Fréttablaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 25
Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 40 51 03 /2 00 4 Jamis Ranger SX Frábært fjallahjól. 7005 álstell. SR M300 framdempari. Shimano Tourney TX30 afturskiptir. Til í rauðu og svörtu. 25.990 kr. Einnig til án dempara (stálstell) 19.990 kr. Concept Boom BMX 12" dekk. Fyrir 3-4 ára. 8.990 kr. Concept Big Muddy 20" dekk. Fyrir 6-8 ára. Framdempari. Shimano gírar, gripskipting. Ál V-bremsur. 13.990 kr. Concept Daredevil BMX 16" dekk. Fyrir 4-6 ára. 9.990 kr. Concept Psycho 24" dekk. Fram- og afturdempun. Shimano gírar, gripskipting. Ál V-bremsur. 17.990 kr. Hjólin fást í Útilífi Smáralind og Kringlunni Ég hefði ekkert á móti því aðskella mér með fjölskylduna til Transylvaníu að skoða kastala Drakúla greifa. Eldri son- ur minn var að enda við að lesa stytta gerð af þessari mögnuðu sögu Bram Stoker og er frá sér numinn af spenningi. Það væri ekki amalegt að feta í fótspor Jónatans Harker í bókinni, leigja hestvagn um kvöld þar sem skuggalegur ekillinn hastaði á úlf- ana, hyrfi svo út í myrkrið meðan við biðum þess að að vera hleypt inn í kastalann; mæta síðan svartklæddum manni með lugt, sem varpaði löngum, flöktandi skuggum, stíga inn í þessa veröld myrkursins – og vona að túrisminn hafi ekki gert út af við goðsögn- ina.“ Það er Pétur Már Ólafs- son, fyrrum útgáfustjóri Vöku-Helgafells, sem gælir við hugmyndina um að heimsækja kast- ala Drakúla greifa en viðurkennir að sú reisa verði þó að bíða um sinn. „Raun- særra er að reikna með að næsta stopp verði í Brussel þangað sem við fjölskyldan flytjum síðsum- ars,“ segir Pétur Már. „Eftir stutt kynni af borginni get ég ekki ann- að en hlakkað til að njóta lystisemda hennar næstu árin. Belgar eru einhverjir mestu mat- gæðingar veraldar. Ég hef heyrt að það sé sama á hversu lélegan veitingastað maður fari – það sé borin von að fá vondan mat í Brussel. Hins vegar þarf þetta ekki að útiloka hvort annað. Frá Brussel virðist í mesta lagi dagleið hvert sem maður vill aka í Evrópu. Og það er aldrei að vita nema maður hlaði einn daginn bílinn, – eða hestvagninn – fylgi Jónatani Harker eftir og haldi á slóðir Dra- kúla greifa. Ætli þangað sé nema rúmlega dagleið?“ ■ kostlegar áhyggur af þessu eins og er. Nefndin er enn að leita upp- lýsinga og það verður fróðlegt að sjá hvaða afstöðu hún tekur. Eign- arhald á fjölmiðlum er allavega ekkert sem ég óttast. Það hefur enginn efni á að vera einhver risi sem sofnar því þá er komin sam- keppni um leið. Þetta hefur sýnt sig aftur og aftur á blaðamarkaði sem og í sjónvarpi. Það getur eng- inn hvílt sig í þessu umhverfi. Ég er líka sannfærður um það að ef fjölmiðlar fara að misnota að- stöðu sína og ætla að gerast mál- pípur eigendasinna þá trúi ég því að áhorfendur refsi þeim.“ kristjan@frettabladid.is PÉTUR MÁR ÓLAFSSON Dreymir um að heimsækja kast- ala Drakúla en næsta stopp hans verður þó Brussel en þar mun hann verða bú- settur næstu árin. Kastali Drakúla ■ Næsta stopp 25LAUGARDAGUR 20. mars 2004 MAGNÚS RAGNARSSON „Starfið leggst afskaplega vel í mig og ég hef ekki notið neins nema meðbyrs síðan ég kom,“ segir Magnús sem hafði starfað sem framleiðslustjóri Skjás eins um tveggja vikna skeið áður en honum bauðst framkvæmdastjórastarfið. pti KASTALI DRAKÚLA Kastali Drakúla er í Transylvaníu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.