Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 36
27. september 2003 LAUGARDAGUR36 Ríkissjónvarpið verður meðbeina útsendingu frá bikarúr- slitaleik ÍA og FH. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og auðvit- að eiga stuðningsmenn ekki að sitja fyrir framan imbann en knattspyrnuáhugafólk ætti ekki að láta leikinn framhjá sér fara. Bæði liðin eru gríðarlega sterk og þótt ÍA hafi endað í þriðja sæti Úrvalsdeildarinnar náði FH öðru sætinu í síðustu umferð. Þá mætti liðið KR-ingum og vann þá með 7 mörkum gegn engu eins og frægt er orðið en í sömu umferð mætti ÍA ÍBV og náði jafntefli, eitt mark gegn einu. Það er því ómögulegt að segja hvernig leikurinn fer eða hvort liðið er sigurstranglegra. Þjálfar- arnir eru líka þaulvanir, í báðum liðum. Það er hann Ólafur Jóhann- esson sem þjálfar FH en Ólafur Þórðarson þjálfar ÍA. Markahæsti maður ÍA í þessari bikarkeppni er Hjörtur Hjartarson en hann hefur skorað 3 af 12 mörkum ÍA í bik- arnum. Jónas Grani Garðarsson hefur hins vegar skorað 6 af 9 mörkum FH í keppninni. Þeir Heimir Guðjónsson og Gunnlaug- ur Jónsson eru fyrirliðar liðanna. Gunnlaugur í ÍA en Heimir í FH. Hann leik einmitt áður með ÍA. Leikurinn er sýndur, sem áður sagði, í Ríkissjónvarpinu og hefst útsending stundvíslega kl. 13.50. ■ 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 15.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 16.00 Spænsku mörkin 17.00 Enski boltinn (Enski boltinn) Út- sending frá leik í úrvalsdeildinni sem fram fór síðdegis. 18.54 Lottó 19.00 US PGA Tour 2003 (Golfmót í Bandaríkjunum) 19.25 Spænski boltinn (Spænski bolt- inn 03/04) Bein útsending. 21.35 The Big Boss (Stjórinn) Hasar- mynd af bestu gerð. Cheng hefur ákveðið að fara í gegnum lífið án þess að beita ofbeldi. Atburðir á vinnustað hans gera honum þó erfitt fyrir og Cheng verður að endurmeta afstöðu sína. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Han Ying Chieh, Maria Yi. Leikstjóri: Lo Wei. 1971. Stranglega bönn- uð börnum. 23.15 H. Velasco - Bert Schenk Út- sending frá hnefaleikakeppni í Berlín í Þýskalandi. Á meðal þeirra sem mætast eru Hector Velasco og Bert Schenk en í húfi er heimsmeistaratitill WBO-sam- bandsins í millivigt. 1.20 Raven (Hrafn) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 Recess: School’s Out (Sumarfrí í skólanum) Leikstjóri: Chuck Sheetz. 2001. 11.20 Yu Gi Oh (44:48) 11.45 Bold and the Beautiful (e) (Glæstar vonir) Margverðlaunuð sápu- ópera sem hóf göngu sína í Bandaríkjun- um árið 1987. Aðalsöguhetjurnar eru meðlimir Forrester-fjölskyldunnar en þrátt fyrir ríkidæmi er líf þeirra sjaldnast dans á rósum. Glæstar vonir var ein sig- ursælasta þáttaröðin á Emmy-hátíðinni 2002. 13.25 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.50 Enski boltinn (English Premier League 03/04) Bein útsending. 16.05 Taken (10:10) (e) Stranglega bönnuð börnum. 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Friends (19:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Friends (20:24) . 20.00 Birthday Girl (Afmælisstelpa) Dramatísk gamanmynd. Ef svo heldur fram sem horfir verður John piparsveinn um alla eilífð. En þá dettur honum í hug það snjallræði að panta sér eiginkonu eftir auglýsingu. Aðalhlutverk: Nicole Kid- man, Ben Chaplin, Vincent Cassel. Leik- stjóri: Jez Butterworth. 2001. Bönnuð börnum. 21.35 We Were Soldiers Once... and Young (Við vorum hermenn) Stórbrotin stríðsmynd. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Madeleine Stowe, Greg Kinnear, Sam Elliott. Leikstjóri: Randall Wallace. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 The Fly (Flugan) Seth er furðu- legur vísindamaður sem hefur gert merkilega uppgötvun á sviði erfðavís- inda. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz. Leikstjóri: David Cronenberg. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Frequency (Á réttri bylgjulengd) John Sullivan, lögreglumaður í New York, missti föður sinn af slysförum fyrir mörgum árum. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jim Caviezel, Andre Braugher, Shawn Doyle. Leikstjóri: Gregory Hoblit. 2000. Bönnuð börnum. 3.20 Where the Money Is (Á réttri bylgjulengd) John Sullivan, lögreglumað- ur í New York, missti föður sinn af slys- förum fyrir mörgum árum. Eftir dauðsfall- ið var mörgum spurningum ósvarað og John hefur oft hugleitt hvernig koma hefði mátt í veg fyrir slysið. Hann býst við að málið verði alltaf ráðgáta en þar skjátlast honum. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jim Caviezel, Andre Braugher, Shawn Doyle. Leikstjóri: Gregory Hoblit. 2000. Bönnuð börnum. 4.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Sjónvarpið 22.40 14.00 Maður á mann (e) Sigmundur Ernir Rúnarsson er einn reyndasti og fjöl- æfasti fjölmiðlamaður landsins og kemur sterkur til leiks á Skjá Einum. 15.00 Guinness World Records (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor - Pearl Islands (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 According to Jim (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð Frábærir þættir um ofvitann Malcolm og snarklikkaða fjölskyldu hans. Rifjaðu upp kynnin við hinn unga Malcolm, því Skjár Einn sýnir Malcolm frá upphafi. 20.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og for- eldra sem búa hinumegin við götuna. 21.00 Popppunktur Spurninga- og skemmtiþátturinn Popppunktur samein- aði fjölskyldur landsins fyrir framan við- tækin síðasta vetur. Þeir dr. Gunni og Fel- ix hafa setið sveittir við að búa til enn fleiri og kvikindislegri spurningar sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjölmörgu poppara sem ekki komust að í fyrra. Bryddað verður upp á ýmsum nýjum og umhverfið ,,poppað“ upp. Það má búast við gríðarlegri spennu í vetur. 22.00 Keen Eddie (e) Spæjarinn Eddie er gerður útlægur frá starfi sínu í Bandaríkj- unum og sendur í til starfa í Bretlandi. Þar lendir hann í hremmingum af ýmsum toga og fær tækifæri til að sína ótvíræða hæfi- leika sína til rannsóknarstarfa. Bandarísk spenna og breskur húmor! 22.50 The Bachelor 3 (e) 23.40 Jay Leno (e) 0.30 Jay Leno (e) 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Tommi togvagn (13:26) 9.09 Bubbi byggir (6:39) 9.20 Albertína ballerína (35:39) 9.35 Stebbi strútur (12:13) 9.45 Babar (28:65) 10.09 Gulla grallari (49:52) 10.30 Fræknir ferðalangar (4:26) 11.00 Kastljósið e. 11.25 Geimskipið Enterprise (2:26) (Star Trek: Enterprise II) e. 12.10 Greta Garbo Heimildarmynd um sænsku kvikmyndaleikkonuna Gretu Garbo. e. 13.00 Geishur - Að tjaldabaki (Geis- has: Behind the Scenes) Heimildarmynd um geishur í Japan. e. 13.50 Bikarkeppnin í fótbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í Visa- bikarkeppni karla á Laugardalsvelli. 16.00 Þýski fótboltinn Sýndur verður leikur í úrvalsdeildinni. 17.40 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/frettatimar. 17.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Gísli Marteinn Baldursson tekur á móti gestum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.35 Njósnaleikur (Spy Game) Bandarísk spennumynd frá 2001. Banda- rískur leyniþjónustumaður reynir að frel- sa lærisvein sinn sem hefur verið hand- tekinn fyrir njósnir í Kína. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. Leikstjóri: Tony Scott. Aðalhlutverk: Robert Redford, Brad Pitt og Catherine McCormack. 22.40 Blóðnætur (Blood Simple) 0.10 Köngurlóafár (Arachnophobia) Spennumynd frá 1990 um skelfingu sem grípur um sig í smábæ í Kaliforníu þegar köngurlær herja á bæjarbúa. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. Leikstjóri: Frank Marshall. Aðalhlutverk: Jeff Daniels og Julian Sands. e 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Bandaríska sakamálamyndin Blóð- nætur (Blood Simple) var gerð árið 1984. Í henni segir frá bareiganda í Texas sem er viss um að konan hans haldi framhjá honum og ræður einkaspæjara til þess að njósna um hana. Í framhaldi ætlar hann svo spæjaranum að drepa konuna og manninn sem hún heldur við, en svo flækjast málin heldur betur. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjórar eru Joel og Ethan Coen og meðal leik- enda eru John Getz, Frances McDormand, Dan Hedaya og M. Emmet Walsh. Blóð- nætur 6.00 Someone Like You 8.00 Sweet and Low-Down 10.00 Boiler Room 12.00 Apollo 13 14.15 Someone Like You 16.00 Sweet and Low-Down 18.00 Boiler Room 20.00 Apollo 13 22.15 Screwed 0.00 Frequency 2.00 Bad Day on the Block 4.00 Screwed 7.05 Spegillinn 7.30 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Músík að morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Á flakki um Ítalíu 11.00 Í vikulokin 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður- fregnir og auglýsingar 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til allra átta 14.30 Vangaveltur 15.10 Með laugardagskaff- inu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Frá kaupþingi til kauphallar 17.05 Ragtæm, búggi, skálm og svíng 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Bíótónar 18.52 Dán- arfregnir og auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld: Emil Thoroddsen 19.30 Veð- urfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Hlust- aðu á þetta 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Of feit fyrir mig 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morgun- tónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 14.00 Fótboltarásin 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar 17.00 Rokksaga fyrir byrj- endur 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýs- ingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH-1 17.00 Smells Like the 90’s 18.00 50 Greatest Woman of the Video Era 20.00 Live Music 21.00 Viva la Disco TCM 19.00 Style in Motion: Michael Kors 19.15 Butterfi- eld 8 21.05 Style in Motion: Badgley Mischka - The V.I.P.s 21.15 The V.I.P.S 23.10 The Hunger Eurosport 18.00 Fight Sport 20.00 All sports: WATTS 20.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.00 Car Racing: American Le Mans Series Miami 23.00 News 23.15 All sports: WATTS 23.45 News: ANIMAL PLANET 15.00 Going Wild with Jeff Corwin 15.30 Going Wild with Jeff Corwin 16.00 Profiles of Nature 17.00 Shark Gordon 17.30 Extreme Contact 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Big Cat Diary 19.30 From Cra- dle to Grave 20.30 Chimpanzee Diary 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 The Natural World BBC Prime 16.10 Top of the Pops 2 16.30 Fame Academy 17.30 Fame Academy 18.30 Park- inson 19.30 Guess Who’s Coming to Dinner 20.00 Alistair Mcgowan’s Big Im- pression: 20.30 Shooting Stars 21.00 Absolutely Fabulous 22.30 Top of the Pops 23.00 Royal Opera House: Falstaff Discovery Channel 15.00 Wreck Detectives 16.00 Weapons of War 17.00 Hitler’s Henchmen 18.00 Giant Cranes 19.00 Forensic Detectives 20.00 Beltway Sniper 21.00 FBI Files 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 Coming Home From Space MTV 16.30 Mtv Making the Movie - Episode Details to Be Announced 17.00 European Top 20 19.00 Shakedown United Kingdom 19.30 The Osbo- urnes 20.00 The Fridge 21.30 Mtv Mash 22.00 Un- paused DR1 16.00 Kajsas ko (2:3) 16.25 Alle frøer dans en dans (lang version) 16.30 TV- avisen med Vejret 16.58 SportNyt 17.07 Programoversigter 17.08 Ras & Kathy (2:5) 17.28 Trailere 17.28 Trailere 17.30 Huset på Christianshavn 17.58 OL Lørdag 18.00 aHA! 18.44 Den vilde bjørn - Wild Grizzly (kv ñ 1999) 20.20 Trailere 20.22 In- spector Morse: The Way Through the Woods (kv ñ 1995) 22.03 Logo v/o ident R 22.04 Politiagenterne - Stingers (46) 22.49 Blue Murder - Blue Murder (16) 23.35 Boogie DR2 16.00 TRO: Rundt om Mandalaen 16.30 Ude i nat- uren: Dyk i Thailand (1:2) 17.00 Bestseller 17.31 Indisk mad med Madhur Jaffrey (12:14) 18.00 Temalørdag: Dansk Design 21.00 Dead- line 21.22 Perforama (2:6) 21.51 Coupling - kæreste- zonen (9) 22.22 DR2 Brea- ker sluk NRK1 16.00 Barne-tv 16.30 VM fotball kvinner 2003: Sør- Korea - Norge, 1. omgang 17.00 Lørdagsrevyen 17.25 VM fotball kvinner 2003: Sør-Korea - Norge 18.40 Lotto-trekning 18.50 LørDan 19.25 Kjempesjansen 20.00 Med hjartet på rette staden - Heartbeat (18:24) 20.50 Fakta på lørdag: Gamle Dampen med bymann og stril 21.20 Kveldsnytt 21.40 Nattkino: Good Will Hunt- ing (kv - 1997) NRK2 16.55 VM fotball kvinner 2003: Sør-Korea - Norge, 1. omgang forts. 17.25 Skipp- er’n 17.35 Mer sus i serken 18.00 Siste nytt 18.10 Profil: Leni Riefenstahl - reg- issøren 19.00 Niern: Vann- dråper på brennende sten 20.20 Siste nytt 20.25 Beat for beat, tone for tone 21.25 Først & sist 22.10 Svisj danseband SVT1 15.00 Diggiloo 16.00 Allra mest tecknat 17.00 Barnens detektivbyrå 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Upp till bevis 19.00 Se upp för Ellie 19.25 Lagens lejon 20.10 Veckans konsert: Berlioz - artonhundratalets avantgardist 21.10 Rapport 21.15 Den fantastiska sym- fonin 22.15 Tusenbröder II 23.15 Black Dog SVT2 16.00 Aktuellt 16.15 Landet runt 17.00 Gudskelov 17.30 Det goda samtalet 18.00 Bob och Rose 18.50 Rackan Rex 19.00 Aktuellt 19.15 Annie Hall 20.45 Mitt liv som film 22.15 Hotellet 23.00 Musikbyrån Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.15 Kortér 7.00 Meiri músík 12.00 Lúkkið 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn 19.00 Supersport 19.05 Meiri músík RÚV kl. 13.50: Bikarinn í beinni Á mánudögum: Hér sést meðallestur lykilhópsins í fasteignalestri (20 - 49 ára) á landinu öllu skv. skoðanakönnun Gallup september 2003. Fasteignir 54207 28084 MORGUNBLAÐIÐFRÉTTABLAÐIÐ ÍA Missti 2. sætið í Úrvalsdeildinni til FH og á því harma að hefna. FH Vann KR 7-0 í síðustu umferð Úrvalsdeild- arinnar, eins og frægt er.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.