Fréttablaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 7
 Gríptu augnablikið með Cybershot myndavél. Ending rafhlöðu skiptir lykilmáli af þeirri einföldu ástæðu að þá getur þú tekið fleiri myndir. Sony kallar þetta STAMINA. Vélarnar taka minni orku og rafhlöðurnar endast lengur. Hitt atriðið eru hversu fljót vélin er að gera sig klára fyrir myndatöku. Þetta gerist á innan við 2 sek í Cybershot myndavélunum frá Sony. Augnablikið kemur ekki aftur og þess vegna viltu ekki bíða lengi eftir að geta smellt af. Sony Center Kringlunni 4-12 103 Reykjavík Sími: 588-7669 info@sonycenter.is www.sonycenter.is opnar í Kringlunni laugardaginn 18. október kl. 10:00 stundvíslega. DSC-P32 3.2 Megapixel upplausn Super HAD CCD myndflaga MPEG Movie VX upptaka 16 mynda Multi-Burst myndataka Bæði USB og Video-út tengi 16MB Memory Stick, Hugbúnaður, USB og AV kapplar, Hleðslutæki Fylgir: Opnunartilboð 17.950.-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.