Fréttablaðið - 25.03.2004, Side 45

Fréttablaðið - 25.03.2004, Side 45
FIMMTUDAGUR 25. mars 2004 Vilt þú vinna heima og byggja upp vaxandi aukatekjur? Þjálfun í boði 7- 10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrun- arfræðingur, sími 861 4019 www.heilsuvorur.is/tindar Vanur starfskraftur óskast í blóma- búð. Upplýsingar í síma 565 6722 & 565 9228. Kvöldvinna-Símsala. Rótgróið mark- aðsfyrirtæki óskar eftir sölufólki í kvöld- vinnu 2-5 kvöld í viku. Við leitum eftir fólki á aldrinum 23 og eldra, jafnvel miklu eldra. Söluvæn verkefni - góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar eru veittar í síma 699 0005. Hársnyrtisveinar. Afleysingar í sumar. Hluta- og fullt starf. Nán. uppl. í síma 848 9816, Símon. Óska eftir að ráða vanan gröfumann og bílstjóra, aðeins vanir menn koma til greina. Fjarðargrjót ehf. Uppl. í síma 893 9510. Starfsfólk óskast. Vantar bílstjóra og fólk á dag- og kvöldvakt. Kvöldvakt gæti hentað skólafólki. Nánari uppl. veitir Dagbjartur á staðnum. Bananar ehf. Súðavogi 2 E. Bráðvantar starfsfólk í snyrtingu í fiski í Hafnarfirði. Uppl. í síma 894 7700, Magnús. Leikskólinn Múlaborg óskar eftir yfir- manni í eldhús. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar veitir Rebekka Jóns- dóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 568 5154. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Vanan bílstjóra vantar á vörubíl með krana. Þarf að vera með vinnuvélarétt- indi. Uppl. í s. 822 2661. Óska eftir að ráða vélamann og bíl- stjóra. Framtíðarstarf. Strókur ehf., sími 893 2625. Starfskraftur óskast á lítinn matsölu- stað, hentar vel með skóla eða sem aukastarf. Góð laun. Vinnutími frá 17.00-21.00. Upplýsingar í síma 564 5309 frá kl. 14-16.30. Stýrimaður, vélavörður og matsveinn óskast á 200 tonna rækjuskip sem rær fyrir norðurlandi. S. 849 0794 Atvinnutækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Lítil blóma- og gjafa- vöruverslun til sölu. Hægt að taka bif- reið upp í . Uppl. í s. 896 6283. 33 ára fjölskyldumaður með meirapróf óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Uppl. í s. 849 3625. 21 ár stúlka óskar eftir fullri vinnu. Á gott með að vinna sjálstætt og í hóp. Stundvís og áreiðanleg. Góð meðmæli. Sími 690 5671. 28 ára gamall vanur háseti óskar eftir plássi á sjó. Vanur flestum veiðarfærum. S. 691 0447. Flökunarþjónusta. Erum að setja upp aðstöðu á Höfuðborgarsvæð- inu. Bjóðum Grimsbytækni við flökun. Erum einnig með flakara á skrá, tilvalið til tímabundinna verk- efna eða fyrir smærri fyrirtæki á landsbyggðinni. Nánari upplýsing- ar í síma 699 4110. ● viðskiptatækifæri● atvinna óskast ATVINNUHÚSNÆÐI Sölumaður: Örn Helgason, GSM: 696 7070 DUGGUVOGUR - 104 RVK 352,7 m2 atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæðinni er skipt niður í fimm skrifstofueiningar þar af fjórar í útleigu. Efri hæðin er óinnréttuð. Húsið lítur vel út, nýlega málað utan og skipt um járn á þaki. Lóðin er með bílastæðum. Húsið er vel staðsett stutt frá hafnarsvæði í miklu verslunar- og iðnaðarhverfi, stutt er á helstu umferðar- æðum Reykjavíkur. GISTIHEIMILI - MIÐSVÆÐIS Í RVK Vorum að fá í sölu nýlegt 12-13 herbergja 261,9 m2 gisti- heimili í fullum rekstri miðsvæðis í Reykjavík. Gistiheimilið er með fimm tveggja manna herbergjum, sex studió íbúðum og einu þriggja manna herbergi. Í öllum herbergjunum eru þægi- leg rúmum, sjónvarpstæki, skrifborð, fataskáp, baðherbergi með sturtu, eldhús með ískáp, helluborði og örbylgjuofni. Öll herbergin hafa aðgang að sameiginlegu eldhúsi, þvottavél & þurakarra. Gistiheimilið var stofnað árið 2001 og lítur vél út. 33485 KLETTHÁLS - 110 RVK Vorum að fá í sölu 450 m2 rími í atvinnuhúsnæði á hornlóð, húsið er með 7 til 8,5 metra lofthæð og verður skilað með malbikuðum bílastæðum. Rímið hentar undir margskonar at- vinnustarfsemi svo sem heildverslun, lager og verslun. Rímið með innkeyrsludyr og er 450 m2 að gólffleti og býður upp á möguleika á millilofti. 32261 EIRHÖFÐI - 110 RVK Erum með til sölu 672,2 m2 atvinnuhúsnæði með mikla möguleika. Húsið er með góðri aðkomu, góðu útisvæði, góðri lofthæði og innkeyrsluhurð sem er ca. 5 metra há og ca. 3,5 metrar á breidd. Möguleg skipti á minni eign. GRANDATRÖÐ Erum með til sölu 201 m2 og 402,2 m2 ( 538,9 m2 með milli- lofti ) húsnæði með allt að 7 metra lofthæð, tveimur inn- keyrsludyrum, gluggum á fjórum hliðum, og ca 652 m2 lóð. Húsið er rúmlega fokhelt og selst í einum eða í tveimur hlut- um hvor um sig 201,1 m2 með samþykki fyrir 68.8 m≤ milli- lofti með góðum gluggum. Húsið er laust til afhendingar. HAFNARSTRÆTI - 101 RVK Vorum að fá í sölu reisulegt 743 m2 hús í miðborg Reykjavíkur. Húsið er allt tekið í gegn að utan en eftir er að klára það að innan. Eign sem býður upp á margskonar möguleika. Teikn- ingar á skrifstofu. FYRIR FJÁRFESTA Erum með til sölu 282 fm verslunarhúsnæði á áberandi stað í hverfi 108 með góðum leigusamningi og traustum leigutaka. Á húsnæðinu eru miklir og góðir gluggar, bæði á norður-, austur- og vesturhlið hússins. Þessi staðsetning hefur mikið auglýsingargildi. FISKISLÓÐ - 101 RVK Gott 1684,7 m2 atvinnuhúsnæði við miðbæinn með góðum innkeyrsludyrum 5,5m á hæð x 4 m á breidd. Húsið er á tveimur hæðum. Jarðhæðin er 1.250 m2 sem skiptist í 850 m2 sal með allt að 8,6 m lofthæð og 400m2 sal með 3,5 m lofthæð. Efri hæðin er 420 m2 er með allt að 5 m lofthæð. FLUGUMÝRI - 270 MBÆ Erum með í sölu gott 544.6 m2 atvinnuhúsnæði með 2.470 m2 lóð. Húsið er stór salur og viðbygging á tveimur hæðum. Húsið hentar undir margvíslega starfsemi. Það er með 5,2 til 7,5 metra lofthæð í sal, góðum þakgluggum, stórri lóð, stækkunarmöguleikum og með þremur stórum innkeyrslu- hurðum sem eru 4,5 m á hæð og 4 m á breidd. SÍÐUMÚLI - 108 RVK Vorum að fá í sölu góða 193,4 m2 skrifstofuhæð með glæsilegu útsýni. Hæðin verður afhent með nýju gegnheilu mahogny parketi á gólf- um, stúkuð niður eftir óskum kaup- anda með öllum þeim kröfum sem gerðar eru til skrifstofuhúsnæðis í dag. Malbikuð bílastæðum fyrir ofan og neðan hús. HVALEYRARBRAUT - 220 HAFNRARF. Erum með í sölu vel staðsett atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum á góðri hornlóð. Húsið selst í heilu lagi eða í smærri einingum frá 270 til 1.080 m2 Húsið er með góðri lofthæð, 4 innkeyrsludyrum og 4 göngu- dyrum, tvær á hvorri hæð. Stór lóð og gott auglýsingargildi. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL 09:00 -18:00 OPIÐ LAUGARGAGA FRÁ KL 13:00 - 15:00 rað/auglýsingar Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Við viljum þakka öllum þeim blaðberum sem stóðu sig eins og hetjur í febrúar og viljum minna þá blaðbera sem eru kvart- analausir að koma og nálgast bíókortin sín hjá okkur. Vonum að næsti mánuður gangi jafn vel og fleiri verði þá í sigurliðinu. Nú vantar blaðbera í eftirtalin póstnúmer. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sérkjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. Á virkum dögum: 101-29 Fossagata Hörpugata Reykjavíkurvegur Skerplugata Þjórsárgata Þorragata 101-41 Bergþórugata Njálsgata 104-22 Barðavogur Eikjuvogur Gnoðarvogur 105-11 Bólstaðarhlíð 105-37 Bólstaðarhlíð ofl. 108-19 Sogavegur 108-24 Seljaland ofl. 200-16 Langabrekka Lyngbrekka 200-18 Melaheiði ofl. 200-35 Bjarnhólastígur Digranesvegur Hátröð Víghólastígur 200-50 Hlaðbrekka ofl. 220-40 Brekkuhvammur Kelduhvammur Lindarhvammur 230-08 Bergvegur ofl. 230-14 Austurgata Framnesvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesvegur 230-16 Brekkubraut ofl. 250-02 Garðbraut 270-25 Aðaltún ofl. Um helgar: 104-06 Dragavegur ofl. 104-21 Karfavogur ofl. 105-09 Nóatún ofl. 107-12 Fornhagi ofl. 107-13 Starhagi Lambhóll Ægissíða 109-30 Hnjúkasel Hálsasel 109-31 Strýtusel Stuðlasel 110-22 Deildarás Eyktarás 170-08 Lindarbraut Nesbali 200-05 Borgarholtsbraut Hlégerði Suðurbraut AÐALFUNDUR FIT Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina (FIT) verður haldinn laugardaginn 27. mars kl. 11 í AKOGES-salnum Sóltúni 3. Dagskrá: Auk aðalfundarstarfa samkvæmt lögum félagsins verða kjörnir fulltrúar á 4. þing Samiðnar og ársfund Sameinaða lífeyrissjóðsins. Félagar fjölmennið Stjórn Félags iðn- og tæknigreina Kántrýbær, Skagaströnd óskar eftir að ráða kokk eða manneskju vana matreiðslustörfum til starfa í sumar. Óskað er eftir meðmælum, upplýsingar gefur Kenný Hallbjörnsdóttir í síma 899 0956. Kántrýbær, bærinn minn ehf. Breyttur opnunartími LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Opið alla daga frá kl. 10.00-18.00 KERAMIKGALLERY EHF, Dalvegi 16B, 200 Kópavogur, s: 544-5504

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.