Fréttablaðið - 23.07.2004, Síða 44

Fréttablaðið - 23.07.2004, Síða 44
35FÖSTUDAGUR 23. júlí 2004 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 MEAN GIRLS kl. 6 RIDDICK kl. 10.15 B.I. 12 HARRY POTTER 3 m/ísl.tali kl. 3 HHHHH HHHHH HHHH HHHH HHHH HHHH HHH Ó.H.T. Rás 2 BESTA SKEMMTUNIN Í GAMAN- MYNDINNI Frá leikstjóra Pretty Woman SÝND kl. 8 Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.40 B.I. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is THE DAY AFTER TOMORROW kl. 5.30 og 10 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 WALKING TALL kl. 8 SÝND kl. 5, 9 og 11.30 SÝND kl. 6, 8.30 og 11 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . SÝND kl. 2, 4.30, 7 og 10 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . 30 þúsund gestir! SÝND kl. 2, 4, og 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 8 og 10 M/ENSKU TALI HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. HHHH kvikmyndir.is HHHh kvikmyndir.com HHHH S.V. Mbl. HHHH DV 3 0 þ ú s u n d g e s t i r ! SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 Toppmyndin í USA Stærsta opnun á Will Smith mynd! Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð i í t t ill it ! i i i f l t lli f t Toppmyndin í USA Stærsta opnun á Will Smith mynd! Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð i í t r t ill it ! i i i f l tr lli f t r FRUMSÝNING FRUMSÝNING Powersýningá stærsta THX tjaldi landsins kl. 10.30Í Laugarásbíó Söng- og leikkonan Beyonce Knowles hefur viðurkennt að hafa aldrei horft á kvikmynd með Bleika pardusnum. Knowles er um þessar mundir að leika í nýrri út- gáfu af pardusnum með Steve Martin í hlutverki lögreglufulltrú- ans Clouseau, sem Peter Sellers lék svo eftirminnilega á árum áður. Myndin kallast einfaldlega The Pink Panther. Knowles fer með hlutverk Xania sem er kynþokkafull söng- kona. „Þegar ég sá handritið fannst mér það mjög fyndið og ég var einnig spennt vegna þess að ég er mikill aðdáandi Steve Martin,“ sagði hún. „Hann er mikill fagmað- ur og frekar alvarlegur þegar hann er ekki að leika Clouseau. En þegar upptökuvélin fer af stað veit maður aldrei hvað gerist.“ Knowles, sem sló í gegn með hljómsveitinni Destiny’s Child, hefur áður leikið í myndunum Austin Powers in Goldmember og The Fighting Temptations. ■ Kona frá Suður Afríku gerði af- drifarík mistök þegar hún setti hundrað ára gamlan gullpening í stöðumæli er hún fór út í búð án þess að taka gleraugun sín með. Peningurinn er um 70 þúsund króna virði. Atburðurinn átti sér stað í borginni Paarl skammt fyrir utan Höfðaborg. „Ég trúi því varla að ég hafi gert þetta,“ sagði konan, sem vildi ekki láta nafns síns getið. Hún sagðist einnig halda að hún hefði látið frá sér verðmætan pening frá árinu 1890 í skiptimynt úti í búð. Konan erfði peningana frá móður sinni. Höfðu þeir blandast saman við aðra peninga ofan í skúffu heima hjá henni og þaðan fóru þeir ofan í veskið hennar. Konan eygir ekki mikla von um að fá pen- ingana sína aft- ur en hefur beð- ið stjórnvöld um að hafa auga með öllum smáaurum sem berast úr stöðumælum. Kona frá Suður Afríku setti 100 ára gamlan gullpening ofan í stöðumæli. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN STÖÐUMÆLIR Stöðumælirinn í Suður Afr- íku gleypti gullpening konunnar með bestu lyst. Setti 100 ára gullpening í stöðumæli BEYONCE KNOWLES Knowles leikur í The Pink Panther sem kemur í kvikmyndahús á næsta ári. ■ KVIKMYNDIR Aldrei séð Bleika pardusinn Frægasta djammstúlka heims,Paris Hilton, komst í slúður- blöðin í Bandaríkjunum á dögun- um eftir að hún gekk inn í kynlífs- verslun í Hollywood og keypti sér eintak af kynlífsmyndbandinu sem fyrrverandi kærasti hennar lak á netið. Myndbandið heitir One Night in Paris Hilton. Myndbandið var formlega gefið út á dögunum, en ólögleg eintök af því hafa verið á kreiki alveg frá því að upptakan lak á netið FRÉTTIR AF FÓLKI 42-43 (34-35) Bíó 22.7.2004 19:38 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.