Fréttablaðið - 14.02.2004, Síða 50

Fréttablaðið - 14.02.2004, Síða 50
50 14. febrúar 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára BROTHER BEAR kl. 3 0g 5 M. ÍSL. TALI kl. 8 og 10.20 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 4, 6 og 8.15KALDALJÓS kl. 2 og 4LEITIN AÐ NEMÓ ÍSL. TAL kl 3LOONEY TUNES ÍSL. TAL kl. 10.15 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 3, 6 og 8HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 4 og 6 M. ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 2, 4 og 8 M. ENSKU TALI kl. 1.45, 3.40 M. ÍSL. TALILOONEY TUNES kl. 1.45, 3.45 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 6HONEY SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 3 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND kl. 8.15 og 10 B. i. 14 ára EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjöl- skylduna með tónlist eftir Phil Collins! Mögnuð mynd með Óskarsverðlauna- höfunum Ben Kingsley og Jennifer Conelly SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Hlaut 3 Empire-verðlaun, m.a. sem besta mynd og fyrir besta leik; Emma Thompson og Martine McCutcheon. Sýnd kl. 7PROXIMÍTAS FILM-UNDUR KYNNIR ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T RÁS2 HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 2, 6 og 10 kl. 2 með ísl. taliÁLFUR kl. 1.40, 3.45 og 5.50UPTOWN GIRLS SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 FORSÝND KL. 2 OG 4 ÍSL. TEXTI SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHHH Kvikmyndir.com HHH ÓHT RÁS 2 ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2 Í tilefni Valentínusardagsins verður miðaverð á Love Actually aðeins kr. 400 í dag Fyrrum trommuleikari Judas Priest hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að reyna að nauðga þroskaheftum unglingi. David Holland var með tánings- piltinn í trommutíma heima hjá sér þegar atvikið átti sér stað. Hann neyddi piltinn til þess að framkvæmda kynlífsathafnir á sér eftir að hafa sýnt honum klám og gefið honum áfengi. Þetta er lítil mynd með stór hjar-ta,“ segir Einar Þór Gunnlaugs- son kvikmyndagerðarmaður um myndina Þriðja nafnið sem hann frumsýndi í Laugarásbíói í gær. Leikaralið myndarinnar er alþjóð- legt; einn Bandaríkjamaður, Breti og íslensku leikararnir Hjalti Rögn- valdsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Guð- finna Rúnarsdóttir. Enska er því ráðandi í samtölunum. „Myndin er með eiginleika spennumyndar og byggist mikið á samtölum sem ég kýs að kalla krossgötusamtöl. Hún gerist í tveimur herbergjum og einum báti. Samtöl leikaranna stjórnast af útúrsnúningum í bland við heimspeki og samskipti kynj- anna.“ Styr hefur staðið um laun leik- aranna í myndinni og reyndi Félag íslenskra leikara að fá lögbann á sýningu hennar. Einar Þór segir að deilan snúist um laungreiðslur fyr- ir nokkra aukatökudaga. „Leikar- arnir fengu greitt á réttum tíma í samræmi við upphaflega samn- inga og munu fá afganginn greidd- an. Það hefur enginn þeirra orðið fyrir vinnutapi. Ég tel þessa leið Leikarafélagsins að senda á mig lögmann óeðlilega í ljósi þess að ekki var reynt að hafa samband við mig að fyrra bragði. Ég hef þegar sett mig í samband við alla leikarana.“ Hann segir staðreynd á Íslandi að í níu af tíu myndum sé gert upp við leikara eftir á. Þá sé ómögulegt að fá lán úr íslenskum bönkum vegna slæmrar reynslu þeirra af gömlu kvikmyndafyrir- tækjum sem búin séu að eyði- leggja fyrir öðrum. Randver Þorláksson, formaður Félags íslenskra leikara, sagði í samtali við Fréttablaðið á föstudag að hann gerði ekki ráð fyrir að farið yrði í hart þar sem Einar Þór hefði heitið því að ganga frá greiðslum og væri að vinna í málinu. Einar Þór er farinn að huga að nýrri mynd sem verður tekin í Frakklandi. Leikarinn Guillaume Depardieu, sonur franska leikar- ans og Hollywoodstjörnunnar Gérards Depardieu, er með hon- um í því verkefni og tekur þátt í framleiðslunni. „Þetta verður nútímasaga sem fjármögnuð er af breskum, rúss- neskum og frönskum framleið- endum. Hún verður mun stærri í sniðum en Þriðja nafnið. Sögu- þráðurinn er einfaldur og gengur út frá ástinni.“ Einar Þór segir söguna unna í nánu samstarfi við Guillaume og stefnan sé að gera hana að fantasíu fólks sem búi í öðrum heimi en hinum venjulega nútímaheimi.“ Einar Þór segir almennt spenn- andi tíma framundan í kvik- myndaheiminum en er ekki jafn spenntur fyrir íslenskri kvik- myndagerð. „Íslenskar kvik- myndir hafa yfirleitt sama tón og eru með svipaðar tilvísanir. Allar spretta þær frá Kvikmyndasjóði Íslands. Kvikmyndagerðin er hægt og rólega að stefna í ákveðna stöðnun sem byggir á evrópskri formúlu. Við verðum að vera tilbúin að setja sköpunina á hærra plan. Ekki setja stefnuna eingöngu á kvikmyndahátíðir til þess eins sjá nöfnin birtast í erlendum blöðum.“ ■ Finnst íslenskar bíómyndir eintóna GUILLAUME DEPARDIEU Einar Þór vinnur nú að nýrri kvikmynd í samtarfi við son franska leikarans Gérards Depardieu. Hann segir Guillaume vera hinn vænsta dreng og blæs á fréttir af geðsveiflum hans og deilum þeirra feðga. EINAR ÞÓR GUNNLAUGSSON Kvikmyndin Þriðja nafnið var frumsýnd á föstudag klukkan fjögur. Einar segir stjörnu- speking hafa ráðið tímasetningunni. Hann sagðist ekki sagt frá hvers vegna en taldi öruggast að hlýða ábendingunni. ■ KvikmyndirFréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.