Fréttablaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 35
! "
#$
35FIMMTUDAGUR 25. mars 2004
■ Nýtt
Stakir brjóstahaldarar kr. 1.990 - 2.490
Buxur/G-strengur kr. 790
Frábært úrval af undirfatnaði, náttfatnaði
og náttsloppum á góðu verði.
Ný sending af sundbolum frá Spáni.
Glæsibæ, s. 588 5575
Sjáumst
FERMINGAR UNDIRFÖT
Uppáhaldsflíkin:
Skemmtilegt
að klæða sig upp
Uppáhaldsflíkin mín er teinóttdragt sem ég keypti í Cosmo
fyrir jólin,“ segir Helena Ólafs-
dóttir, landsliðsþjálfari í fótbolta.
„Nú er ég náttúrlega íþróttakenn-
ari og er mikið í æfingagöllum alla
daga. Þess vegna er notalegt að
geta klætt mig í þessa dragt
þegar ég fer eitthvað
fínt. Ég féll alveg fyrir
þessari dragt þegar ég
sá hana og hún er
þægileg og eiginlega
alveg sniðin að mér.
Hún var reyndar svo-
lítið dýr en ég hef
notað hana mikið, við
öll tækifæri sem við á.
Það er líka hægt að nota svo margt
við hana, þannig að hún hefur nýst
mjög vel.“
Helena segist yfirleitt spá
mest í íþróttafatnað og þess vegna
finnist henni enn skemmtilegra að
eiga fín föt og fá tækifæri til að
klæða sig upp af og til. ■
HELENA
ÓLAFSDÓTTIR
Spáir yfirleitt mest í
íþróttaföt en reynir að
nota dragtina sína við
sem flest tækifæri.
SÚRREALÍSK TÍSKA
Safngestur skoðar útsaumaða kjóla sem hönnuðurinn Elsa Schiaparelli hannaði í sam-
vinnu við súrrealistann Salvador Dali á árunum 1937-1938. Kjólarnir eru til sýnis á tísku-
safninu í París um þessar mundir.
SNYRTISTOFA Í KRINGLUNNI Húð
ný-ung er heiti nýrrar snyrti-
stofu sem opnað
hefur í Kringl-
unni. Þetta er
fyrsta almenna
og hefðbundna
snyrtistofan í
Kringlunni. Húð
ný-ung mun
bjóða upp á alla
almenna snyrtingu ásamt húð-
meðferðum.