Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 05.06.2004, Blaðsíða 54
5. júní 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Það er margt viturlegra hægt að gera en að hanga inni og horfa á sjónvarpið á sumrin, sérstaklega þegar veðrið er eins og það hefur verið á höfuðborgarsvæðinu und- anfarna daga. Lífið er meira en ferhyrndur kassi á þessum tíma og ég komst rækilega að því eitt kvöldið er ég skellti mér í hjólreiðatúr, eitthvað sem ég hef ekki gert síðan ég var smápatti. Veðrið var frábært, hit- inn temmilegur og enginn leið- indavindur að angra mann. Maður naut útiverunnar út í ystu æsar og skoðaði umhverfið frá öðru sjón- arhorni en í gegnum sömu gömlu bílrúðuna. Fór á staði sem ég hafði aldrei farið á áður og upp- götvaði eitthvað nýtt við hvern metra sem ég hjólaði. Auk þess að opna augu mín betur gagnvart umhverf- inu hafði hjólreiða- túrinn önnur áhrif. Hann fékk mig til að víkka sjón- deildarhringinn enn frekar því núna gæti ég nefnilega gert margt vitlaus- ara en að fara í túr um önnur lönd. Ekki á hjóli samt, heldur mótorhjóli sem væri vitaskuld miklu þægilegra. Væri það ekki góð tilfinning að þeytast um erlenda þjóðvegi á mótor- hjóli, stoppa þar sem maður vill, eins lengi og maður vill og njóta lífsins? Gerist það nokkuð betra, þegar veðrið er gott og umhverfið fallegt? Vonandi á ég að minnsta kosti eftir að draga úr inniverunni í framtíðinni og kunna að meta lífið á nýjan og betri hátt. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON FÓR Í HJÓLREIÐATÚR UM BÆINN OG NAUT LÍFSINS ÚT Í YSTU ÆSAR ■ Sjóndeildarhringurinn víkkaður Þú og ég! Leigubíll! Heim! Fjölbragða- gríma í bólinu! Strax! Bómull ogtangir! Skurðhníf! Slöngu! Meira blóð! Strax! Lentirðu í einhverju slæmu um daginn á föstudeginum þrettánda? Það eru allir dagar óhappadagar hjá mér! Ég trúi ekki á svona prump! Engin tvö snjókorn eru eins. Hah Ég skal finna tvö Er eitthvað að? *Andvarp* Mér líður illa vegna þess að ég ákvað að senda engin jólakort í ár. „Illa“ vegna þess að við þurfum ekki að vaka fram eftir við að skrifa á umslög og sleikja frímerki? „Illa“ vegna þess að við erum að spara þúsundir króna? „Illa“ vegna þessi að þú ákvaðst að eyða þessum tíma með fjöl- skyldunni í staðinn fyrir að uppfylla ímyndaða þörf? Nei.... Mér líður illa vegna þess að mér datt þetta ekki í hug fyrir löngu. Hérna Sérðu Ég sé bara tvær líkar loppur. ... En þær eru mjög líkar. Þó þú hafir ekki tekið eftir því getur vel verið að það hafi eitthvað gerst! Þú gæt- ir hafa fengið krabbamein eða gömul kærasta lagt bölv- un á þig eða eitthvað! Kjaftæði! Það er betra að fá þakplötu í hausinn en að vita ekki hvað gerðist! Núna liggja áhyggj- urnar á þér þangað til þú veist hvað gerðist! Það eru ekki allir jafn svakalega hjátrúar- fullir og þú! Nei, slitnar neglur benda ekki til krabbameins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.