Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 37
Leikararnir Greg Kinnear ogAisha Tyler hafa landað gesta- hlutverki í hinum vinsælum gaman- þáttum Friends. Í Hollywood eru leikarar varla komnir í fullorð- inna tölu fyrr en þeir hafa farið með aukahlutverk í þáttunum, sem eru enn geysi- lega vinsælir þrátt fyrir að hafa verið í loftinu í tíu ár. Aisha Tyler mun leika tálkvendi sem heillar bæði Ross og Joey upp úr skón- um en Kinnear, sem var tilnefnd- ur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í As Good As It Gets, mun leika nóbelsverðlaunahafa. Eftir dauða sjónvarpsleikaransJohns Ritters jókst áhorf á þættina 8 Simple Rules for Dating My Daughter svo um munar. Leik- arinn var ný- byrjaður að leika í þáttaröð- inni þegar hann hneig skyndilega niður við tökur og dó á staðnum. Hann hafði þá klárað þrjá þætti sem nú er búið að sýna í Banda- ríkjunum. Áhorf fór fram úr öll- um vonum, en um 17 milljón manns hvöttu Ritter á skjánum með því að horfa á þættina. Golfdeild Úrvals-Úts‡nar Hlí›asmára 15, Kópavogi • sími 585 4116 e›a 585 4117 www.urvalutsyn.is • peter@uu.is • signhild@uu.is fiökkum frábærar vi›tökur - ekki missa af sí›ustu sætunum! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 23 43 09 /2 00 3 89.900kr. Islantilla og Matalascanas á Spáni Mojacar á Spáni: 22. okt. - 5. nóv. - Uppselt 5. - 19. nóvember - Aukafer› Laus sæti í vikufer›ir: 2. - 9. og 21. - 28. okt. og í 12 daga fer› 9. - 21. okt. Ótakmarka› golf í 6 daga * * Innifali›: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting m. hafs‡n á 4ra stjörnu Tierra Mar Hotel í tvíb‡li, morgun- og kvöldver›arhla›bor›, ótakmarka› golf alla daga nema á komu- og brottfarardag, og fararstjórn. Ekki innifali›: Flugvallarskattur 4.455 kr. Grípi› fletta einstaka tækifæri til a› spila golf vi› bestu hugsanlegu a›stæ›ur og njóta um lei› allra helstu lystisemda lífsins. Einnig laus sæti í golfkennslufer›ir á sömu dagsetningum. Ver›dæmi: Matalascanas í viku, LAUGARDAGUR 27. september 2003 SJÓNVARP Svo virðist sem raun- veruleikasjónvarpsþættir séu komnir til að vera. Að minnsta kosti þátturinn Survivor sem náði besta áhorfi í Bandaríkjunum í síðustu viku. Talið er að um 21,5 milljónir Bandaríkjamanna fylg- ist grannt með þættinum Survi- vor: Pearl Islands, sem tekinn verður til sýningar á Skjá 1 innan skamms. Þetta þykir óvenju gott miðað við að þetta er sjöunda sería þáttaraðarinnar. Einnig kom á óvart hversu litlu áhorfi nýr gamanþáttur Whoopi Goldberg hefur náð. Talið er að aðeins um 4 milljónir sjónvarps- áhorfenda stilli á Whoopi sem hóf göngu sína á NBC þann 9. septem- ber síðastliðinn. Framtíð hennar innan stöðvarinnar þykir því fremur óstöðug þar sem risa- stöðvarnar hika ekki við að kippa þáttum af dagskrá ef þeir eru ekki að standa sig í áhorfandakönnun- um. Þar skiptir engu máli hvort frægar kvikmyndastjörnur eiga í hlut eða ekki. Whoopi er því lík- legast byrjuð að ókyrrast. ■ Survivor enn vinsæll SURVIVOR Vinsældir Survivor-þáttanna virðast bara aukast með hverri seríunni. Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.