Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.10.2003, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 02.10.2003, Qupperneq 15
15FIMMTUDAGUR 2. október 2003 BÍLAR „Ef bílar eru auglýstir sem lítið eknir, nýsprautaðir og óvenju fallegir ætti fólk að hafa varann á. Bílarnir eru þá hugsanlega tjóna- bílar, jafnvel illa viðgerðir og fólk lendir í því að kaupa köttinn í sekknum,“ segir Ævar Friðriks- son, tækniráðgjafi Félags ís- lenskra bifreiðaeigenda. Margir tjónabílar eru ekki skráðir sem slíkir. Félag íslenskra bifreiðaeig- anda fékk Fræðslumiðstöð bíl- greina til að kanna ástand við- gerðra tjónabíla. Í skoðuninni kom í ljós að viðgerð bílanna var allt frá því að vera óviðunandi til þess að vera mjög góð. Ævar segir nauðsynlegt fyrir fólk að láta fagmenn skoða bíla áður en þeir eru keyptir. Hann segir fólk vera marga mánuði að vinna fyrir upphæð bíls og því sé mikilvægt að kaupa þá ekki í flýti, oft gæti margborgað sig að bíða til morguns. FÍB lýsir áhyggjum yfir því að stór hluti þeirra bíla sem eru seld- ir á mánudagsútboðum trygginga- félaganna lendi í bílskúrum hjá mönnum sem þekkja ekki til réttra vinnubragða þegar kemur að endurbyggingu tjónabíla, né hafi þau verkfæri og áhöld sem eru nauðsynleg. ■ S24 er sjálfstæð rekstrareining innan Sparisjóðs Hafnarfjarðar Vertu viss um að þú sért að hagnast á þínum bankaviðskiptum… Hvaða á rgjald ert þú að borg a af þínu kreditko rti? Sæktu um kort... WWW.s24.is Sími 533 2424 – Kringlan árgjald1 kort2 og betri vextir!* * Þú borg ar aðeins eitt árgj ald ef þú ert bæði me ð veltuko rt og kre ditkort h já okkur. *M.v. vaxtatöflu og gjaldskrá S24 15.09.2003. M.v. að umsækjandi uppfylli þau skilyrði sem S24 setur varðandi lánveitingar. NÝTT E i n n t v e i r o g þ r í r 3 1 2 .0 0 1 Hentar v el til kau pa á dýra ri hlutum , þægilegr i greiðslu byrði á m ánuði. Þú ræður hversu m ikið þú g reiðir á m ánuði. Ef heimil d er hær ri en 100 .000 kr. þ á er greitt að lágmark i 5% af h eildarno tkun, annars e r borgað fast lágm ark 5.000 kr. Betri vex tir, veltu kort 13,8 %* og gullve ltukort 1 0,95%. * Lægra ár gjald, ve ltukort 4 .000 kr. * og gullve ltukort 6 .500 kr. * Ferðaáví sun, 5.00 0 kr. S24 Masterc ard ferðaávís un þegar kort er s tofnað. Fullar fer ðatryggi ngar. • • • • • • Veltuko rt • Hentar vel til da glegra n ota, s.s. til inn kaupa fy rir heimi lið. • Hagstæ ðari grei ðsludreif ing og betri vextir 12 ,5%. * • Lægra árgjald, kreditko rt 4.000 kr.* og gullkr editkort 6.500 kr .* • Ferðaá vísun, 5. 000 kr. S 24 Maste rcard ferðaávís un þegar kort er s tofnað. • Fullar f erðatryg gingar. Kreditk ort fyrir augum að efla stuðning á Bandaríkjaþingi við hernámið í Írak auk þess sem hann vildi þakka bandamönnum sínum á þingi fyrir stuðninginn á liðnum árum. Hann var lengi í útlegð vegna andstöðu sinnar við ríkis- stjórn Saddams Husseins. Samtök hans, Þjóðarþing Íraks, höfðu mik- il áhrif á stefnu Bandaríkjanna gagnvart Írak áður en innrásin hófst og var það gagnrýnt mjög. Chalabi hefur í gegnum tíðina komið íröskum flóttamönnum í samband við bandarískar leyni- þjónustustofnanir. Þeir voru meðal helstu heimildarmanna Bandaríkj- anna fyrir því að Saddam Hussein byggi yfir gjöreyðingarvopnum. Enn hafa engin slík vopn fundist og hefur það orðið til að draga úr trú manna á sannleiksgildi þess sem flóttamennirnir héldu fram. Chalabi telur þó enn að Íraks- stjórn hafi búið yfir gjöreyðingar- vopnum en leggur ekki fram nein- ar sannanir fyrir því: „Það er mjög mikið af leyndum gjöreyð- ingarvopnum í Írak og efnum til gerðar gjöreyðingarvopna.“ ■ MÓTMÆLT Í BAGDAD Enn er róstusamt í Írak. Í gær réðust at- vinnulausir Írakar að lögreglustöð í Bagdad, grýttu hana og kveiktu í bílum. Þeir sökuðu stjórnendur lögreglunnar um að krefjast mútugreiðslna gegn því að ráða menn í vinnu. AHMED CHALABI Besta leiðin til að binda enda á árásir gegn Bandaríkjamönnum er að eftirláta Írökum öryggismálin segir maðurinn sem í síðasta mánuði sat í forsæti íraska fram- kvæmdaráðsins. Ástand tjónabíla misjafnlega gott: Tjónabílar oft ekki skráðir sem slíkir VIÐGERÐIR Á TJÓNABÍLUM ERU MISGÓÐAR FÍB hvetur fólk til að fá fagmenn sér til aðstoðar þegar kemur að kaupum á notuðum bílum. Áfengi og tóbak Mikil verðlækkun DANMÖRK Yfirvöld í Danmörku hafa lækkað verulega álögur á áfengi og tóbak til að reyna að koma í veg fyrir að Danir fari til Þýskalands til að versla. Í kjölfar breytinganna lækk- aði verð á sígarettupakka úr sem svarar 400 íslenskum krón- um í rúmar 350 krónur. Dæmi- gerð 750 millilítra flaska af sterku víni sem áður kostaði 1.500 krónur kostar nú aðeins um 970 krónur. Gert er ráð fyrir því að neysla áfengra drykkja eigi eftir að aukast verulega vegna lækkun- arinnar. ■ Frjálslyndir: Frítt í strætó SVEITARSTJÓRNIR Ólafur F. Magn- ússon, borgarfulltrúi Frjáls- lyndra og óháðra, leggur í dag fram í borgarstjórn tillögu um að öryrkjar og börn yngri en tólf ára fái frítt í strætisvagna. Enn fremur að unglingar að átján ára aldrei fái sömu kjör og aldr- aðir og öryrkjar hafa notið hing- að til. Að sögn Ólafs myndi þessi til- laga hans kosta sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu 100 milljón- ir króna „Brýnt er að efla almennings- samgöngur til að draga úr yfir- þyrmandi einkabílanotkun, sliti á götum og mengun í borginni,“ segir Ólafur í greinargerð með til- lögu sinni. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.