Fréttablaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 50
Hún Melissa Auf der Maur hef-ur hingað til verið umkringd of sterkum persónuleikum til þess að ná að blómstra sjálf. Fyrst var hún bassaleikari í Hole, þar sem Courtney Love réð ríkjum (...úff, vonandi festist ég aldrei í lyftu með henni!). Næst lokkaði Billy Corgan hana í hljómsveit sína The Smashing Pumpkins þegar bassa- kvendið D’Arcy gafst upp á frekj- unni í honum. Auf Der Maur hefur lífgað upp á allar þær sveitir sem hún kemur nálægt en hefur greinilega miklu meira en góðan bassaleik og þokka upp á að bjóða. Hún er t.d. það fín söngkona að það er nán- ast jafn fáránlegt að hún hafi verið látin þegja í Hole eins og ef Jónsi í Sigur Rós hefði endað í Maus, en ég hefði samt krafist þess að syngja. Tónlistin hennar kemur svo mikið á óvart. Hún er meiri gothari en ég hélt, með laga- heiti eins og Beast of Honor og Overpower Thee, en missir sig þó, ótrúlegt en satt, ekki í tilgerð. Tónlistin minnir um margt á Swans, er ekta rokk, og tilraunakenndara, meira dáleið- andi og pungsveittara en hún hef- ur tekist á við áður. Já, hún hefur bara nokkuð stórar hreðjar, þessi stelpa. Hún er mikill töffari og skammast sín ekkert fyrir að stela hugmyndinni úr myndbandi Mínus, Angel in Disguise, og yfirfæra hana á plötukápu sína. Hún er líka, að mínu mati, þónokkuð rennilegri en hann Krummi. Fyrsta sólóplata Auf der Maur er gæðastykki. Sorglegt að stelp- an hefur ekki byrjað fyrr að gera sínar eigin plötur, hún er greini- lega fædd í rokkstjörnuhlutverk- ið. Algjör gæðagripur sem grípur strax en vex samt við hverja hlustun. Birgir Örn Steinarsson 38 21. apríl 2004 MIÐVIKUDAGUR SÝND kl. 6 og 10 Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. ÍSL. TALI KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 4 STARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI HHH Ó.H.T Rás 2 SÝND kl. 6 ÍSL. TAL SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40 og 8 SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16 WHALE RIDER kl. 6 og 8 COLD MOUNTAIN kl. 10 B.i. 16 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND kl. 8 og 10.45 B.i. 16 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6 og 10 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! STARSKY & HUTCH kl. 10.30 B.i. 12 TAKING LIVES kl. 6 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 16 Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk SÝND kl. 8 og 10.40 Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ENSKU TALI Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 3.40, 5.50, 8 og 10 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gaman- mynd um forsetadóttur í ævintýraleit! HHH kvikmyndir.com HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 5.10, 8, 10.40 og 12 (POWERSÝN.) SÝND Í LÚXUS kl. 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 FORSÝNING kl. 20.30 G O T T F Ó LK M cC A N N · 2 5 8 4 0 SMS TILBOÐ Gildir til 1. júní. SMS inneignin gildir innan kerfis Símans í 6 vikur. Til 1. júní færðu 300 kr. SMS gjafainneign ef þú fyllir minnst 2.000 kr. á Frelsi í heima- eða hraðbanka. Þú getur líka unnið frábæra vinninga, kíktu inn á siminn.is Mundu að allar rafrænar áfyllingar fyrir 1.000 kr. eða meira virkja Símavini. Pink kærir utan- ríkisráðherra TÓNLIST Verðandi Íslandsvinkonan Pink hefur lagt fram kæru á hend- ur utanríkisráðherra Austurríkis, Benita Ferrero-Waldner. Ástæðan er sú að hún notaði tónleika söng- konunnar í Vín til þess að auglýsa sjálfa sig fyrir komandi forseta- kosningarbaráttu í landinu. Það sem verra er að hún lét dreifa miðum þar sem nafn söngkonunn- ar kom við sögu. Þúsundum miða var dreift og samkvæmt lögfræðingum Pink braut utanríkisráðherra illa á nokkrum réttindum söngkonunn- ar. Kosningarnar fara fram um helgina. Samkvæmt lögum má ekki nota nafn listamanna í póli- tískum tilgangi nema með því að fá skriflegt samþykki listamanns- ins. Það fékk utanríkisráðherrann ekki og Pink var ekki ánægð með framtak hennar. ■ Betra er seint en aldrei AUF DER MAUR: Auf der Maur Umfjölluntónlist PINK Hlífir engum þegar hún er reið, jafnvel utanríkisráðherra Austurríkis fær það óþvegið. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Vinsælustumyndböndin TOPP 20 - VIKA 16 ONCE UPON A TIME IN... Spenna BRINGING DOWN THE... Gaman S.W.A.T. Spenna INTOLERABLE CRUELTY Gaman THE MEDALLION Gaman THE MATRIX REVOLUTIONS Ævintýri MASTER AND COMMANDER Drama IN THE CUT Spenna WONDERLAND Drama THE ITALIAN JOB Spenna RUNDOWN Spenna MATCHSTICK MEN Drama IN AMERICA Drama OPEN RANGE Spenna PIRATES OF THE CAR... Ævintýri BLIND HORIZON Gaman MY BOSS’S DAUGHTER Gaman BRUCE ALMIGHTY Gaman AMERICAN WEDDING Gaman RIPLEY’S GAME Spenna ONCE UPON A TIME IN MEXICO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.