Fréttablaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 13
Verðsprengja
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir góðir söngvarar
komið saman til að syngja jafn mörg góð lög.
Úrval okkar reyndustu söngvara s.s. Andrea Gylfadóttir,
Stefán Hilmarsson, Páll Róskinkrans, Regína Ósk
Óskarsdóttir, Björn Jörundur og Eiríkur Hauksson, ásamt
ungum og þegar þjóðþekktum söngvurum s.s. Ragnheiði
Gröndal, Sverri Bergmann, Friðriki Ómari Hjörleifssyni og
Heru Hjartardóttur, leiða hér saman raddir sínar til að
syngja nokkur þekktustu ástarljóð íslenskrar tungu.
Sumpart við lög sem þegar eiga sér sérstakan sess í
hjarta þjóðarinnar og einnig ný frábær lög sem munu
vinna sér slíkan sess. Einstök og sérstaklega eiguleg
plata sem á erindi til allra.
Sígrænar vísur og lög sem eiga sér stað í hjörtum allra
Íslendinga. Sótt er í þann fjársjóð kvæða og vísna sem m.a.
kom út í Vísnabókinni og hefur verið nauðsynlegur hluti
uppeldis allra Íslendinga. Nýjar og lifandi útsetningar
laganna ásamt flutningi fimm ungra og frábærra söngvara,
sem eru: Rangheiður Gröndal, Jón Jósep Snæbjörnsson,
Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Þórunn Antonía
gera það að verkum að Íslenska vísnaplatan á að vera
skyldueign á öllum íslenskum heimilum.
Gildir til 31. október eða á meðan birgðir endast.
Hljómar flytja lög
og árita nýju plötuna
í Hagkaupum í dag,
sunnudaginn 26. október
Skeifu kl. 14-14:45
Kringlu kl. 15-15:45
Smáralind kl. 16-16:45
Ást
Talað við gluggann
17 ára í síðri kápu
Aldrei flýgur hún aftur
Siesta
Fyrir átta árum
Þú bíður
Þrá
Hjá lygnri móðu
Nótt
Björt mey og hrein
Dagný
Ég bið að heilsa
Ást við fyrstu sýn
Vísur Vatnsenda-Rósu
Þér konur
LAGALISTI
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
Sagan af Sigga
Á berjamó
Fyrr var oft í koti kátt
Bokki sat í brunni
Snati og Óli
Gekk ég upp á hólinn
Kvæðið um litlu hjónin
Maístjarnan
Kvæðið um fuglana
Út um græna grundu
Stína og brúðan
Ég langömmu á
Á sprengisandi
Aravísur
Bráðum kemur betri tíð
Nú er frost á Fróni
Kvölda tekur
LAGALISTI
íslensk ástarljóð
íslenska vísnaplatan
1.874kr
alm. verð 2.399-
1.874kr
alm. verð 2.399-
1.874kr
alm. verð 2.499-
í öllum v
erslunum
Hagkaup
a um he
lgina
FORSAL
A