Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 13
■ Slökkviliðið 13FIMMTUDAGUR 22. apríl 2004 BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR! NÝJASTA MYND QUENTIN TARANTINO BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKI! NÚ Í BÍÓ! Sendu SMS skeytið JA KBIO á númerið 1900 og þú gætir unnið. 9. hver vinnur. Í vinning er: • PS2 tölva* • Miðar fyrir tvo á myndina • Rise To Honour fyrir PS2 • KILL BILL CD´s Vol 1 & 2 • Ofl. Vinningar verða afhendir hjá BT Skeifunni. Reykjavík. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99. kr/skeytið SMS LEIKUR Blóðbaðið er byrjað! Kill Bill Vol. I er komin í næstu verslun og á næstu leigu! VHS og DV D! Vegleg tilboð - aðeins fyrir korthafa! Heildarfjárbinding borg- arinnar í orkumálum: 1,2 milljónir á borgarbúa ORKUMÁL Heildarfjárbinding Reykjavíkurborgar í orkumál- um nemur 1,2 milljónum króna á hvern borgarbúa eða um fimm milljónum króna á hverja fjög- urra manna fjölskyldu. Í skýrslu orkustefnunefndar segir að þarna sé um að ræða eigið fé og ábyrgðir sem Reykjavíkurborg hafi gengist í vegna Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunar. Um 60% þessarar fjárbindingar eru vegna Landsvirkjunar og eru ábyrgðir vegna Kárahnjúka- virkjunar þá meðtaldar. ■ HVIRFILBYLUR Miklar skemmdir urðu á byggingum í borginni Utica þegar hvirfilbylur gekk yfir Illinois. Hvirfilbylur gekk yfir Illinois: Fjórir fórust ILLINOIS, AP Að minnsta kosti fjórir fórust og fjöldi slasaðist þegar hvirfilbylur gekk yfir Illinois í Bandaríkjunum. Tugir bygginga eyðilögðust í óveðrinu og rafmagns- laust varð á yfir 15.000 heimilum. Björgunarmenn fundu þrjú lík í rústum veitingastaðar í borginni Utica en óttast var að fleiri hefðu látist þegar byggingin hrundi til grunna. Fjöldi fólks leitaði skjóls í kjallara veitingastaðarins. Að minnsta kosti átta manns slösuðust þegar óveðrið gekk yfir Indiana. ■ GASKÚTUR SPRAKK Gaskútur á gasgrilli sprakk við íbúðarhús í Garðsenda í Reykjavík í fyrra- dag. Öryggisventill á gaskútnum gaf sig með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í kútnum og hann sprakk. Enginn slasaðist vegna þessa en skemmdir voru á glugga og klæðningu hússins. Líftæknisjóðurinn: Fyrstur með uppgjör UPPGJÖR Líftæknisjóðurinn reið á vað- ið og birti fyrst fyrirtækja í Kauphöll- inni uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs. Hagnaður Líftæknisjóðsins fyrstu þrjá mánuði ársins var 13 millj- ónir króna samanborið við 71,5 millj- óna króna tap á sama tímabili 2003. Innleyst tap tímabilsins var 5,7 millj- ónir króna samanborið við 29,5 millj- óna króna tap á fyrsta ársfjórðungi 2003. Óinnleystur gengishagnaður tímabilsins var 18,6 milljónir króna samanborið við 42 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.