Fréttablaðið - 24.07.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.07.2004, Blaðsíða 13
Vi› sækjumst ávallt eftir kaffibaunum frá bestu ræktunarsvæ›um hvers lands. Kaffi er ferskvara og me› n‡jum einstreymis ventli er mögulegt a› pakka kaffinu strax eftir ristun og mölun. fiannig heldur kaffi› brag›gæ›um, ilmi og ferskleika betur og lengur en kaffi sem pakka› er á hef›bundinn hátt. Fjölskyldufyrirtæki› Te & Kaffi (1984) var fyrst íslenskra fyrirtækja til fless a› hefja sölu og framlei›slu á gæ›akaffi (speciality coffee) og te á Íslandi. Allt frá upphafi hefur fyrirtæki› unni› ötullega fla› brautry›jendastarf sem flurfti til fless a› efla íslenska kaffi- menningu svo a›rir gætu fylgt á eftir. Te & Kaffi opna›i fyrstu verslunina á Barónsstíg 18, og 1986 var fyrsti espressobarinn opna›ur, vi› Laugaveg 24. fiar hófst fyrir alvöru hin íslenska kaffihúsabylting og margir lær›u a› meta espresso, cappuccino, macchiato og fleiri drykki. Og starfsfólk okkar heldur áfram a› lei›beina og kenna flví byltingin heldur áfram. Kaffibarfljónarnir okkar ljúka för baunar- innar í bollann svo ni›ursta›an er ávallt fullkomin. Te & Kaffi b‡r yfir einvala úrvalsli›i kaffibarfljóna sem unni› hafa til fjölda ver›launa. Me›al fleirra fer n‡kr‡ndur Íslandmeistari en hann hampa›i 4. sæti á heimsmeistaramóti kaffibarfljóna á Ítalíu í júní s.l. flar sem 38 fljó›ir voru skrá›ar til leiks. og opnum n‡tt og glæsilegt kaffihús í dag laugardag, velkomin á afmælis- og opnunarhátí› Vi› fögnum 20 ára afmælinu N‡jar umbú›ir20 ár í kaffi Besti kaffibarfljónninnN‡tt kaffihús sn o o z e Te og kaffi / Stapahrauni 4 / 220 Hafnarfjör›ur / s 555 1910 / fax 555 1950 / www.teogkaffi.is T e o g k a f f i 1 9 8 4 - 2 0 0 4 ÁRA 12-13 Umræðan 23.7.2004 18:41 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.