Fréttablaðið - 31.01.2004, Síða 42
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B i 12 ára
SÝND kl. 1.40 3.45, 5.50 og 8
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 & 10 SÝND Í LÚXUS kl. 2, 6 & 10
SÝND kl. 9 B i 14 ára
kl. 5.40 B i 16 áraIN THE CUT
kl. 3, 5 og 7THE HUNTED MANSION
SÝND kl. 10.15B i 14 áraMASTER & COM...
kl. 2 m/isl. taliÁLFUR
kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10KALDALJÓS
kl. 3.50AÐ VERA OG HAFA
kl. 8 og 10.30 B i 16 áraMYSTIC RIVER
kl. 2 M/ÍSL TALIFINDING NEMO
kl. 1.50 M/ÍSL TALILOONEY TUNES
kl. 3, 6 og 8HEIMUR FARFUGLANNA
kl. 3.45ÓHAPPADAGUR
kl. 10EVRÓPUGRAUTUR
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SÝND kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40
FORSÝNING kl. 10 SÝND Í VIP kl. 8 FORSÝNING kl. 2 og 4 M/ÍSL TALI
kl. 2 M/ENSKU TALILOONEY TUNES
kl. 1.45 og 3.40 M/ÍSL TALILOONEY TUNES
kl. 1.50 og 4 M/ÍSL TALIFINDING NEMO
kl. 6.10 og 8HONEY
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Erótísk og ögrandi
Leikur Óskarsverðlauna-
hafana er frábær
Byggð á metsöluskáldsögu
Philip Roth
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B i 14 ára
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
SÝND Í VIP kl. 3 og 5.30
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Tilnefnd til óskarsverðlauna
sem besta teiknimyndin
„Frábær ný grínmynd frá
framleiðendum „Meet the Parents“.“
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna!
■ ■ KVIKMYNDIR
16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýn-
ir þýsku kvikmyndina Die Bleierne Zeit
eftir Margarethe von Trotta frá árinu
1981 í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnar-
firði.
21.00 Ellefubíó heldur áfram á Bar
11. Sýndar verða myndirnar „Braindead”
og „Meet the Feebles” eftir Peter
Jackson. Aðgangur er ókeypis.
■ ■ TÓNLEIKAR
14.00 Jónas Ingimundarson
píanóleikari kemur í Reykholt með
tveggja tíma dagskrá sem hann nefnir
„Hvað ertu tónlist?“ þar sem hann situr
við flygilinn og spilar og spjallar við
áhorfendur.
14.00 Tónlistarskólinn í Reykjavík
efnir til Schubert-tónleika í Norræna
húsinu í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis
og allir hjartanlega velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
22.30 Samnorræni djasskvartettinn
Rodent kemur fram á Kaffi List. Hljóm-
sveitina skipa Íslendingarnir Haukur
Gröndal á saxófón og klarinett og Helgi
Svavar Helgason á trommur ásamt
42 31. janúar 2004 LAUGARDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
28 29 30 31 1 2 3
JANÚAR
Laugardagur
Þetta var meiriháttar skandall ásínum tíma,“ segir Atli Heimir
Sveinsson tónskáld um tónleika
sem hann stóð fyrir vorið 1965.
„Mér var útskúfað úr menningar-
lífinu hér í nokkur ár. Sem gerði
mér nú ekkert til. Ég fer hvort eð
er bara mína leiðir.“
Á þessum tónleikum komu
fram Kóreumaðurinn Nam Jun
Paik og bandaríski sellóleikarinn
Charlotte Moorman. Bæði voru
þau viðloðandi svonefna Flúxus-
hreyfingu í myndlist.
Atli Heimir rifjar þetta upp
núna í tilefni af því að í Listasafni
Íslands hefur verið opnuð stór yf-
irlitssýning á flúxusverkum þar
sem sjá má verk
eftir listamenn
á borð við Jos-
eph Beuys og
Dieter Roth, að
ó g l e y m d u m
Nam Jun Paik,
sem þeir Atli
Heimir og Diet-
er Roth fengu
til þess að koma
hingað á sínum
tíma.
Tónleikarnir árið 1965 voru
reyndar meira í ætt við gjörninga
myndlistarmanna en tónleikahald
á hefðbundnu nótunum.
„Þau voru að spila alls konar
furðulega hluti,“ segir Atli Heimir.
Eitt verkið var flutt með því að
fletta samviskusamlega í gegnum
bók eftir Kristmann Guðmunds-
son og táknuðu ákveðnir bókstafir
á hverri síðu tiltekna tóna.
„Svo var Paik að spila Tungl-
skinssónötuna og beraði þá sinn
gula Kóreubossa. Með honum var
líka þessi ágæta sellókona sem
hafði dálítið erótískt samband við
sellóið á sviðinu. En þetta var mjög
pent fólk og ágætt í alla staði.
Þarna var ekkert sem stuðaði
mig.“
Sama er ekki hægt að segja um
tónleikagesti, sem þó voru ýmsu
vanir. Fyrir tónleikunum stóð fé-
lagið Musica Nova, sem áður hafði
haldið tónleika með djörfum tón-
skáldum á borð við Magnús Blön-
dal Jóhannesson og Þorkel Sigur-
björnsson. En eftir þessi ósköp sá
Musica Nova sig tilneytt til að biðj-
ast afsökunar opinberlega.
„Ísland var svo lokað á þessum
tíma. Mér fannst þetta vera hálf-
dönsk menningarnýlenda. Menn
vildu bara vera áfram í sinni
þægilegu „klunkestue“, halla sér
að því gamla og hæla hver öðr-
um.“ ■
laugard. 31. jan. kl. 20. örfá sæti laus
laugard. 7. feb. kl. 20. nokkur sæti laus
föstud. 13. feb. kl 20. laus sæti
Elvis 1x5 27.1.2004 17:38
■ MYNDLIST
„BERAÐI SINN GULA BOSSA“
Flúxuslistamaðurinn Nam Jun Paik, sem
þarna sést í miklum ham, er meðal þeirra
sem sjá má verk eftir á yfirlitssýningunni í
Listasafni Íslands.
„Meiriháttar skandall“
ATLI HEIMIR
„Mér var útskúfað úr
menningarlífinu hér
í nokkur ár.“