Fréttablaðið - 27.04.2004, Síða 35
ÞRIÐJUDAGUR 27. apríl 2004 27
SÝND kl. 6 m/ísl. tali THE PASSION ... kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 PETER PAN kl. 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 8 og 10.10
SÝND 8 og 10.15
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd!
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16
SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15
Það vilja allir vera hún, en hún vil vera
“frjáls” eins og allir aðrir.
Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um
forsetadóttur í ævintýraleit!
Hvernig er hægt að verða ástfangin
með augu alheimsins á þér?
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12
Til að tryggja réttan dóm
réðu þeir utanaðkomandi
sérfræðing. En það var einn
sem sá við þeim...
Eftir metsölubók JOHN GRISHAM
Með stórleikurunum, John Cusack, Gene
Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz
SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16
Jimmy the Tulip er mættur aftur
í hættulega fyndinni mynd!
PÉTUR PAN kl. 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
SÝND kl. 6, 8 og 10.10
HHHHH
„Gargandi snilld!“
ÞÞ FBL
HHH1/2
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
HHHHH
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
HHH
Skonrokk
HHHH
HP kvikmyndir.com
HHHHH
„Gargandi snilld!“
ÞÞ FBL
HHH1/2
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
HHHHH
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
HHH
Skonrokk
HHHH
HP kvikmyndir.com
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH SV Mbl.
KAUPTHING SICAV
Société d’Investissement à Capital Variable
12, rue Guillaume Schneider, L-2522 Luxembourg
Companies Registrar Luxembourg No B 72.942
TILKYNNING TIL EIGENDA HLUTA
Aðalfundur verðbréfasjóðsins KAUPTHING MANAGER SELECTION
(áður KAUPTHING SICAV) verður haldinn 28. apríl nk. kl. 11.00 að
ofangreindu skráðu lögheimili sjóðsins í Luxembourg.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
• Skýrsla stjórnar og endurskoðanda um starfsemi sjóðsins sl.
starfsár
• Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda
lagður fram til staðfestingar
• Ákvörðun um meðferð hagnaðar
• Stjórnarkjör
• Kosning endurskoðanda
• Önnur mál
Leikstjórinn Steven Spielbergætlar að gera kvikmynd eftir
harmleiknum sem átti sér stað á
Ólympíuleikunum í München árið
1972. Þá var ellefu ísraelskum
íþróttamönnum rænt af palest-
ínskum öfgasinnum og þeir síðar
myrtir. Atburðurinn vakti mikinn
óhug víðs vegar um heim enda
hafa Ólympíuleikarnir ávallt ver-
ið tákn um samstöðu og frið.
Spielberg ætlar að ráða Ósk-
arsverðlaunahafann Ben
Kingsley í aðalhlutverkið og
munu tökur hefjast í júní. Verð-
ur myndin tekin upp í Evrópu og
hefur Spielberg undanfarið
ferðast um álfuna í leit að hent-
ugum tökustöðum. Handritshöf-
undur myndarinnar er Eric
Roth, sem m.a. skrifaði handrit-
ið að Forrest Gump.
Næsta verk Spielberg á hvíta
tjaldinu er myndin The Terminal
þar sem góðvinur hans Tom
Hanks fer með aðalhlutverkið. ■
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
Vinsælustumyndböndin
TOPP 20 - VIKA 17
KILL BILL: VOL. 1
Spenna
ONCE UPON A TIME IN...
Spenna
BRINGING DOWN THE HOUSE
Gaman
S.W.A.T.
Spenna
INTOLERABLE CRUELTY
Gaman
IN THE CUT
Spenna
THE MEDALLION
Gaman
MASTER AND COMMANDER
Drama
CALENDAR GIRLS
Gaman
THE ITALIAN JOB
Spenna
HOUSE OF SAND AND FOG
Drama
WONDERLAND
Drama
THE MATRIX REVOLUTIONS
Ævintýri
RUNDOWN
Spenna
MATCHSTICK MEN
Drama
THE LIZZIE MCGUIRE MOVIE
Gaman
AMERICAN WEDDING
Gaman
BLIND HORIZON
Spenna
PIRATES OF THE CARIBBEAN
Ævintýri
ELEPHANT
Drama
KILL BILL VOL. 1
Meistarastykki Tarantinos, Kill Bill, er bæði
í efsta sæti bíóaðsóknarlistans og á listan-
um yfir leigumyndböndin.
Spielberg myndar
Ólympíuharmleik
STEVEN SPIELBERG
Spielberg ætlar að festa Ólympíuharmleikinn sem átti sér stað 1972 á filmu. Verður
útkoman vafalítið eftirminnileg.
Söngvarinn Billy Joel lenti íárekstri um helgina. Þetta er í
þriðja skiptið sem söngvarinn
klessukeyrir bíl sinn á tveimur
árum. Í fyrra var söngvarinn
grunaður um ölvunarakstur eftir
að hafa keyrt á tré en í þetta
skiptið segir lögreglan að hvorki
eiturlyf né áfengi hafi fundist í
blóði söngvarans.
Fréttiraf fólki
Gullbrá
Með því að raða rétt samaneinni setningu úr hverjum
dálki færðu út söguþráð þekkts
ævintýris. Ef þú ert orðin(n)
leið(ur) á þessum gömlu góðu getur
þú líka tekið setningu af handahófi
úr dálkunum fjórum og búið til
glænýtt ævintýri. Gangi þér vel. ■
Ævintýrahornið
Í BOÐI NÁÐHÚSSINS 2004
■ Bók um gagnslausa þekkingu.
Þekkir þú
ævintýrin?
skapvondan risa.komst yfir brú og
gabbaði í leiðinni
lét tvær skelfilegar
stjúpsystur ráðskast
með sig,
Jói
myndarlegan prins.var síðan étin(n) af úlfi
sem dulbjó sig sem
fannst gras alveg
ofboðslega gott,
Rauðhetta
fulla grautarskál.svaf í hundrað ár
áður en að garði
bar bjargvættinn,
skipti á kúnni sinni
og fáeinum töfra-
baunum,
Ljóti andarunginn
fallegan prins.faldi sig í sefinu en
breyttist að lokum í
stakk sig á álaga-
snældu,
Öskubuska
fúllyndan risa.sofnaði í rúmi litla
bangsa eftir að hafa
borðað
fór í rauðu kápuna
sína,
Hver og ein af
geitunum þremur
ömmu hennar
Rauðhettu.
flutti inn í hús sjö
lítilla dverga þar
sem hún borðaði
átti afbrýðisama
stjúpmóður sem
talaði við spegil,
Þyrnirós
undurfagran svan.en dreymdi um að
ná sér í
braust inn í kofa
þar sem bangsafjöl-
skyldan bjó,
Mjallhvít
eitrað epli.klifraði upp í risa-
stórt baunagras og
hitti þar
varð að athlægi í
fuglahópnum,