Fréttablaðið - 01.02.2004, Side 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500
Synirnir helsta
afrekið
Bakhliðin
Á ELLÝ ÁRMANNSDÓTTUR
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
33
17
0
1/
20
04
Lífvernd er nýjung á íslenskum lífeyrismarkaði, nýr kostur fyrir ungt fólk
sem vill tryggja fjárhag fjölskyldunnar og safna um leið til efri áranna.
Þú semur um að greiða 4% af launum sem viðbótarlífeyrissparnað í
Lífvernd. Strax frá fyrsta degi samningstímans er fjölskyldu þinni tryggð
fjárhæð sem samsvarar 70% af launum þínum í 7 ár, skyldir þú falla frá.
Lífvernd, lífeyrissparnaður með launavernd
tryggir fjölskyldu þinni 70% af launum þínum í 7 ár
ef þú fellur frá.
www.landsbanki.is
sími 560 6000
Hver verður
staðan
ef þú fellur
skyndilega
frá?
Er ekki kominn tími til að
uppfæra lífeyrissparnaðinn?
Leitaðu nánari upplýsinga
hjá ráðgjafa Landsbankans í næsta útibúi
eða í síma 560 6000.
Hvernig ertu núna? Afslöppuð, frið-
sæl og finn hjartslátt og tónlist flæða
um æðar mínar sökum vellíðunar.
Hæð: 168 cm.
Augnlitur: Gráblár.
Starf: Sjónvarpsþula.
Stjörnumerki: Naut.
Hjúskaparstaða: Einstæð.
Hvaðan ertu? Reykjavík.
Helsta afrek: Drengirnir mínir.
Helstu veikleikar: Ég eltist bæði við
efnislegan ávinning og hugsjónir
andlegrar fegurðar sem veldur
ákveðinni togstreitu innra með mér
þessa dagana.
Ertu í bókinni Íslenskir samtíma-
menn? Nei.
Helstu kostir: Móðurhlutverkið.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Popp-
punktur, Af fingrum fram og Spaug-
stofan.
Uppáhalds útvarpsþáttur: Poppland í
umsjá Óla Palla.
Mestu vonbrigði lífsins: Leyndó.
Hobbý: Sund, lestur, skrif, World
Class og Fossvogsdalurinn
Viltu vinna milljón? Ég vil vinna
góða heilsu ef hún er í boði!
Jeppi eða sportbíll: Audi.
Handbolti eða fótbolti: Handbolti.
Bingó eða gömlu dansana: Bingó.
Sálin eða Sólin? Sálin.
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú
yrðir stór? Góð amma eins og Jóna
Bjarnadóttir.
Skelfilegasta lífsreynsla: Gleymt og
grafið.
Hver er fyndnastur? Laddi.
Hver er kynþokkafyllstur? Jón
Ólafsson án vafa.
Trúir þú á drauga? Ég trúi.
Hvaða dýr vildirðu helst vera: Ljón.
Hvort vildirðu heldur vera
Nostradamus eða Brigitte Bardot?
Nostradamus.
Þú ert rétt byrjuð að kynna næsta
dagskrárlið þegar þú finnur að helj-
arinnar hláturskast er í uppsiglingu.
Talsvert er eftir af kynningunni og
þú veist að þú nærð ekki að klára
hana skammlaust. Hvað gerir þú?
Byrja á því að biðjast innilegrar af-
sökunar og reyni eftir fremsta
megni að kynna næsta dagskrárlið á
mettíma.
Besta bók í heimi: Erfið þessi...
Tolkien - Hringadróttinssaga.
Næst á dagskrá: Í kvöld klukkan átta
verður bein útsending frá athöfn í
Þjóðmenningarhúsinu í tilefni af því
að hundrað ár eru liðin síðan Íslend-
ingar fengu heimastjórn. Hér er á
ferðinni þáttur sem enginn má missa
af og umsjónarmaðurinn er aldeilis
ekki af verri endanum: Gísli Mart-
einn Baldursson.