Fréttablaðið - 04.06.2004, Side 51

Fréttablaðið - 04.06.2004, Side 51
FÖSTUDAGUR 4. júní 2004 39 PÉTUR PAN kl. 4 og 6 KILL BILL kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins, frá leikstjóra Johnny English. SÝND kl. 5.30 og 8.30 POWERSÝNING kl. 11.30 SÝND kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 6 og 8SÝND kl. 10 SÝND kl. 2, 3.30, 4, 5, 6.30, 8 og 11 SÝND kl. 7, 9 og 11 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 ELLA Í ÁLÖGUM HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmti- lega á óvart. HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! HEIMSFRUMSÝNING ■ KVIKMYNDIR Kvikmyndin Halloween fráárinu 1978 hefur verið kjör- in besta hryllingsmynd allra tíma af lesendum tímaritsins SFX. Myndin, sem er í leikstjórn John Carpender, fjallar um tán- ingsstúlku, leikna af Jamie Lee Curtis, sem á í höggi við brjálað- an fjöldamorðingja. Myndin Night of the Living Dead frá árinu 1968 lenti í öðru sæti lesenda tímaritsins en í henni leika blóðþyrstir uppvakn- ingar lausum hala. Í þriðja sæti lenti The Haunting sem var gerð 1963 og í því fjórða var Psycho eftir meistara Alfred Hitchcock. The Texas Chainsaw Massacre kom næst á eftir en í henni fór Íslendingurinn Gunnar Hansen með aðalhlut- verkið. Athygli vekur að nýjasta myndin á listanum yfir þær tutt- ugu bestu er frá árinu 1981 en ekki er vitað hvort þetta lýsi fortíðarþrá lesenda eða hvort hryllingsmyndir voru einfaldle- ga betri þá. „Halloween er guðfaðir þess- arar kvikmyndategundar og hef- ur haft djúpstæð áhrif á hryll- ingsmyndir síðastliðin tuttugu ár,“ sagði Steve O’Brien, ritstjóri SFX. „Hryllilegustu myndirnar þurfa ekki endilega að hafa mesta blóðið. Bestu hryllingsmyndirnar samanstanda af spennu, rétta andrúmsloftinu og þeirri tilfinn- ingu að enginn geti haft stjórn á þeim atburðum sem eru að eiga sér stað, þar á meðal leikstjór- inn,“ bætti hann við. ■ 20 BESTU HRYLLINGSMYNDIRNAR 1. Halloween (1978) 2. Night of the Living Dead (1968) 3. The Haunting (1963) 4. Psycho (1960) 5. The Texas Chainsaw Massacre (1974) 6. Bride of Frankenstein (1935) 7. Ringu (1998) 8. The Exorcist (1973) 9. Alien (1979) 10. The Shining (1980) 11. The Wicker Man (1973) 12. The Evil Dead (1981) 13. An American Werewolf In London (1981) 14. Eyes Without A Face (1959) 15. Suspiria (1977) 16. Dawn Of The Dead (1978) 17. Peeping Tom (1960) 18. Don’t Look Now (1973) 19. The Masque of the Red Death (1964) 20. The Devil Rides Out (1968) Halloween besta hryllingsmyndin Sögusagnir eru uppi um að Jenni-fer Lopez hafi hug á að gifta sig enn og aftur. Sá heppni í þetta skiptið er söngvarinn Marc An- thony. Það sást til skötuhjúanna í Los Angeles á dögunum þar sem þau hjúfruðu sig upp að hvort öðru eftir að hafa fjárfest í töfrakúlu sem ætlað er að svara spurningum um framtíðina. Vinir J-Lo segja að trúlofun sé á dagskrá og fullyrða einnig að Jennifer eigi mun meira sameiginlegt með Anthony en hún nokkurn tímann átti með Ben Affleck. Dómari í Púertó Ríkó hefur gengið frá skilnaði A n t h o n y s við fyrrum ungfrú al- h e i m , D a y a n a r a Torres. An- thony hefur verið gert að g r e i ð a Torres 2000 dollara mán- aðarlega auk 8000 dollara í meðlag með d r e n g j u m þeirra tveim- ur. Auk þess fær Torres umráð yfir tveimur heimilum þeirra en Anthony þremur. ■ JENNIFER LOPEZ Að sögn kunnugra á J-Lo mun meira sameiginlegt með nýja kærastanum en Ben Affleck. Á leið í hnapp- helduna? ■ FÓLK HALLOWEEN Michael Myers átti í höggi við Jamie Lee Curtis í Halloween.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.