr. Uppl. í síma 893
0462.
■ ■ Tjaldvagnar
Fellihýsa- og tjaldvagnaleigan. Til
leigu fellihýsi og tjaldvagnar. Uppl. í
síma 864 7775.
Óska eftir ódýrum tjaldvagni eða
hústjaldi. Einnig 500 l frystikistu. Uppl í
síma 821 4054.
Óska eftir Camp-let tjaldvagni í skipt-
um fyrir Daihatsu Applause 4x4 ‘91. 2
dekkjagangar fylgja. Nýskoðaður. Verð
ca. 250 þ. Uppl. 822 7027.
Til sölu Palominu fellihýsi ‘99. Glæsi-
legt fellihýsi með fortjaldi. Uppl. í síma
898 4455.
■ ■ Lyftarar
Til sölu Sill 1,6 tonna rafmagns lyftari,
gámagengur, lyfti hæð 4,30 m. Uppl. í s.
692 7685.
■ ■ Bátar
3ja metra ál vatnabátur, með utan-
borðsmótor. Uppl. í síma 663 7065 og
568 3246.
■ ■ Hjólbarðar
ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not-
uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15”
Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum
góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkja-
þjónusta, s. 567 6860.
■ ■ Varahlutir
ÓDÝRIR VARAHLUTIR. Í flestar gerðir
bifreiða, getum sérpantað notaða vara-
hluti í nýlegar bifreiðar, eigum til endur-
byggða kveikjur og tölvuheila í MMC.
Honda, Nissan og Mazda. Vaka Vara-
hlutasala, s. 567 6860.
Á til varahluti í Charade ‘88/ ‘93. Civic
‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny
‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90,
L300 4x4 ‘90, Escort ‘88. S. 896 8568.
■ ■ Viðgerðir
Get bætt við mig bílaviðgerðum.
Redda bílnum þínum fyrir skoðun.
Uppl. í síma 867 3080. Geymið auglýs-
inguna!
■ ■ Til sölu
RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið
með gömlu rúllugardínukeflin, rimla-
tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf.
Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, s. 567 1086.
Tæplega 5 ára gamall Fagor ofn og
helluborð, Gorenje vifta. Til sölu sem
nýtt. Verð 30 þ. s. 557 1535, 896 7969.
Sólbaðstofa og naglastofa til sölu. 4
nýir bekkir. Verð 4,5 m. Uppl. í síma 699
2778.
Rýmingarsala að Langholtsvegi 42.
Herrajakkaföt á 600, St. 48-50-52.
Herraskyrtur, hvítar 300, sólgleraugu frá
99, sundkútar 179. Opið 12-18 mán.-
fös. 10-16 laug.
Til sölu ónot. gönguskór í st. 38, 2 ull-
ar gólfm frá F Bertels, dúnsvefnpokar. S.
568 5285, 823 0761.
GKS eldhúsborð með 7 stólum til
sölu. Einnig Kirby ryksuga. S. 663 7065
og 568 3246.
Til sölu þvottavél, stór ísskápur með
sér frysti, leðursófi o.fl. húsgögn. Allt í
góðu standi. Uppl. í 691 3436.
78 ósamansettir hreiðurkassar fyrir
mink og net, einangruð brynningarrör,
skítarennur 140 m. Uppl. í s. 846 7465.
Ísskápur 120 cm á 8 þ. 22” litsjónvarp
á 5 Þ. fótstíginn barnabíll á 5 þ. ný
ferðakolagrill á 500 kr. Einnig Colt ‘92
og varahlutir í ýmsa bíla. Uppl. í síma
896 8568.
Til sölu handtöskur ný tíska, einnig
snyrtivörur. Uppl. í s. 568 2248, 898
2248. Helga eftir kl 17.
■ ■ Óskast keypt
Óska eftir að kaupa pylsuvagn. Uppl. í
s. 6938270.
Óska eftir 26” kvenmannsreiðhjóli
ódýrt. Er í síma 861 0581 eftir 17 virka
daga og 11 um helgar.
Vantar leir- eða glerbrennsluofn, ein-
nig ódýra sjóðsvél. Upplýsingar í síma
869 6135.
■ ■ Hljómtæki
Alvöru hljóðkerfi til sölu. Sam-
anstendur af 2 Community 3 way 700w
box, 2 DAS monitorar, 1 flightcase kassi
sem inniheldur 2 QSC 1600w magnara,
1 16 rása Allen&heath Wisard mixer og
1 Yamaha riverp tæki. Þetta kerfi not-
uðu Hljómsveitin Land og synir en síð-
an Hljómsveitin Þúsöld. Uppl. 565 0812
eða 861 3790.
■ ■ Tölvur
Macintosh tölvur. G3 & G4 uppfærslur,
vinnsluminni, harðir diskar, módem,
o.m.fl. S. 566 6086 & www.postmac/is-
landia.is
■ ■ Til bygginga
Vinnuskúr og gámur Til sölu 20 feta
vinnuskúr m. hitakút, wc og sturtu, ein-
nig 20 feta gámur innréttaður f. verkæri.
Uppl. 893 6337, Sveinn.
Til sölu Comasu byggingakrani 36 m.
‘94 sjálfreisandi í góðu lagi, verð 3,4 mil
+ vsk, Doka stál fleka mót + álflekar ca
40 m í tvöföldu, 50% afsl verð 4 mil +
vask. Vinnu pallar ál og stál 70 cm bre
m. öllum f,hlutum 50% afsl 750 þ.
+vask. Uppl. í s. 892 4476.
■ ■ Hreingerningar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898
9930, Árný.
Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu
mig um hreingerninguna. Föst verðtilb.
Hreingerningaþjón. Bergþóru, s. 699
3301.
Ertu í tímaþröng? Vantar þig aðstoð við
þrifin? Hringdu, við björgum þér. Orku-
boltarnir, s. 663 7366.
Gluggaþvottur, teppahreinsun sem og
allar almennar hreingerningar fyrir
heimili stigaganga og fyrirtæki. Hrein-
geirninga þjónusta Rúnars. s. 869 3868,
567 8370.
■ ■ Garðyrkja
Garðverk: Úða, klippi, slæ, felli tré,
hellulegg. Sumarhirða almennt Halldór
G garðyrkjum. S. 698 1215.
Úði - Garðaúðun - Úði Örugg þjónusta
í 30 ár Úði - Brandur Gíslason skrúð-
garðameistari. Sími 553 2999.
Trjáplöntur. Til sölu 2 og 3 ára birki-
plöntur (Embla) að Hrafntóftum, 851
Hella, s. 487 5127 og 861 4452.
Gæðamold í garðinn. Grjóthreinsuð
mold með sandi, skeljakalki og hús-
dýraáburði. Sími 567 4988. Afgreiðsla í
Gufunesi.
Garðaþjónusta! Klippi/felli tré, set
mold/ sand og þökulegg. Alm. garðverk.
Garðaþjónusta Hafþórs, s. 897 7279.
TÚNÞÖKUR GARÐAGRJÓT TIL SÖLU.
Heimflutningur. Jarðefnasalan ehf. S.
486 3327, 899 3985, 898 1527.
Heimilisgarðar leggja hellur, varma-
lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og
m.fl. Skúli 822 0528.
Garðyrkja, hellulagnir, trjáklippingar,
grjóthleðslur, sólpallar, girðingar, tún-
þökulögn, sláttur. Láttu fagmann vinna
garðinn þinn. Fljót og góð þjónusta. Jó-
hannes garðyrkjumeistari, s. 894 0624/
849 3581.
Trjá- og runnaklippingar, plöntun og
viðhald garða. Ágúst Eiríksson skrúð-
garðyrkjumeistari, s. 896 6065.
Garðagrjót! Frá grunni að góðum
garði, Kranabílar og vinnuvélar. Tök-
um að okkur alla almenna jarðvegs-
vinnu. Sköffum grjót og efni. Símar:
892-0287/699-6024.
GARÐSLÁTTUR Í 20 ÁR. Getum bætt
við nokkrum görðum í slátt í sumar.
LJÁRINN s. 898 5130 - 587 0130.
Garðúðun. Garðúðun. Garðúðun 15
ára reynsla höfum öll leyfi. Garðaþjón-
usta Steinars s: 897-2902.
Garðsláttur f. heimili, fjölbýli og fyrir-
tæki. Vönduð vinna. Uppl. gefur Kristinn
í s. 691 9951.
Garðvinna, felli tré, slæ tún, beða-
hreinsun o.fl. Ingvi s. 659 1514.
Garðyrkjuþjónust H. J. Tökum að okk-
ur slátt, mjög ódýrt. Uppl. í s. 696 9716.
Garðaúðun, einnig öll almenn garð-
yrkja, s.s. trjáklippingar, hellulagnir o.fl.
Grímur Grímsson og Ingi Rafn garðyrkj-
um. 15 ára reynsla. S. 663 3691 og
663 6651.
■ ■ Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja.
Traust þjónusta á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 511 2930 og www.bok-
hald.com Bókhald og þjónusta ehf.
■ ■ Fjármál
Að ná endum saman! Aðstoða við
samninga við banka, sparisjóði og aðra.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, Austurströnd
14, s. 845 8870,
■ ■ Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
■ ■ Málarar
■ ■ Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Nýsmíði, viðgerðir, breytingar. Húsa-
smíðameistari getur bætt við sig verk-
efnum. S. 847 6688.
■ ■ Tölvur
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
■ ■ Dulspeki-heilun
Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru
tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða
ertu bara forvitin um framtíðina? Tek
fólk í einkatíma. S. 905 7010.
■ ■ Spádómar
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
SPÁMIÐLUN Y. CARLSSON. S. 908
6440. ALSPÁ, SÍMASPÁ OG TÍMAP.
FINN TÝNDA MUNI. OPIÐ 12-22. S:
908 6440.
■ ■ Veisluþjónusta
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par-
ty samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
■ ■ Iðnaður
Við framleiðum bárujárnið, galvan-
iserað og aluzink. Öll blikksmíði, þjón-
usta um allt land. Blikksmiðja Gylfa ehf,
Bíldshöfða 18, S. 567-4222.
Raflagnir. Löggiltur rafverktaki getur
bætt við sig verkefnum. Mikil alhliða
reynsla. Uppl. í 566 8879.
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Einnig breiðbandsþjónusta. Vönduð
vinna. Loftnetsþjónustan Signal, s.
898 6709.
HÁÞRÝSTI ÞVOTTUR/HREINSUN. Mikil
reynsla, góð tæki, mætum á staðinn og
gerum verðtilb. Jón Hilmar 616 1727.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt heil-
nudd, fótanudd eða slakandi
höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, fé-
lagi í FÍN. Snyrtist. Helenu fögru,
Laugavegi 163 s. 561 3060/692 0644.
/Heilsa
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
Smiðjuvegur 20 (Rauð gata)
Sími : 587-0545 - Fax:587 9177
Kröftug hreinsiefni fyrir
iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki,
sem leysa flestan vanda.
MEIRI HRAÐI -
EKKERT STOFNGJALD
HRINGIÐAN
Frítt ADSL MÓDEM EÐA ROUTER
gegn 12 mán. samning ef greitt er
með VISA/EURO.
Ekkert stofngjald.
HRINGIÐAN,
sími: 525 2400,
sala@vortex.is.
Ertu með:
Exem - þurrk í augum - síþreytu
vöðvabólgu - verki í fótum og
höfði?
- Rafbylgjumælingar -
Fjarlægum rafbylgjur í tenglum og í jörð
Klettur ehf.
Sími 892 3341
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing
Símar 562 1260 og 660 2797.
Smiðjuvegur 20 (Rauð gata)
Sími : 587-0545 - Fax:587 9177
Frábær hreinsiefni
fyrir fyrirtækið í
handhægum umbúðum
/Þjónusta
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir,
sólstofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna
www.pgv.is
eða hringdu í s. 564 6080 eða
699 2434
pgv@pgv.is
Smiðjuvegur 20 (Rauð gata)
Sími : 587-0545 - Fax:587 9177
Frábær hreinsiefni
fyrir heimilið
Verslið ódýrt
Troðfull búð af góðum notuðum
húsgögnum, tökum í umboðssölu
húsgögn, heimilistæki og hljóm-
tæki.
Skeifan húsgagnamiðlun
Smiðjuvegi 30, Kópavogi
S. 567 0960
15 ára reynsla
/Keypt & selt
Húsbíla og Plastþjónustan
Húsbílar - Toppar - Bátar
Heitir pottar - Tjaldvagnar - Fellihýsi
Þjónusta - Breytingar - Viðgerðir
Símar:
4237935 / 8997935 / 6943204