Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 52
22. apríl 2004 FIMMTUDAGUR Reglulega tekur vel meinandifólk sig til og telur hausa í fjölmiðlum með það fyrir augum að rannsaka hvort kynið er að- sópsmeira á síðum dagblaðanna og í sjónvarpinu. Niðurstaðan liggur fyrir áður en talning hefst: Það er allt morandi í körlum í fjöl- miðlum en inn á milli glittir í ein- staka konu og þær eru þá oftar en ekki fáklæddar, heita Britney, Angelina eða Jordan og hafa fátt gáfulegt til málanna að leggja. Fjölmiðlafólk, oftast menn, bregður jafnan fyrir sig þeirri ástæðu að það sé erfiðara að fá konur til að tjá sig í fjölmiðlum en karla. Konur vilja hugsa sig um, velja hvert orð af kostgæfni og punta sig fyrir myndatökur og svo framvegis. Þessi skýring getur vart talist fullgild nema hin heimskulega Hellisbúakenning um að konur vilji bara nota rat- hæfileika sína til þess að komast áleiðis í Smáralind og Kringlunni til að sanka að sér hlutum á með- an karlinn vill horfa á fótbolta og skjóta fugla, gangi upp. Svarið við gátunni gæti þó leynst í þættinum 70 mínútur. Ég hef séð Leoncie, Svölu Björgvins og Ingibjörgu Sólrúnu í þeim þætti en líka Jón Ásgeir, Hallgrím Helgason, Egil Helgason, Jóa Fel og Þórólf Árnason. Samkvæmt minni hausa- talningu eru k a r l k y n s gestir í 70 mínútum því fleiri en k v e n k y n s . Nú er þetta hins vegar spjallþáttur sem ætti alla jafna ekki að fá neinn í heimsókn þar sem fólki er upp- álagt að drekka svokallaðan ógeðsdrykk í myndverinu. Nú þurfa Auddi, Sveppi og Pétur bara að upplýsa það hvort þeir reyni við færri konur eða hvort fleiri konur afþakki einfaldlega gott boð. Þá getur það nefnilega staðist að karlar séu tilbúnir til að gera allt til að komast að í fjölmiðlum og konur séu vandlátari. ■ Sjónvarp 8.00 Fréttir 8.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson 8.10 Nú er sumar, gleðjist gumar 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Snjór í apríl, smásaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson 11.00 Skáta- messa í Hallgrímskirkju 12.00 Dagskrá sumardagsins fyrsta 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Puntstrá 14.00 Arnaldur Indriðason á ritþingi í Gerðubergi 15.00 Vor við hafið 16.00 Fréttir 16.08 Veð- urfregnir 16.10 Skáldkonan Selma Lagerlöf 17.00 Í óperunni með Vaílu Veinólínó 18.00 Kvöldfréttir 18.23 Vorsónatan 18.50 Dánar- fregnir 19.00 Vitinn 19.27 Ungir einleikarar 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið, Koss köngulóarkonunnar 0.00 Fréttir 0.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns 9.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sumardagurinn fyrsti með Guðrúnu Gunn- arsdóttur 16.00 Fréttir 16.08 Tónleikar með Steintryggi 18.00 Kvöldfréttir 18.23 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Útvarp Samfés 21.00 Tónlist að hætti hússins 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúk- linga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104,5 X-ið FM 97,7 Útvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 19.25 SJÓNVARPIÐ 21.35 SVAR ÚR BÍÓHEIMUM: Spaceballs (1987) RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AKSJÓN Málsvörn Málsvörn, eða Forsvar, er danskur myndaflokk- ur um lögmenn sem vinna saman á stofu í Kaupmannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum.Þessi mál mæta oft harðri andstöðu kræfra saksóknara og strangra dómara. Þættirnir eru nítján talsins og er sá fyrsti á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. 60 Minutes Í bandaríska fréttaskýr- ingaþættinum 60 minutes er kafað djúpt ofan í þau mál sem efst eru á baugi hverju sinni. Um þáttinn sér meðal annarra Andy Rooney og er reynt að sýna áhorfendum hliðar á málunum sem ekki koma fram annars stað- ar. Fyrir þá sem vilja fylgjast vel með er um að gera að missa ekki af þættinum í kvöld. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „And may the schwartz be with you!“ (Svar neðar á síðunni) ▼ ▼ VH1 11.00 Music Covers Mix 14.00 Stevie Nicks Fan Club 15.00 Music Covers Mix 19.00 Ozzy Osbourne Fan Club 20.00 Elton John Fan Club 21.00 Abba Fan Club TCM 19.00 The Hill 21.05 The Formula 23.00 Cool Breeze 0.40 The Liquidator EUROSPORT 12.30 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.30 Weightlifting: European Championship Kiev 15.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 16.00 Weightlifting: European Championship Kiev 18.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 19.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 20.45 News: Eurosportnews Report 21.00 Football: UEFA Cup 22.00 Football: UEFA Champ- ions League the Game ANIMAL PLANET 12.00 Great Whites Down Under 13.00 Emergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Around the World with Tippi 19.00 Eye of the Tiger 20.00 Great Whites Down Under 21.00 Supernatural 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Around the World with Tippi 23.00 Eye of the Tiger 0.00 Great Whites Down Under BBC PRIME 12.00 Changing Rooms 12.30 Garden Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Bala- mory 13.45 Bits & Bobs 14.00 Binka 14.05 Bring It On 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Ant- iques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 What Not to Wear 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Dad’s Army 19.00 Teen Species 20.00 Sas - Are You Tough En- ough 21.00 Wild South America - Andes to Amazon 21.50 Dad’s Army 22.20 Dead Ringers 23.00 Michael Palin’s Hem- ingway Adventure 0.00 Nomads of the Wind DISCOVERY 12.00 Allies at War 13.00 21st Cent- ury Liner 14.00 Extreme Machines 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Be a Grand Prix Driver 17.30 A Car is Born 18.00 Beyond Tough 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 The Prosecutors 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler MTV 11.30 Must See Mtv 13.30 Becoming Sugar Ray 14.00 Trl 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Must See Mtv 16.30 MTV:new 17.00 The Lick Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Camp Jim 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten - Christina Aguilera 21.00 Superrock 23.00 Must See Mtv DR1 13.20 Vil du se min smukke have (1:3) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Fandango - med Signe 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Lægens Bord 18.00 Hammerslag (6:10) 18.30 Købt eller solgt (2:3) (16:9) 19.00 TV- avisen med Pengemagasinet og SportNyt 20.00 Dødens detektiver (4:48) 20.25 Devdas (kv - 2002) 23.30 Boogie 0.30 Godnat DR2 13.35 Filmland 14.05 Rumpole (27) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Dæk ansigtet til - Cover Her Face (3:6) 16.00 Ubådskatastrofer 17.00 Europas nye stjerner - demokrati (8:8) 17.30 Ude i naturen: østersøens sølvtøj (16:9) 18.00 Debatten 18.45 Murphys lov: Maniske Mickey Munday (16:9) 20.30 Deadline 21.00 Pubertetens mysterier (1:3) 21.50 Den halve sandhed - arbejdsmar- kedet (4:8) 22.20 Deadline 2.sektion 22.50 Europas nye stjerner - om krim- inalitet (7:8) 23.20 Godnat NRK1 13.10 Stengte veier - to jenters fortell- inger på skoleveien 13.30 Tilbake til Melkeveien (12) 14.00 Siste nytt 14.03 Etter skoletid 14.30 The Tribe - Kampen for tilværelsen 16.00 Barne- tv 16.00 Dyrlege Due (12) 16.10 Dyrestien 64 (22) 16.25 Novellefilm for barn: Slangegutten og sandslottet 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Herskapelig 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Winter: Seil av stein (2:2) 20.30 Kontoret - The Office (6:6) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Urix 21.40 Fulle fem 21.45 Den tredje vakten - Third Watch (10:22) 22.25 Filmplaneten 22.55 Redaksjon EN NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 13.30 Svisj-show 15.30 Blend- er 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 17.35 The Roadmovie (2:3) 18.00 Siste nytt 18.05 Urix 18.35 Filmplaneten 19.05 Niern: Kill the Man (kv - 1999) 20.30 Blender 21.10 David Letterman-show 21.55 Whoopi (1:22) 22.15 Kortfilm: Grådighet 22.25 Nattønsket 0.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.10 Debatt 11.10 Fråga doktorn 12.00 Riksdagens frågestund 13.15 Landet runt 14.05 Airport 14.35 Kungliga slottet i Oslo 15.15 Karamelli 15.45 Pi 16.00 Bolibompa 16.01 Ber- enstain-björnarna 16.25 Capelito 16.30 Alla är bäst 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 Bubbel 18.00 Skeppsholmen 18.45 Kobra 19.30 Formgivet 19.55 Moving north 20.00 Dokument utifrån: Nelson Mandela - levande leg- end 21.05 Kulturnyheterna 21.15 Världscupen i hästhoppning 22.15 Uppdrag granskning SVT2 14.25 Vetenskapsmagasinet 14.55 Bosse bildoktorn 15.25 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.30 För kärleks skull 17.55 Mänskliga påhitt 18.00 Mediemagasinet 18.30 Mamma mönstrar på - Äiti lähtee mer- ille 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Carin 21:30 20.03 Sportnytt 20.30 Filmkrönikan 21.00 Neuropa Slovakien: Babylons floder 22.45 K Special: Marc Chagall Erlendar stöðvar MEÐ ÁSKRIFT AÐ STAFRÆNU SJÓNVARPI BREIÐBANDSINS FÆST AÐGANGUR AÐ RÚMLEGA 40 ERLENDUM SJÓNVARPSSTÖÐVUM, ÞAR Á MEÐAL 6 NORÐURLANDASTÖÐVUM. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÁSKRIFT Í SÍMA 800 7000. 6.00 Kung Pow: Enter the Fist 8.00 Groundhog Day 10.00 Winning London 12.00 The Dream Team 14.00 Groundhog Day 16.00 Winning London 18.00 The Dream Team 20.00 Kung Pow: Enter the Fist 22.00 American Perfekt 0.00 Lara Croft: Tomb Raider 2.00 Bad Boys 4.00 American Perfekt 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm in the Middle Hal og strákarnir lækka verðið á jólatrjánum sem þeir selja til að hafa betur í samkeppninni við sölu- bás kirkjusafnaðarins. Ættingjar Otto koma í heimsókn á búgarðinn og eru til svo mikilla leiðinda að Franc- is fær heimþrá. 20.30 Yes, Dear 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show Bandarískir gamanþættir um hið sérkennilega möppudýr og flugvall- arrokkarann Drew Carey. 22.00 The Bachelor Konurnar sem fengu ekki rós koma saman og ræða málin við Bob og sín á milli. Bob þarf nú að hitta þær 23 sem hann hefur hafnað. 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I. (e) 0.15 The O.C. (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700-klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Samverustund (e) SKJÁREINN BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 3 19.00 Seinfeld (4:24) 19.25 Friends 2 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Home Improvement (15:25) 20.50 3rd Rock From the Sun 21.15 Wanda at Large 21.40 My Wife and Kids 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (4:24) 23.40 Friends 2 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Home Improvement (15:25) 1.05 3rd Rock From the Sun 1.30 Wanda at Large 1.55 My Wife and Kids 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 21.30 Tvíhöfði 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.30 Sjáðu (e) 23.50 Meiri músík POPP TÍVÍ VORÚTSALA SMÁRALIND Sími 517 7007 25% afsláttur www.changeofscandinavia.com Undirföt - Náttföt Baðföt SÝN 18.00 Olíssport 18.30 World’s Strongest Man 19.00 World’s Strongest Man 19.30 World’s Strongest Man 20.30 Inside the US PGA Tour 2004 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Picture Claire Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Boltinn með Guðna Bergs 1.00 Næturrásin - erótík 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga 20.30 Love and Basketball Bandarísk bíómynd. STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 10.15 Who Framed Roger Rabbit Fjölskyldumynd. 11.55 Max Keeble’s Big Move Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 13.20 The Osbournes (16:30) (e) 13.40 Hidden Hills (12:18) (e) 14.00 Jag (8:24) (e) 14.45 Helga Braga (8:10) (e) 15.30 Woman on Top Rómantísk gamanmynd. Isabella er skapheit, brasilísk fegurðardís. Hún er meist- arakokkur og rekur veitingahús með eiginmanni sínum, Toninho. Hann reynist henni ótrúr og þá flyt- ur hún til vinkonu sinnar í San Francisco. Þar breytir Isabella um lífsstíl en er hún raunverulega búin að gefa Toninho upp á bátinn? 17.00 José Cura - Verdi Arias Stórsöngvarinn José Cura þenur radd- böndin í óperum Giuseppe Verdis. 18.05 Friends (10:18) (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 The Simpsons (7:22) (e) 19.25 60 Minutes 20.15 Jag (14:24) 21.05 Third Watch (9:22) 21.50 The Badge Glæpatryllir. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Twenty Four (15:24) (e) (24 - 2) Stranglega bönnuð börnum. Jack fann sprengjuna á flugvellin- um í síðasta þætti, Kim lá enn í fel- um og Stanton upplýsti að hann hefði verið með sérsveit í að leita sprengjunnar í margar vikur. Nú þarf hins vegar að losna við sprengjuna og tekur Jack það verk- efni að sér. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Twenty Four (16:24) (e) (24 - 2) Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Woman on Top Rómantísk gamanmynd. 2.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ efast um að Hellisbúakenningin skýri kynjamismunun í fjölmiðlum. Við tækið 40 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.03 Engilbert 9.15 Bubbi byggir 9.25 Uppáhaldslagið mitt 9.30 Rokna túli 10.40 Uppáhaldslagið mitt 10.45 Hlé 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.30 Spanga (21:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Íslandsmótið í handbolta BEINT frá leik Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum kvenna. 21.05 Heima er best (4:6) Gest- gjafar í þessum þætti eru þau Rósa Björgvinsdóttir og Jón Jósep Snæ- björnsson. 21.35 Málsvörn (1:19) Dansk- ur myndaflokkur um lögmenn. 22.25 Beðmál í borginni (18:20) Bandarísk gamanþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. 22.55 Beðmál í borginni (5:20) e. 23.25 Illt blóð (6:6) e. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 0.15 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ▼ Viltu koma í viðtal? ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.