Fréttablaðið - 24.04.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.04.2004, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 24. apríl 2004 47 SÝND kl. 8 og 10.15 SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI SÝND kl. 10 B.i. 16 HHH S.V. Mbl. HHH V.E. DV HHH Skonrokk „Tær snilld“ SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein um-talaðaðasta og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma. HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 2 og 4 M/ ÍSL. TALI Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is HHH1/2 kvikmyndir.com Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÝND kl. 2.45, 5.20, 8 og POWERSÝNING kl. 10.30 B.i 16 POWERSÝ NING KL. 10:30 Á STÆRST A THX TJALD I LANDSIN S SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL LOONEY TUNES Íslenskt tal kl. 12, 2 og 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 THE HAUNTED MANSION Íslenskur texti kl. 4, 6 og 8 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN Íslenskur texti kl. 12 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 12 og 2 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHHH HP kvikmyndir.com HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHHH HP kvikmyndir.com SÝND kl. 3, 5.40 og 8.30 B.i. 16 POWERSÝNING kl. 11.20 Leikstjórinn Quentin Tarantinoer svo stoltur af leik Umu Thurman í Kill Bill-myndunum að hann segir hana eiga Óskarsverð- launin skilin. Hann segir Umu miklu frekar hafa átt Óskarinn skilinn en Charlize Theron og fagnar því að hún fái annað tækifæri á útnefningu á næstu verðlauna- hátíð. Kynlífsmyndbandið sem sýnirParis Hilton og fyrrum kær- asta hennar njóta ásta og lak út á netið snemma á þessu ári verður sett í almenna sölu í klámversl- unum á næstu dögum. Fyrrum kærastinn, Rick Salomon, seldi réttinn á 45 mín- útna löngu mynd- bandinu til útgáfu- fyrirtækis sem dreifir klámmynd- um um allan heim. Fjölskylda stelpunnar hefur reynt hvað hún getur til þess að stöðva útgáfuna, en það virðist vera orðið of seint. Söngkonan Sophie Ellis Bextor,sem hefur átt nokkur vinsæl lög síðustu tvö árin, eignaðist sitt fyrsta barn í gær. Það var strák- ur sem þurfti að taka með keis- araskurði vegna vandræða sem komu upp við meðgönguna. Bæði móður og barni heilsast vel en strákurinn þarf þó að dveljast á spítala í nokkrar vikur. Það var ekki slæm byrjun á„Tónlistarsumrinu mikla“ að sjá gömlu kántrípönkarana í Violent Femmes á Broadway á sumardaginn fyrsta. Þarna voru samankomnir allir helstu tónlistarnördar landsins sem voru líklegast allir á öndinni yfir því að sveitin skuli laða að sér jafn stóran hóp af kvenfólki úr öðrum endum þjóðfélagsins. Þær dilluðu sér á meðan við nördarnir stóðum kyrrir með krosslagðar hendur og pössuðum upp á að syngja með á réttum stöðum. Sumir til þess að sanna fyrir hin- um nördunum að þeir kynnu text- ana, aðrir af einlægri ást á inni- haldinu. Ég gerði þetta líka... og ég veit ekki alveg í hvorum hópn- um ég er. Eftir að Dr. Gunni hafði lokið stórfínu setti sínu komu goðin á svið, söngvarinn og lagahöfundur- inn Gordon Guano dvergvaxnari en maður hefði haldið og bassa- leikarinn óvænt efni í dyravörð. Violent Femmes passaði sig á því að leika alla slagarana. Flest lögin voru leikin ögn hægar en á plötunum en það kom ekki að sök og bitnaði ekki á kraftinum. Ég gat ekki heyrt að sveitin hefði leikið eitt lag sem var yngra en lagið Color Me Once sem kom út í Crow-myndinni árið 1995. Aðalundirstaðan var þannig lög af fyrstu tveimur skífum sveitarinn- ar, sem er gott því það var líklegast það sem flestir gestir vildu heyra. Óvæntir gestir voru Matthías M.D. Hemstock trymbill, sem átti afmæli og fékk að leika á slag- verk, og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson sem fór á kostum í laginu Black Girls. Gott kvöld í nostalgíubaði. Birgir Örn Steinarsson af fólkiFréttirUmfjölluntónleikar VIOLENT FEMMES Trommarinn lét öllum illum látum í miðjunni, bassaleikarinn hélt tónleikunum á herðum sér á hægri kantinum og Gordon Gano virtist kátur. Nostalgíubað ...OG SKVÍSURNAR DÖNSUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.