Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 32
32 27. september 2003 LAUGARDAGUR Pondus eftir Frode Øverli Bíófrasinn BRAIN DONORS Flakfizer: Let’s step outsideand settle this like men! Volare: We are outside. Flakfizer: OK, let’s step inside and settle it like women. - Hinn treggáfaði Flakfizer, sem leikinn var af John Turturro, skorar á erkifjanda sinn í einvígi í myndinni Brain Donors frá 1992. TÓNLIST Söngvarinn Robert Palm- er lést af hjartaslagi í París í gærmorgun. Hann var staddur þar í tveggja daga fríi ásamt sambýliskonu sinni, Mary Ambrose, eftir að hafa verið við sjónvarpsupptökur í London. Pal- mer var 54 ára gamall. Palmer gaf út fyrstu sólóplötu sína árið 1974 og hefur verið ið- inn við plötuútgáfu síðan þá. Frægðarsól hans reis sem hæst á miðjum níunda áratuginum þeg- ar hann stofnaði sveitina Power Station með tveimur liðsmönnum Duran Duran. Sveitin varð stutt- líf en átti þó tvo slagara, „Some Like It Hot“ og útgáfu af T-Rex laginu „Get It On“. Palmer tókst svo að viðhalda þeim vinsældum með lögunum „Addicted to Love“ og „Simply Irresistible“. Vinsælasta breið- skífan hans á ferlinum var „Riptide“ frá árinu 1985. Alls gaf Palmer út 14 sólóskífur á 29 ára útgáfuferli sínum. Síðar átti hann endurkomu með útgáfu sinni af Marvin Gaye-laginu „Mercy, Mercy Me“. Palmer hafði búið í Sviss síð- ustu 16 árin og haldið sér upp- teknum með vinnu, þrátt fyrir minnkandi vinsældir. ■ Robert Palmer látinn ROBERT PALMER Lést af hjartaslagi á hótelherbergi sínu í París í gærmorgun þar sem hann var í fríi ásamt sambýliskonu sinni. Leikkonan Catherine Zeta-Joneskrefst þess að fá rúmlega milljarð króna í skaðabætur frá frönsku snyrtivörufyrirtæki sem hún segir hafa notað ímynd sína í leyfisleysi í auglýsingar. Fyrir- tækinu varð á í messunni að segja frá því að sést hefði til leikkonunnar kaupa sér eina vöru þess. Zeta- Jones þver- neitar því að nota vörur fyrir- tækis- ins og kærir sig lítið um það að láta misnota nafn sitt. Fréttiraf fólki F l o k k u r Innlausnartímabil Innlausnarverð* á kr. 10.000,00 1993 - 2.fl. D 10 ár 24.170,60kr. Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur.* Reykjavík, 24. september 2003 Lokagjalddagi 10. október 2003 Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram hjá Lánasýslu ríkisins, Borgartúni 21, 2. hæð, hjá Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og bönkum og sparisjóðum um land allt. Model IS 26 - 3 sæta sófi og tveir stólar Verð áður kr. 249.000 stgr. Sprengi- tilboð aðeins 179.000 stgr. Einnig fáanlegt: 3ja sæta, 2ja sæta og stóll gæða húsgögn Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565-1234 Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-16 Glæsileg ítölsk leðursófasett Sprengitilboð 70.000 kr. afsláttur NEI! Ekki BÆKER! Það vantar bakara! B-A-K-A-R-A! Svona er það að vera lebslidnur! Segðu...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.