Fréttablaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 47
■ Konan mín Fréttiraf fólki LAUGARDAGUR 18. október 2003 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Garðar Sverrisson. Þingeyri. Kína. Verð áður Verð nú Clarins: Multi-Active Day Cream 50 ml 5.164 2.582 Multi-Active Day Cream f. þurra húð 5.164 2.582 Moisture Quenching Hydra-B. 50 ml 4.489 2.244 Hydra-Matte Day Lotion 50 ml 2.115 1.057 Estée Lauder: Day Wear Plus litað dagkrem 50 ml 4.196 2.098 Resilience Lift 50 ml 7.181 3.590 Perfectionist 50 ml 8.835 4.417 Verð áður Verð nú Clinique: Dramatically Different Moisturizing Lotion 50 ml 2.443 1.221 Advanced Stop Signs Cream 50 ml 5.337 2.668 Moisture On-Line 50 ml 4.179 2.089 Kanebo fæst eingöngu í Lágmúla Sansai Emulsion no. 2 100 ml 5.889 2.744 Enhancing Emulsion no. 2 100 ml 4.851 2.425 Honey Glow Self Tanning 200 ml 2.949 1.474 % afsláttur í dag 18. október 50 af 10 vinsælustu kremunum í öllum verslunum Lyfju Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi opið kl. 8–24 alla daga Tilboðin gilda 18. okt. eða á meðan birgðir endast. Konan mín kom eins oghimnasending inn í mitt líf á erfiðum tíma og hjálpaði mér að koma mér á rettu brautina,“ segir söngvarinn Einar Ágúst Víðisson um konu sína, Guðnýju Helgu Herbertsdóttur. Við náum mjög vel saman húmorslega séð og hún hefur alltaf haft þau áhrif á mig að mig langar til að verða betri maður.“ STUÐ Á KVENNAKVÖLDI Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir héldu uppi fjörinu á kvennakvöldi Debenhams í vikunni. Á kvöldinu afhenti Debenhams Samhjálp ávísun og boðið var upp á snyrtivörukynningar og skemmtiatriði. Léttar veitingar voru í boði og konurnar leystar út með gjöfum. Á Ferðamálaráðstefnu 2003sem haldin var í Skjólbrekku í Mývatnssveit um síðustu helgi var góður rómur gerður að til- lögu sem borin var fram af hótel- haldara í Reykjavík þess efnis að höfuðborgin yrði markaðssett sem Latibær í útlöndum. Reykja- vík væri borg þar sem fólk gæti komið, slappað af og notið þess að gera ekki neitt. Réttnefni í auglýsingum erlendis væri því Lazy Town og miklum mun lík- legra til árangurs en Reykjavík – Pure Energy. FRÉTTAB LAÐ IÐ /RÓ B ERT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.