Fréttablaðið - 24.04.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 24.04.2004, Blaðsíða 38
24. apríl 2004 Laugardagur12 Á ferð un Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI SVIPMYND ESKIFJÖRÐUR: SJÁVARPLÁSS Á AUSTFJÖRÐUM ÍBÚAFJÖLDI: 972 STÆRSTI VINNUVEITANDI: Eskja, sem hét Hrað- frystihús Eskifjarðar allt fram á síðasta ár. ÞEKKTASTI SONUR OG ÞEKKTASTA DÓTTIR: Aðalsteinn Jónsson, eða Alli ríki, og Regína Thorarensen, fréttaritari DV um árabil. STAÐARLYKT: Ilmurinn af bræddri loðnu; reykurinn skyggir á sólina þegar logn er á sumrin. FYRIR INNVÍGÐA: Vikublaðið Skuld kom út 1877–1880 á Eskifirði. Fylgirit Skuldar hét Nanna en í því kom raunsæisstefnan fyrst fram í íslenskum bókmenntum. Vildi vera Gandhi Hver ertu? Ég: Guðrún Ögmundsdóttir, þingkona Samfylkingar, móðir, kona, meyja Kyn: Það er nú alveg augljóst á nafninu Aldur: Fædd um miðja síðustu öld – hvorki meira né minna Starf: Félagsráðgjafi, fjölmiðlafræðingur og alþingismaður. Menntunin kemur sér oft vel í starfinu – ekki spurning Hvar: Við Austurvöll í Reykjavík Hvenær: Finnst ég alltaf vera á sólarhringsvaktinni Hver vildir þú vera? En ef ég væri ekki ég: Þá væri nú ekki verra að vera Gandhi sjálfur Kyn: Afar fíngerður karlmaður, en sterkur eldhugi – og kannski ekki vanþörf á endurreisn hans í þessum heimi sem við lifum í Aldur: Ég væri orðinn fjörgamall og búinn að slá heimsmet í lifun Starf: Væri eflaust að predika frið í heiminum Hvar: Enn á göngunni löngu fyrir heimsfriði Hvenær: Alltaf á sólarhringsvaktinni Guðrún Ögmundsdóttir vildi vera eldhuginn Gandhi í fullu fjöri. VISSIR ÞÚ ... ... að hugtakið þumalputtaregla kemur úr gömlum enskum lögum sem hljóðuðu þannig að eiginmenn mættu ekki berja konu sína með neinu sem væri breiðara en þum- all. ... að hreindýrum þykja bananar mjög góðir. ... að algengasta nafn í heimi er Mohammed. ...að lengsta skegg í heimi var á andliti hins norska Hans Langseth, en það mældist 5,33 metrar. Þegar hann lést var skeggið gefið á Smithsonian-safnið. ...að Norður-Afríkustrúturinn verpir stærstu eggjum í heimi. Þyngsta egg sem vigtað hefur verið var 2,35 kíló. Því var verpt í strútabúgarði í Kína. ...að heitasti staður í heimi er í Dallol í Eþíópíu. Meðalhiti á venju- legum degi er um 35˚ á Celsíus. ...að lengsta hikstakast sem vitað er um stóð yfir í 69 ár. ...að Radhakant Bajpai frá Indlandi státar af því að vera með lengstu hár sem vitað er til að vaxið hafi úr eyrum. Eyrnahárin hans hafa mælst 13,2 cm löng. ...að andstætt því sem oft er haldið fram er til fullt af fólki sem getur sleikt á sér olnbogann. SJÓNARHORN Á GÖNGUNNI LÖNGU FYRIR FRIÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.