Fréttablaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 34
Skemmtilegast Er að rífast við manninn minn um jafnréttismál. Og svo náttúrulega úti- vist og lestur góðra bóka. Ég stunda skauta og les allar góðar bækur sem ég kemst í. Leiðinlegast Það er innivist og lestur vondra bóka. ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík 21. apríl 2004 Miðvikudagur8 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Það er eins gott að vera varkár þegar lögreglan er á ferð með hraðamælinn. SjónarhornSvipmynd GRINDAVÍK: SJÁVARÞORP Á SUNNANVERÐU REYKJANESI ÍBÚAFJÖLDI: 2.434. BÆJARFJÖLL: Festarfjall og Þor- björn. BÆJARMERKIÐ: Dýr í skjaldarmerki bæjarins er geithafur. FRÆGASTI NÚLIFANDI SONUR: Guðbergur Bergsson rithöfundur. SVÖRT STUND Í SÖGUNNI: Þann 20. júní 1627 hófst Tyrkjaránið í Grindavík þegar alsírskir sjóræn- ingjar rændu þar fjölda manns og hnepptu í þrældóm. Enginn féll en tveir særðust. Nú gerum við enn betur - fyrir þig og þína Komdu og kynntu þér tilboð okkar þann 22. apríl frá 12 - 17. Við tökum vel á móti þér. Pantaðu AVIS bílinn áður en þú leggur af stað – Það borgar sig Erum í 170 löndum og á 5000 stöðum - fyrir þig. Hringdu í AVIS í síma 591-4000 www.avis.is Við gerum betur AVIS Knarrarvogi 2 - 104 Reykjavík - Sími 591 4000 Fax 591 4040 - Netfang avis@avis. is Munið Visa afsláttinn Verð erlendis háð breytingu á gengi. A vi s DANMÖRK Frír tankur af bensíni. Ekkert skilagjald Miðað við 7 daga leigu A vi s ÞÝSKALAND Frítt GPS - Þú týnist ekki í Þýskalandi (ef þú bókar flokk H Opel Astra eða sambærilegan). Miðað við 7 daga leigu Frír tankur af bensíni í Danmörku og USA í öllum flokkum ef bókað og greitt fyrir 15. maí 2004 Opel Corsa kr. 2.140, - á dag m.v. A flokk og 7 daga leigu innifalið: ótakmarkaður akstur, VSK, kaskótrygging, þjófatrygging og afgreiðslugjald.Spánn Opel Corsa kr. 2.400, - á dag m.v. B flokk og 7 daga leigu innifalið: ótakmarkaður akstur, VSK, kaskótrygging, þjófatrygging og afgreiðslugjald.Ítalía Opel Corsa kr. 2.700, - á dag m.v. A flokk og 7 daga leigu innifalið: ótakmarkaður akstur, VSK, kaskótrygging, þjófatrygging og afgreiðslugjald. H flokkur Opel Astra fylgir frítt GPS ef bókað og greitt fyrir 15. maí 2004.Þýskaland Opel Corsa kr. 3.600, - á dag m.v. A flokk og 7 daga leigu innifalið: ótakmarkaður akstur, VSK, kaskótrygging, þjófatrygging og afgreiðslugjald. Frír tankur bensín ef bókað og greitt fyrir 15. maí 2004 á öllum flokkum.Danmörk Vissir þú... Að í Buckingham höll eru rúmlega sex hundruð herbergi. Að Père Lachaise kirkjugarð- urinn í París er mest heimsótti kirkjugarður í heimi. Hann er frá því 1805 og um ein milljón manna er grafin í honum, þar á meðal rokkstjarnan Jim Morri- son. Að fjallið Waialeale á Havaí er blautasti staður í heimi. Þar rignir meira og minna allt árið. Að í Las Vegast er vinsælast að giftast sig á Valentínusardag og gamlárskvöld. Að dýpsti hellir í heimi er Lamprechtsofen-Vogelshacht- hellirinn í Salzburg í Austurríki. Hann er 1.632 metra djúpur. Að brattasta gata í heimi er Baldwin Street í Dunedin á Nýja- Sjálandi. Hallinn þar er 38%. Að strandlína Noregs er lengri en strandlína Bandaríkj- anna, þrátt fyrir að Noregur sé 27 sinnum minni en Bandaríkin. Að í Finnlandi eru 187.888 vötn og 179.584 eyjar. Að Indónesía samanstendur af 13.667 eyjum. Að í Brasilíu vaxa fleiri plöntutegundir en í nokkru öðru landi, eða rúmlega 56 þúsund. Að lengsta kóralrif í heimi er Great Barrier Reef í Ástralíu. Rifið er um 2.023 km langt. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.