Fréttablaðið - 24.04.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 24.04.2004, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 24. apríl 2004 Allt í gar›inn Allt í garðinn á einum stað ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 44 41 04 /2 00 4 260 lítrar 3.990 kr. Moltutunnur 599 kr. Heimilisvendir 699 kr. Margarita Verðhrun á betra verð i Mexíkóofnar Nú 9.900 kr. áður 14.900 kr. Sýpris 100 sm 999 kr. Sumar- glaðningur www.kbbanki.is Árlega veitir KB banki 15 styrki til námsmanna í Námsmannalínunni. Hver styrkur nemur 200.000 krónum. N O N N I O G M AN N I Y D D A • N M 11 49 8 / S IA .I S ÞÚ ERT FRÁBÆR! NÁMSMANNALÍNA KB BANKA Nánari upplýsingar og umsóknarform má finna á www.namsmannalinan.is. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2004. Styrkir eru veittir til: Útskriftarnema á háskólastigi innanlands. Námsmanna á háskólastigi erlendis. STRÍÐSGLÆPAMENN Í DÖNSKUM FANGELSUM Yfirvöld í Dan- mörku hafa komist að samkomu- lagi við stríðsglæpadómstól Sam- einuðu þjóðanna um að taka á móti dæmdum stríðsglæpamönn- um frá fyrrum Júgóslavíu. Menn- irnir munu að taka út refsingu sína í rammgerðustu fangelsum landsins. Svíar og Finnar hafa þegar gert sams konar samkomu- lag við dómstólinn. LAGT HALD Á EIGNIR HASSSÖLU- MANNA Danska lögreglan hefur lagt hald á eignir að verðmæti sem svarar yfir 200 milljónum ís- lenskra króna sem tilheyra ein- staklingum sem ákærðir hafa verið fyrir að selja hass í frírík- inu Kristjaníu. Um er að ræða fasteignir, líkamsræktartæki, húsgögn, rafmagnstæki og fleira sem fannst heima hjá sölumönn- unum sem handteknir voru 16. mars. BANKARÆNINGJAR GRIPNIR Í SKÓGI Lögreglan í Svíþjóð hand- tók í gær þrjá menn sem rændu banka í smábænum Aarjäng í Svíþjóð, skammt frá landamær- um Noregs. Þremenningarnir voru grímuklæddir og vopnaðir þegar þeir ruddust inn í bankann. Þeir náðust fáeinum klukku- stundum síðar í skógi skammt frá bænum Arvika í Noregi. Íslenskir bændur: 30 stunda selveiðar SELVEIÐAR Þrjátíu bændur stunda selveiðar á Íslandi á hverju ári og fer þeim heldur fækkandi. Þetta kemur fram í svari Guðna Ágústs- sonar landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdótt- ur, þingmanns Samfylkingarinn- ar, um hlunnindi af sel hér á landi. Í svarinu kemur jafnframt fram að skinn af landsel hafi ver- ið nýtt af handverksfólki innan- lands og er Eggert Jóhannsson feldskeri þeirra umsvifamestur. Meiri hluti skinnanna fer þó til út- flutnings. Undanfarin ár hafa 200 til 300 haustkópar af útsel verið veiddir hér á landi. ■ ■ Norðurlönd Barátta við sóðaskap: Talandi tunnur ÞÝSKALAND Talandi ruslatunnum hefur verið komið upp í Berlín í þeirri von að halda megi götum borgarinnar hreinum. Fimm tegundir eru af þessum ruslatunnum, þær bera allar sitt eigið nafn og ganga fyrir sólarorku. Innbyggður er myndaskynjari sem skráir allt rusl sem lendir í tunnun- um og kveikir á skilaboðum til þess sem henti ruslinu. Tunnurnar verð- launa snyrtilega fólkið með kveðju á þremur tungumálum, stuttu lagi eða sniðugum frasa. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.