Fréttablaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 34
Bókaútgáfa forlaga Eddu útgáfu hf. janúar til maí 2004 Verð bóka er leiðbeinandi og getur breyst fyrirvaralaust. Ábyrgðarmaður: Páll Bragi Kristjónsson Ritstjórn: Kristján B. Jónasson Hönnun: Hvíta húsið / Harri Prentun: Fréttablaðið GLEÐILEGT BÓKASUMAR! – STARFSFÓLK EDDU ÚTGÁFU Bókmenntagetraun Hér að neðan má finna upphafslínur fimm þekktra skáldverka. Þekkirðu þau? 1. „Maður er svo öryggislaus þegar maður leigir.“2. „Áðan flugu tveir svanir austryfir.“3. „Á fyrstu jólunum í Gamla húsinu missti fjölskyldan stjórn á sér.“4. „Mín góða og skemmtilega vinkona! Gegnumsýrður af heilögum innblæstri sem blóðmörskeppur í blásteinslegi ...“5. „Allavega. Ég reyni helst að vakna áður en fer að dimma.“ 1. verðlaun: Bókaúttekt hjá Eddu útgáfu hf. að andvirði 50.000 kr. 2. verðlaun: Ársáskrift að Stóra bókalúbbnum3. verðlaun: Ársáskrift að Uglunni – íslenska kiljuklúbbnum Barnabókagetr aun Hér fyrir neðan e ru titlar nokkurra þekktra íslenskr a og erlendra ba rnabóka. Gallinn er sá að búið er að strika yfir nöfnin í bók artitlunum. Þekk iði nöfnin sem va ntar? 1. Sjáðu – – – – – – það snjóar! 2. Bíttu á jaxli nn – – – – – mín 3. – – – – – sólskinsbarn 4. – – – – í Grænuhlíð 5. Var það vof a – – – – – – – – – – – ? 1. verðlaun: Bókaúttekt hjá Eddu útgáfu h f. að andvirði 5 0.000 kr. 2. verðlaun: Á rsáskrift að ba rnabókaklúbbn um Bókaormar 3. verðlaun: Á rsáskrift að ba rnabókaklúbbn um Ævintýrahe imur Náðhúsgetraun Hér er að finna n okkrar spurninga r úr bókinni Náðh úsið 2004 sem k om út í gær. Svörin við spurni ngunum er öll hæ gt að finna í bók inni! 1. Er adrenalín hormón? 2. Hver býr í D owningstræti 10 ? 3. Hvað er kas ína? 4. Hver er land vættur fyrir Austu rland? 5. Hvað eru sa urblöð? 6. Hvað var Sm ári sem Ragnar J ónsson var kennd ur við 7. Hvaðan er t angó upprunninn ? 8. Eftir hvern e r höggmyndin Út laginn 9. Um hvaða g rænmeti kæra va mpírur sig ekki? 10. Nefnið a.m. k. einn af ofurgít arleikurum The Y ardbirds. 1. verðlaun: B ókaúttekt hjá E ddu útgáfu hf. að andvirði 50. 000 kr. 2. verðlaun: Þ jóðsögur Jóns Á rnasonar (6 bin di) 3. verðlaun: Á rsáskrift að Ug lunni – íslenska kiljuklúbbnum Svör sendist til Eddu útgáfu, S uðurlandsbraut 12, 108 Reykja vík, merkt viðkoma ndi getraun eð a á edda@edda .is. Edda útgáfa hf. er stærsta bókaútgáfa landsins, menningarfélag í fararbroddi íslenskrar bókmenningar og farvegur útrásar á erlendri grund. Undir hatti hennar starfa þrjú bókaforlög: Almenna bókafélagið, Mál og menning og Vaka-Helgafell. Leiðarljós Eddu eru ræktun íslenskrar tungu, faglegur metnaður og dirfska.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.