Fréttablaðið - 25.03.2004, Page 50

Fréttablaðið - 25.03.2004, Page 50
Leikstjórinn Ishmail Merchanthefur fengið strangtrúaða hindúa í Bretlandi upp á móti sér eftir að hann tilkynnti að hann hefði ráðið Tinu Turner í hlutverk gyðjunnar Shakti sem er tákn krafts og orku. Strangtrúaðir kvarta yfir því að kyntákn skuli hafa verið valið til þess að leika gyðjuna en það hlýtur að teljast hrós fyrir Tinu sem er orðin 64 ára gömul. Tina hefur verið búddatrúar í 20 ár og mun ekki vera gert út á kyn- þokka hennar í myndinni. 50 25. mars 2004 FIMMTUDAGUR Leikstjórinn og handritshöfund-urinn Frank Darabont hefur tek- ið að sér að skrifa handritið að þriðju Mission: Impossible mynd- inni sem gert er ráð fyrir að verði frumsýnd á næsta ári. Darabont tekur við verkinu af Robert Towne sem skrifaði handritið að fyrstu tveimur Mission: Impossible mynd- unum. Það er sem fyrr Tom Cruise sem er allt í öllu í Mission: Impossible en hann mun vitaskuld snúa aftur í hlutverki njósnarans Ethan Hunt og framleiðslufyrirtæki hans Cru- ise/Wagner framleiðir myndina. Darabont hefur áður skrifað fyrir Cruise en hann skrifaði handritið að næstu mynd leikarans, Collateral, en það er enginn annar en Michael Mann (Heat, The Insider) sem leik- stýrir. Darabont er sjálfur enginn aukvisi þegar það kemur að leik- stjórn en hann sló hressilega í gegn með myndunum The Shawshank Redemption og The Green Mile sem hann vann upp úr skáldsögum eftir hrollvekjumeistarann Stephen King. Tom Cruise gerði Mission: Impossible að sinni mynd árið 1996 þegar hann fékk Brian De Palma til að leikstýra og til þess að taka af all- an vafa á því hver væri aðalmaður- inn lét hann halarófu af góðum leik- urum týna lífi í upphafsatriði mynd- arinnar. Fyrsta myndin skilaði 435 millj- ónum dollara í miðasölunni og framhaldsmyndin M: I-2, sem hasarkóngurinn John Woo leik- stýrði, gerði enn betur og gaf 609 milljónir dollara af sér. Leikstjóri þriðju Mission: Impossible myndarinnar, Joe Carnahan, getur engan veginn tal- ist stórlax á borð við De Palma og Woo en hann hefur gert örfáar myndir og vakti nokkra athygli fyrir hina ruddalegu Narc með Jacon Patric og Ray Liotta í aðal- hlutverkum. ■ ■ KVIKMYNDIR Sýnd kl. 10.30 “AU REVOIR LES ENFANTS” - BLESS BÖRN FILM-UNDUR KYNNIR SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND í Lúxus kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND kl. 3.45 og 5.50 GOOD BOY kl. 4 og 6 GOTHIKA kl. 8 og 10.10 B.i. 16 LORD OF THE RINGS KL. 8 B.i. 12 Allra síðustu sýningar! BJÖRN BRÓÐIR FINDING NEMO kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALI kl. 4 M. ÍSL. TALIkl. 8 og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE kl. 6, 8 og 10ALONG CAME POLLY SÝND kl. 4, 6.10, 8 og 10.10 ísl. textiSÝND kl. 4, 5.50, 8, 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 THE HAUNTED MANSION kl. 4 TORQUE kl. 6 B.i. 14 TWISTED kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 6 og 8 kl. 8 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER AMERICAN SPLENDOR kl. 10.10 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40 HHHHH „Mesta töfraverk ársins.“ - Mark Eccleston, Glamour HHH1/2 SV MBL RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! SÝND kl. 5.30 og 8.15 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10.05 ,,Hreint útsagt frábær skemmtun!” - Fréttablaðið ,,Þetta er besta myndin í bíó í dag - ekki spurning” - Fréttablaðið ,,Hreint útsagt frábær skemmtun!” - Fréttablaðið ,,Þetta er besta myndin í bíó í dag - ekki spurning” - Fréttablaðið HHH1/2 kvikmyndir.com HHHH kvikmyndir.is HHH Skonrokk Fréttiraf fólki G O T T F Ó LK M cC A N N · 2 5 8 4 0 SMS TILBOÐ *Gildir til 1. júní. SMS inneignin gildir innan kerfis Símans í 6 vikur. Til 1. júní færðu 300 kr. SMS gjafainneign ef þú fyllir á minnst 2.000 kr. í heima- eða hraðbanka. Þú getur líka unnið frábæra vinninga, kíktu inn á siminn.is Mundu að allar rafrænar áfyllingar fyrir 1.000 kr. eða meira virkja Símavini. Darabont tekur að sér vonlaust verkefni MISSION IMPOSSIBLE Tom Cruise og Ving Rahmes hafa gert það gott í tveimur Mission: Impossible myndum og láta sig ekki vanta í þá þriðju. Frank Darabont, leikstjóri fangelsismyndanna The Shaws- hank Redemption og The Green Mile, hefur verið fenginn til að ganga frá handritinu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.