Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 48
36 22. apríl 2004 FIMMTUDAGUR ■ LEIKSÝNING Fimm stirðar Sollur og tveir sætir Siggar Miðasalan, sími 568 8000 CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 - ATH: 1. maí tilboð!!! Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20 - UPPSELT Lau 15/5 kl 20 Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 Lau 29/5 kl 20 Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 Su 9/5 kl 14 Su 16/5 kl 14 Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ LEIKHÚSTVENNA: SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Su 25/4 kl 20 Aðeins þetta eina sinn - kr. 1.900 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 25/4 kl 20 Su 2/5 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 24/4 kl 20 Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - Kabarett eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Su 25/4 kl 15 Su 25/4 kl 21 Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning Ath. breytilegan sýningartíma GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. KORTAGESTIR: MUNIÐ VALSÝNINGAR ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Sun. 25. apríl örfá sæti laus Sun. 2. maí laus sæti FÖSTUDAGINN 23. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir Hulda Björk Garðarsdóttir Kór ::: Graduale Nobili Kórstjóri ::: Jón Stefánsson Sögumaður ::: Valur Freyr Einarsson Arnold Schönberg ::: Verklärte Nacht Felix Mendelssohn ::: Draumur á Jónsmessunótt Á afar viðkvæmum stað í verkinu var te borið fram í konungsstúkunni. Teskeiðaglamrið var svo hávært og truflandi að Mendelssohn varð eld- rauður í framan af bræði þar sem hann stóð og stjórnaði hljómsveitinni. Það verður ekki boðið upp á te í Háskólabíói þegar hin undurfagra tónlist Mendelssohns við leikrit Shakespeares verður flutt í fyrsta sinn í heild á Íslandi. Gul #6 SUNNUDAGUR 25. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR IGOR KAMENZ Hinn heimskunni rússnenski píanóleikari leikur Sónötu í D-dúr og Tunglskins- sónötuna eftir Beethoven, Tvö ljóð op. 32 eftir Sckrjabin og Sónötu í h-moll eftir Liszt. ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL KL. 20 SÖNGVALIND Alexandra Chernyshova, sópran, og Gróa Hreinsdóttir, píanó, flytja fjölbreytta söngskrá á átta tungumálum SUNNUDAGUR 2. MAÍ KL. 15 VOX FEMINAE syngur kóra og aríur eftir þekkt tónskáld undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. SÍÐUSTU SÝNINGAR Reykjavík Síðasta sýning 24/4 í Iðnó sími 562 9700 Landsbyggðin 6/5 Miðgarður Varmahlíð 8/5 Hótel Húsavík 13/5 Valaskjálf - Egilsstaðir 20/5 Djúpivogur 22/5 Miklagarði-Vopnafirði 27/5 Félagsheimilið Vík 29/5 Hótel Höfn Vinsælasta sýning sl. tveggja ára þakkar fyrir sig. Það sem er sérstakt við þessauppfærslu á Latabæ er að fleiri en einn eru um hvert hlut- verk,“ segir Anna Margrét Bjarnadóttir, menningar- og fé- lagsmálafulltrúi Sólheima. „Þannig fara tveir með hlut- verk Sigga sæta. Annar er fatlað- ur maður um fimmtugt og hinn er tíu ára gamalt barn. Svo dreymdu allar litlu stelpurnar á staðnum um að fá að vera Solla stirða, þannig að þær fengu bara allar fimm að vera hún. Þær eru frá fjögurra ára og upp í fertugt.“ Leikfélag Sólheima frumsýnir í dag Latabæ eftir Magnús Schev- ing í leikstjórn Eddu Björgvins- dóttur. Æfingar hafa staðið yfir síðan í október. Þetta er 73. árið sem Leikfélag Sólheima frumsýnir nýtt leikrit á sumardeginum fyrsta. Leikfélag- ið er með þeim elstu á landinu, og jafnframt með þeim fjölmennustu því um það bil 80 af um hundrað íbúum Sólheima eru virkir í félag- inu. „Þarna starfa saman fatlaðir og ófatlaðir, fullorðnir og börn og þar að auki fólk af ýmsum þjóð- ernum, þannig að Leikfélag Sól- heima er mjög sérstakt leikfélag. Meira að segja ein lítil tveggja ára títla fær að vera með í hópatrið- um.“ Starf leikfélagsins hefur vaxið jafnt og þétt síðustu árin. Undan- farin tvö ár hefur félagið ekki lát- ið sér nægja að vera með eitt vetr- arverkefni á ári, sem frumsýnt er á sumardaginn fyrsta, heldur hafa sumrin líka verið undirlögð. Sumarstarfinu verður haldið áfram í sumar með kabarettsýn- ingum hverja einustu helgi, bæði laugardag og sunnudag. „Við höfum sýnt fyrir fullu húsi helgi eftir helgi. Nú í sumar sýnum við valin brot úr Latabæ og gamla íslenska smelli af ýmsu tagi. Svo koma líka atvinnulista- menn og troða upp hjá okkur flestar helgar.“ Kaffihúsið Græna kannan er jafnan opið í tengslum við leik- sýningar, og þar er einungis boðið upp á veitingar úr lífrænu hrá- efni. „Það er algerlega í anda Lata- bæjar, meira að segja allir gos- drykkirnir eru lífrænir hjá okk- ur.“ ■ ALLIR FÁ AÐ VERA MEÐ Þessir kappar fara báðir með hlutverk Sigga sæta í uppfærslu Leikfélags Sólheima á Lata- bæ, sem frumsýnd verður í dag klukkan tvö. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.30 Kvennakór Suðurnesja heldur sína árlegu vortónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju.  21.30 Kvartett gítarleikarans Andr- ésar Þórs Gunnlaugssonar leikur á Kaffi List. Með Andrési leika þeir Jóel Pálsson á saxófon, Tómas R. Einarsson á bassa og Erik Qvick á trommur. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Leikfélag Sólheima frum- sýnir leikritið Latabæ eftir Magnús Scheving í leikstjórn Eddu Björgvinsdótt- ur. ■ ■ ÚTIVIST  20.00 Fyrstu vorblómin í Grasa- garði Reykjavíkur í Laugardal verða skoðuð í fylgd Dóru Jakobsdóttur grasafræðings. Þetta er fyrsta kvöldgang- an sem Garðyrkjufélag Íslands stendur að en fleiri eru fyrirhugaðar í sumar. Gangan hefst í hvíta lystihúsinu sem stendur sunnan við garðskálann og er aðgangur ókeypis. ■ ■ FYRIRLESTRAR  21.00 Guðbergur Bergsson flytur erindi í Deiglunni á Akureyri sem hann nefnir “Hinn hugprúði Don Kíkóti”. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Reykhólahreppur stendur fyrir menningardagskrá á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu. Dagskráin hefst með opnun myndlistarsýningar hvað?hvar?hvenær? 19 20 21 22 23 24 25 APRÍL Fimmtudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.