Fréttablaðið - 27.04.2004, Side 23
FASTEIGNIRFUNDIR
7
2 HERBERGJA
BÓLSTAÐAHLÍÐ –HLÍÐAR.
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb
risíbúð. Góður fjárfestingar kostur. Laus
strax Verð 6.8 millj.
3-4 HERBERGJA
HOLTSBÚÐ TVÍBÝLI
Vorum að fá í einkasölu 3-4 herb íbúð í
stórgl. tvíbýlishúsi í Garðabæ. Íbúð sem
vert er að skoða. Verð 14.8 millj.
GULLSMÁRI- SMÁRALIND.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja
herb íbúð í þessu eftir sótta húsi. Til af-
hendingar fljótlega Verð 14.9 millj.
LUNDUR - KÓPAVOGUR-
FOSSVOGUR Sérlega glæsileg 4ra
herb. íbúð á 2. hæð .Stórt eldhús með fal-
legum innréttingum. Stór barnaherbergi.
Verð 14,7 millj.
LAUTASMÁRI – KÓPAVOGI.
Falleg 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð, Góð
herbergi, Stór stofa með útgengi á suður
svalir. Falleg eign. Verð 15,2 millj.
LEIRUBAKKI - m. aukaherb.
Mjög góð 4ra herb. íbúð með 15 fm. auka-
herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Hagstæð lán áhv.
Verð 14,2 millj.
RAÐHÚS
ASPARHVARF
Til sölu glæsileg raðhús á stórkostlegum
útsýnisstað við Elliðavatn, mjög skemmti-
legar teikningar, mikið lagt í hönnun raf-
magna hjá Lumex. Aðeins 3 hús eftir.
Verð 18.0 millj
ÁLFAHVARF - RAÐHÚS
Glæsileg raðhús á einni hæð.Mjög gott
skipulag á íbúðarrými, gott útsýni yfir Elliða-
vatn. Góð stærð eða ca 170 fm með inn-
byggðum bílskúr. Húsinn afhendast fullbú-
inn að utan en fokheld að innan. Teikningar
og nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar.
Verð frá 17.9 millj
ÓSKA EFTIR
VOGAHVERFI
Vantar sérhæð eða raðhús í Vogahverfi
fyrir traustan kaupanda.
KÓPAVOGUR- GARÐABÆ.
Vantar 100-130 fm íbúð . Kaupandi búinn
að selja.
TIL LEIGU
GLÆSILEGAR SKRIF-
STOFUHÆÐIR OG MINNI
EININGAR TIL LEIGU
við Hlíðarsmára í Kópavogi, Ymsir mögu-
leikar. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
EINBÝLI
VALLHÓLMI - KÓPAVOGUR
Glæsilegt 251 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum á þessu frábæra stað. Aukaíbúð
á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Gróinn
garður. Gott útsýni. Verð 28 millj.
HAUKANES - ARNARNESI
Gullfallegt 370 fm.einbýlishús ( innsta hús í
götu ) Hvað er hægt að segja, þetta hús verð-
ur þú að skoða. Þetta er með vandaðri hús-
um á höfuðborgarsvæðinu. Frábært útsýni og
frábært hús í alla staði. Eign fyrir vandláta.
Verð tilboð.
HÁIHVAMMUR - HAFNAR-
FIRÐI Fallegt 250 fm. einbýlishús á
besta stað í Hafnarfirði. Frábært útsýni.
Þetta er hús með öllum þægindum. Fal-
leg ræktuð lóð. Verð 28 millj.
ENNISHVARF - AUKA ÍBÚÐ
Stórglæsilegt einbýlishús sem býður upp á
mikla möguleika. Húsið afhendist fullbúið
að utan ef fokhelt að innan. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar.
Verð 30.9 millj.
JÓRSALIR
Stórglæsilegt einbýlishús með auka íbúð
á stórkostlegum útsýnisstað.
Verð 45 millj.
BALDURSGARÐUR- KEFLAVÍK
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, 4
svefnherbergi, stórar stofur. Fallegur
gróinn garður með heitum pott og
stórri verönd . Verð 21.5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
HLÍÐARSMÁRI.
Til sölu verslunarhæð í útleigu í hjarta
Kópavogs. Hæðin er ca 375 m2 leigutekj-
ur ca 442.000,- Verð 44.millj.
Vegna mikillar sölu bráðvantar allar gerðir eigna á söluskrá.
Hafið samband, verðmetum samdægurs. Ekkert skoðunargjald. Opnunartími mánudag-fimmtudag 10-18 og föstudag 10-17
EINUNGIS ÞRJÁR 4RA HERB
ÍBÚÐIR EFTIR
GVENDARGEISLI –
VERÐLAUNAHÖNNUN
Eitt af fallegri fjölbýlishúsum á höfuð-
borgarsvævinu. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna .Afhending mars-
Apríl 2004. Nú er um að gera að flýta
sér, Verð 17.5 millj.
Frábærar íbúðir á frábærum stað í
hrauninu í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða
2ja til 5 herbergja. Með vönduðum inn-
réttingum. Bílgeymsla og/eða bílskúrar
fylgja íbúðum. Stutt verður í alla þjón-
ustu þ.e. leikskóla, skóla, útivistarsvæði
og íþróttasvæði (Hauka). Íbúðir af-
hendast fullbúnar án gólfefna. Til af-
hendingar vor 2004. Okkar mat er að
þetta komi til með að verða með eftir-
sóttari stöðum í framtíðinni. Þannig
það er um að gera að vera fljót/fljótur
og festa sér íbúð. Verð 11,4millj. 18,9
millj.
BERJAVELLIR – HAFNARFIRÐI
9
Aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á
höfuðborgarsvæðinu verður haldinn
fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00 í félagsheimili
Sjálfsbjargar Hátúni 12.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Kaffiveitingar
Stjórnin
Aðalfundur
Framhalds aðalfundur verður haldinn
mánudaginn 3. maí 2004 kl. 17
á Hverfisgötu 33.
Dagskrá
1. Kosning stjórnar.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
FÉLAG FRAMSÓKNARKVENNA
Í REYKJAVÍK
Frístundahús í Húsafelli
Kauptilboð óskast í frístundahús í landi Húsafells.
Húsið sem er A bústaður stendur við
Stuttárbotna 20.
Upplýsingar veita Guðrún Bergmann í síma 690-1632
eða Guðbjörn G Jónsson í síma 899-8135
FASTEIGNIR