Fréttablaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 38
38 27. september 2003 LAUGARDAGUR
Hún hefur verið annasöm, vikansem var að líða, í lífi Jón Axels
Ólafssonar. Hann er á þriðja og síð-
asta ári í viðskiptafræðinni í Há-
skóla Reykjavíkur og námið hefur
því auðvitað tekið sinn toll í þessari
viku sem þeirri fyrri. Auk þess að
sinna náminu hefur Jón Axel verið
að undirbúa fertugsafmælisveislu
sína sem hann heldur í Norðursal
Hótels Íslands í dag.
Það var því vel þegin truflun á
hversdagslífinu þegar Jón fór að
sjá son sinn, Ólaf Ásgeir, sem er að
verða 10 ára, leika í skólaleikriti
síðasta þriðjudagskvöld.
„Hann lék Eið Smára. Þetta var
leikrit sem bekkurinn hans setti
upp. Þetta var eitthvert nútíma-
listaverk sem krakkarnir settu upp.
Hann var helvíti fyndinn,“ segir
Jón Axel stoltur af sínum.
Sonurinn er ekki bara efni í góð-
an leikara því hann hefur einnig að-
stoðað föður sinn við afmælisundir-
búninginn með 17 ára systur sinni
Kristínu Ruth Jónsdóttur. Með að-
stoð þeirra og góðri skipulagningu
tókst Jóni að komast hjá því að und-
irbúningsvinnan truflaði heimalær-
dóminn.
Það er ótrúlegt en satt, en þetta
verður fyrsta afmælisveislan sem
Jón heldur frá því að hann var ung-
ur.
„Þetta verður bara lítið kökuboð
fyrir fjölskylduna, vinina og sam-
starfsfólkið í gegnum tíðina. Það er
alltaf eitthvað sem maður þarf að
undirbúa. Ég er búinn að vera að
vinna í því að koma öllum boðskort-
unum út, undirbúa mat og drykk og
koma öllum endum saman.“ Jón
viðurkennir þó að hann hafi ekki
bakað kökurnar sjálfur. ■
Vikab sem var
JÓN AXEL ÓLAFSSON
■ skrópaði ekkert í skólann í vikunni
þrátt fyrir að hafa verið að undirbúa fer-
tugsafmælisveislu sína, sem er í dag. Há-
punktur vikunnar var þegar hann sá son
sinn leika í skólaleikriti.
Fréttiraf fólki
Vel skipulagður
LÁRÉTT:
1 rífast, 7 nagdýr, 8 belta, 9 tveir eins, 10
bæta við, 12 skjögrar, 15 eins um a, 16
óttast, 18 ásaka, 20 víða yfirhöfnin.
LÓÐRÉTT:
1 þroska, 2 dauðyfli, 3 samstillti kraftur-
inn, 4 tveir eins, 5 tíu, 6 gramar, 11 skel,
13 hækka í tign, 14 auð, 17 tvíhljóði, 19
utan.
Lausn:
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
Öskuhaugum Akureyrar.
Átta á Richter-kvarða.
Þrjá til fjóra mánuði.
Á mánudögum:
Auglýsendur, hafið samband við Petrínu í síma 515 7584
eða Ester í síma 515 7517 og tryggið ykkur pláss.
ÓDÝRT
HÖFÐABAKKI 9 112 REYKJAVÍK
SÍMI: 544 5330 FAX: 544 5335
en gott
Við bjóðum
14
34
/
T
A
K
TÍ
K
n
r.
4
0
B
Stærð:
D: 100 cm
B: 290 cm
H: 250 cm
Tekur
9 bretti
Brettahillur
kr. 17.480,-
Næsta bil
kr. 13.446,-
Glært gloss
Fæst í apótekum og
í Gripið og greitt
varir!gi
rnilegar
Inniheldur olíu sem
eykur blóðstreymi
til varanna og gerir
þær stærri og
þokkafyllri.
dreifing J.S. Helgason
E
in
n
t
v
e
ir
o
g
þ
r
ír
3
21
.0
0
5A
Tónleikar Stuðmanna í Tívolí íKaupmannahöfn eru mönnum
enn í fersku minni. Mörg hund-
ruð Íslendingar flugu yfir hafið
til að vera viðstaddir og ekki
dugðu
færri en
tvennir
tónleikar
ytra. Allt
var kvik-
myndað
fyrir nýja
Stuðmannamynd en það skrýtna
er að eftir allt tilstandið standa
ekki eftir nema 20 sekúndur sem
notaðar verða í kvikmyndina.
Mikið fyrir lítið.
Tvennum sögum fer af viðtök-um áhorfenda á kvikmynd
Sólveigar Anspach, Stormviðri.
Eru sumir
gapandi
yfir mynd-
inni á
meðan
aðrir láta
gott heita.
Er nú
helsta von
framleið-
enda að
myndin höfði meira til Frakka en
Islendinga. Flóknara er það ekki.
Hún er eins og vorið fyriraustan. Yndisleg og sólrík.
Falleg og skemmtileg,“ segir
Karl Th. Birgisson, fram-
kvæmdastjóri Samfylkingarinn-
ar, um Katý konuna sína. „Svo á
hún umburðarlyndi í ríkum mæli.
Annars væri hún ekki konan
mín,“ bætir hann við.
Katý og Karl hafa verið saman
í rúm 2 ár. Katý heitir fullu nafni
Katrín Ösp Bjarnadóttir.
Ég fer í Þjóðleikhúskjallarannog vef karlmönnum um dem-
antskreytta fingur mína á laug-
ardagskvöldum,“ segir sjón-
varpsstjarnan Sigríður Arnar-
dóttir og brosir út í annað.
„Þegar maður var unglingur
var mikil togstreita um að vera
heima að horfa á bíómynd eða
fara út með vinum. Nú nýt ég
þess að vera heima með fjöl-
skyldunni á laugardagskvöldum,
elda eitthvað gott og borða
nammi yfir sjónvarpinu.“
Sirrý finnst líka mjög gaman
að fara í leikhús og á veitinga-
staði: „Krakkar vilja oft skyndi-
bitafæði en um daginn fórum við
með 12 ára son okkar á Argent-
ínu og fengum okkur nautasteik.
Það er svo gaman að fara á
svona flottan stað og krakkar
njóta þess líka, enda gott fyrir
þau að upplifa eitthvað annað en
pizzustað með rokktónlist í bak-
grunni.“
Á sokkabandsárum Sirrýjar
voru laugardagskvöldin oft líf-
leg: „Mér fannst mjög gaman að
fara á Borgina. Ég sé þann
skemmtistað í rómantískum hill-
ingum, umhverfið þar er svo
fallegt og þar hófust mörg sam-
bönd,“ segir Sirrý sem kynntist
einmitt stóru ástinni sinni á balli
með hljómsveitinni Grafík.
Sirrý saknar þess að komast
á almennilegt ball: „Við rædd-
um þetta svolítið þegar við tók-
um upp auglýsingaseríuna fyrir
Skjá Einn í haust. Þá vorum við
öll í okkar fínasta pússi og velt-
um því fyrir okkur af hverju
það væri ekki oftar tækifæri til
þess að klæða sig upp. Ég myndi
vilja fara á svona þema ball í
Þjóðleikhúskjallaranum þar
sem allir eru í gamaldags
glæsifatnaði og grand tónlist
leikin undir.“ ■
1
7
8
10 11
14 15
16 17
20
18 19
2 3 4 5
9
1312
6
JÓN AXEL
Er allt að átta klukkustundir í skólanum á
hverjum degi þar sem verkefnavinnan tek-
ur við kennslustundunum. Varla leiðist
honum það því hann segist vera um-
kringdur skemmtilegu fólki í skólanum.
SIGRÍÐUR ARNARDÓTTIR
Vefur karlmönnum um demantskreytta fingur sína á Þjóðleikhúskjallaranum
á laugardagskvöldum.Laugardagskvöld
SIGRÍÐUR ARNARDÓTTIR
■ Myndi vilja skella sér á þemaball
með grand tónlist og gamaldags
glæsifatnaði.
Demantar og karlmenn
Augun
Þessi augu hafa heillað marga
snót svo árum skiptir. Og ekkert
lát á. Jafnvígur á flest listform;
tónlist, kvikmyndir og talað mál.
Hver á augun?
(Egill Ólafsson)
■ Konan mín
Lárétt: 1þrátta,7rottur, 8óla,9tveir
eins,10auka,12riðar, 15ðað,16óa,18
lá,20mussan.
Lóðrétt: 1þróa,2rolur, 3átakið,4tt,5
tug,6argar,11aða,13aðla,14tóm,17
au,19án.