Fréttablaðið - 21.02.2004, Blaðsíða 49
49LAUGARDAGUR 21. febrúar 2004
www.urvalutsyn.is
Trygg›u flér bestu k
jörin
og bóka›u strax á n
etinu!
Lágmúla 4 • sími 585 4000
á mann m.v. tvo fullor›na og 2 börn, 2ja til 11 ára, í íbú›
me› 1 svefnherbergi á Helios. *Innifali›: Flug, flugvallarskattar,
fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
10.000 kr. bókunarafsláttur á öllum brottförum!
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
2
37
64
02
/2
00
4
■ ■ SJÓNVARP
12.15 Enski boltinn á Sýn. Lundúnarliðin
Chelsea og Arsenal eigast við í beinni
útsendingu.
14.25 Þýski fótboltinn í Sjónvarpinu.
Bein útsending frá leik Schalke 04 og
Werder Bremen í úrvalsdeildinni.
14.30 Inside the US PGA Tour 2004 á
Sýn. Þáttur um PGA-mótaröðina í golfi.
14.45 Enski boltinn á Stöð 2. Bein út-
sending frá leik Newcastle og Middles-
brough.
16.20 Handbolti í Sjónvarpinu. Bein út-
sending frá leik Fram og Hauka í
Remax-deild karla.
17.00 Enski boltinn á Sýn.
19.25 Sterkasti maður heims á Sýn.
Kraftajötnar reyna með sér í ýmsum
þrautum
20.20 Spænski boltinn á Sýn. Leikur Val-
encia og Barcelona í beinni útsend-
ingu.
22.30 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá
rizona í Bandaríkjunum. Margarito og
Kyvelos eigast við.
KÖRFUBOLTI Snæfell náði í gær-
kvöld tveggja stiga forystu í
Intersport-deildinni í körfubolta.
Snæfell sigraði Breiðablik 87-84 í
Smáranum en Grindvíkingar töp-
uðu 94-90 í Keflavík.
Breiðablik var yfir fyrstu þrjá
leikhlutana í gær en munurinn
var aldrei mikill. Mesti munurinn
var sjö stig, 66-59, þegar þrjár
mínútur voru eftir af þriðja leik-
hluta. Snæfell náði að jafna fyrir
lok leikhlutans, 67-67, Blikar náðu
forystu að nýju í fjórða leikhlut-
anum en Snæfell seig fram úr í
lokin.
Kyle Williams skoraði 26 stig
fyrir Breiðablik og tók níu fráköst
en Mirko Virijevic og Pálmi Sig-
urgeirsson skoruðu nítján stig.
Pálmi átti átta stoðsendingar og
stal boltanum sjö sinnum. Uros
Pilipovic skoraði átta stig, Ólafur
Guðnason fimm, og tók sjö frá-
köst, Þórarinn Andrésson skoraði
fjögur stig og Ágúst Angantýsson
þrjú.
Dondrell Whitmore skoraði 20
stig fyrir Snæfell og Edmund Dot-
son sautján en Hlynur Bærings-
son skoraði sextán stig og tók
fimmtán fráköst. Sigurður Þor-
valdsson skoraði fimmtán stig og
átti níu fráköst, Corey Dickerson
skoraði fjórtán stig, átti níu
stoðsendingar en tapaði boltanum
tíu sinnum og Hafþór Gunnarsson
skoraði fimm stig. ■
ÚRSLIT LEIKJA
Í GÆRKVÖLDI
ÍR - Valur 27-28
KA - HK 34-29
Valur 5 3 1 1 135:128 15 (8)
KA 5 3 0 2 156:143 13 (7)
Haukar 4 3 1 0 126:100 12 (5)
ÍR 5 2 0 3 140:139 12 (8)
Stjarnan 4 2 0 2 110:122 10 (6)
Fram 4 1 0 3 112:115 8 (6)
Grótta/KR 4 2 0 2 105:116 7 (3)
HK 5 1 0 4 131:152 7 (5)
Fjöldi stiga sem félögin tóku með sér úr
riðlakeppninni er innan sviga.
LEIKIR Í DAG
Stjarnan - Grótta/KR Ásgarður kl. 17:00
Fram - Haukar Framhús kl. 16:30
RE/MAX-úrvalsdeild karla:
Öruggt hjá KA
HANDBOLTI KA-menn unnu öruggan
sigur á HK-mönnum, 34-29, í
RE/MAX-úrvalsdeild karla í hand-
knattleik á Akureyri í gærkvöld.
Leikurinn var jafn fyrstu tíu mínút-
urnar en síðan sigu KA-menn fram
úr, leiddir áfram af stórleik Arnórs
Atlasonar sem skoraði alls níu mörk
í fyrri hálfleik. Heimamenn fóru
með tveggja marka forystu, 17-15, í
leikhlé en í síðari hálfleik jókst mun-
urinn jafnt og þétt og varð mestur
sex mörk. KA-menn sigldu síðan í
örugga höfn með fimm marka sigur,
34-29. Arnór Atlason og Andreus
Stelmokas áttu frábæran leik í liði
KA en Hörður Flóki Ólafsson var
yfirburðarmaður í liði HK, sem er í
neðsta sæti deildarinnar.
Mörk KA: Arnór Atlason 13/1,
Andreus Stelmokas 10/4, Bjartur
Máni Sigurðsson 3, Sævar Árnason
2, Einar Logi Friðjónsson 2, Þor-
valdur Þorvaldsson 1, Jónatan
Magnússon 1, Árni Björn Þórarins-
son 1, Magnús Stefánsson 1.
Varin skot: Hafþór Einarsson 6,
Hans Hreinsson 3.
Mörk HK: Andreus Rackauskas
8/3, Haukur Sigurvinsson 5, Samúel
Árnason 5, Alexander Arnarson 4,
Ólafur Víðir Ólafsson 3, Atli Þór
Samúelsson 2, Brynjar Valsteinsson
2.
Varin skot: Hörður Flóki Ólafs-
son 23/1. ■
Markús Máni skoraði sigurmark Vals gegn ÍR:
Tryggði sigurinn
HANDBOLTI Valsmenn eru á toppi
RE/MAX-úrvalsdeildar karla eft-
ir sigur á ÍR, 28-27, í háspennu-
leik í Austurbergi í gærkvöld.
Valsmenn voru mun sterkari aðil-
inn í fyrri hálfleik og réðu ÍR-
ingar ekkert við sterka fram-
liggjandi vörn þeirra. Valsmenn
náðu mest fjögurra marka for-
ystu í hálfleiknum en ÍR-ingum
tókst að minnka hana niður í tvö
mörk, 14-12, þegar flautað var
til hálfleiks. ÍR-ingar skoruðu tvö
fyrstu mörk síðari hálfleiks og
jöfnuðu leikinn og eftir það var
jafnt á öllum tölum þar til á loka-
sekúndunum. Fannar Þorbjörns-
son jafnaði metin fyrir ÍR, 27-27,
þegar nítján sekúndur voru til
leiksloka en Markús Máni
Michaelsson skoraði síðan sigur-
mark Valsmanna á síðustu sek-
úndu leiksins.
Mörk ÍR: Fannar Þorbjörnsson
6, Bjarni Fritzson 6/4, Hannes Jón
Jónsson 5, Ingimundur Ingimund-
arson 5, Einar Hólmgeirsson 4 og
Sturla Ásgeirsson 1.
Mörk Vals: Markús Máni
Michaelsson 9/2, Baldvin Þor-
steinsson 5/4, Heimir Örn Árnason
5, Hjalti Gylfason 4, Bjarki Sig-
urðsson 2, Sigurður Eggertsson 2
og Atli Rúnar Steinþórsson 1.
Tíu í röð
Snæfell með tveggja stiga forystu.
SNÆFELL VANN
Snæfellingarnir Hlynur E. Bæringsson og
Andrés Hreiðarsson sækja hér að körfu
Breiðabliks í leik liðanna í gærkvöldi.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/P
JE
TU
R