Tíminn - 24.02.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 24. febr. 1973.
Fjármálaráðuneytið,
22. febrúar, 1973.
Auglýsing
um frest til tollafgreiðslu vara
á eldra gengi
Ráðuneytið tilkynnir hér með þeim að-
ilum, sem hlut eiga að máli, að vegna
ákvörðunar Seðlabanka íslands um nýtt
gengi islenzkrar krónu, rennur frestur
til tollafgreiðslu vara á eldra gengi, eins
og það var skráð 9. febr. s.L, út 2. marz
n.k., enda hafi innflytjandi afhent að
öllu leyti fullnægjandi skjöl til tollmeð-
ferðar fyrir 10. febrúar s.l.
Skv. framansögðu verður tollafgreiösla að hafa átt sér
stað fyrir lokun skrifstofa innheimtumanna rikissjóðs
föstudaginn 2. marz 1973. Jafnframt hefur ráðuneytið
ákveðið að heimila, að tollafgreiðsla vara, sem afhent-
ar hafa verið innflytjanda með leyfi tollyfirvalda, gegn
tryggingu fyrir greiðslu aAflutningsgjalda, sbr. 14. gr.
tollskrárlaga, fari fram á grundvelli eldra gengis, eins
og það var skráð 9. febr. sl.l., enda eigi fullnaðartollaf-
greiðsla sér stað fyrir 1. mai 1973.
Sellóleikarinn Erkki Iiautio og pianóleik-
arinn lialf Gothoni
halda tónleika
i Norræna húsinu sunnudaginn 25. febrúar
1973 kl. 20.30.
A efnisskránni verða verk eftir Hichard Strauss, Claude
Debussy, Edvard Grieg og Matti Rautio.
Aðgöngumiðar á kr. 200.00 verða seldir i Kaffistofu Nor-
ræna hússins i dag, laugardag, og sunnudag frá kl. 12.
Einnig við innganginn.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Verðlaunasamkeppni
Þjóðleikhússins í tilefni af
Þjóðhdtíð 1974
Skilafrestur i verðlaunasamkeppni Þjóð-
leikhússins i tilefni 1100 ára afmælis ís-
landsbyggðar um leikrit, óperu og ballett
er framlengdur um tvo mánuði, til 30.
april 1973.
C|P ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Búnaðarþing
Hálfrar milljón króna
hagnaður af Bænda■
Sæmundur Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri, gerði i morgun á
Búnaðarþingi grein fyrir rekstri
Bændahallarinnar árið 1972.
Tekjuafgangur á rekstrar-
reikningi var kr. 555.000, — og
hafði þá hús og húsbúnaður verið
afskrifað um tæpar kr. 9 millj.
Vaxtagjöldl voru samtals tæpl. 8
millj. og viðhald húss og hús-
búnaðar rúmar 7 milljónir og er
A FUNDI Fegrunarnefndar, 21.
febrúar 1972, var ákveðið að efna
til teiknisamkeppni meðal skóla-
fólks á öllum aldri I skólum borg-
arinnar, um hugmynd að aug-
lýsingaspjaldi um fegrunar- og
umgengnismál.
Tilgangur samkeppni þessarar
er að auka umræður og áhuga
með skólafólki og fjölskyldum
þeirra um gildi fegrunarstarfs.
Gefinn var út myndskreyttur
bæklingur i þessu sambandi og
honum dreift i alla skóla borgar-
innar.
Heitið var verðlaunum, þrenn
verðlaun i hverjum aldurshópi,
sem voru þrir, 6-14 ára, 14-17 ára
og 17 ára og eldri.
Verðlaun fyrir hvern aldurs-
flokk eru:
1. Gullmerki Fegrunarnefndar og
7500 kr. i peningum.
2. Silfurmerki Fegrunarnefndar
og 2500 kr. i peningum.
3. Nikkelmerki Fegrunarnefndar
og 1200 kr. i peningum.
Dómnefnd skipuöu Þórir
Sigurðsson, teiknikennari, Gisli
B. Björnsson, teiknari FIT og
Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri.
Alls bárust 108 teikningar, sem
flokkaðar voru eftir aldurshóp-
um.
Að mati dómnefndar þótti ekki
ástæða til að verölauna nema
lmynd i elzta aldursflokki og var
þá ótalinn kostnaður við
breytingar og endurbætur, sem
nam um 10,9 milljónum.
Nýting gistirýmis á Hótel Sögu
var 73% á árinu 1972. Er það
bezta nýting á gistirými hótelsins
til þessa. Fastir starfsmenn
hótelsins i árslok voru 160, en alls
unnu lengri eða skemmritima389
manns á hótelinu sl. ár. Launa-
greiðslur námu samtals 65 millj.
króna. Keyptar voru land-
búnaðarvörur til hótelsins fyrir
18,5 millj. á árinu.
Bændur njóta sérstakra kjara i
gistingu á Hótel Sögu yfir vetrar-
timann. Nemur sá afsláttur 2/3 af
úrskurður dómnefndar sem hér
segir:
Aldurshópur 17 ára og eldri:
1. Verðlaun Valdemar Jörgensen,
Myndlista- og handiðaskóla Is-
lands.
14-17 ára
1. verðlaun Bjarnheiður Ivars-
dóttir, Hliðarskóla.
2. verðlaun Bjargey Gisladóttir,
Álftamýrarskóla.
3. verðlaun Hrafnhildur Jónsdótt-
ir og Jóhanna Sigurðardóttir
(saman um mynd) Kvennaskól-
anum i Reykjavik.
6-14 ára.
1. Verðlaun Hafdis Einarsdóttir,
Kvennaskólanum i Reykjavik.
2. verðlaun Björg Sigurðardóttir,
Kvennaskólanum i Reykjavik.
3. verðlaun Anna Fjóla Gfsladótt-
ir, Álftamýrarskóla.
Reynt var að fá viðunandi sýn-
ingarpláss fyrir allar myndirnar,
en það hefur þvi miður ekki tek-
izt, en þó mun almenningi gefinn
kostur á að sjá myndirnar i húsa-
kynnum Æskulýðsráðs að Fri-
kirkjuvegi 11, n.k. laugardag og
sunnudag, 10. og 11. febrúar, kl.
14-21 báða dagana.
Borgarstjóri, Birgir tsl.
Gunnarsson, afhenti verðlauna-
höfum viðurkenningar fyrir úr-
lausnir i samkeppninni á fundi
nefndarinnar i Höfða, fimmtu-
daginn 8. febrúar.
lægst verði á gildandi verðlista
hverju sinni. A árinu 1972 urðu
þessar gistinætur 2033 og nam af-
slátturinn um kr. 900.000,-.
Hótelstjóri á Sögu er Konráð
Guðmundsson.
Herstöðva-
andstæðing-
ar vestan-
lands d fundi
11. febrúar var haldinn i
Borgarnesi almennur fundur um
herstöðvamálið á vegum her-
stöðvaandstæðinga i Borgarfirði.
Eftirfarandi fuiltrúar frá Sam-
tökum herstöðvaandstæðinga i
Reykjavik fluttu ræður: Arni
Björnsson, Guðmundur Bergsson
og Björn Teitsson. Þeir svöruðu
siðan fyrirspurnum varðandi
starfsemi herstöðvaandstæðinga,
ásamt starfsmanni samtakanna,
Olgu Guðrúnu Arnadóttur.
Fundarstjóri ■ var Einar Guð-
bjartsson, Borgarnesi. Var
fundurinn vel sóttur, umræður
fjörugar og rikti mikil bjartsýni
meðal fundarmanna um að góður
árangur mundi hljótast af starfi
herstöðvaandstæðinga i fram-
tiðinni. Eftirfarandi samþykkt
var gerð:
„Fundur herstöðva-
andstæðinga i Borgarfirði,
haldinn 11. febrúar 1973 sam-
þykkir að kjósa 5 manna héraðs-
nefnd til þess að skipuleggja
starfsemi herstöðvaandstæðinga
i héraðinu. Nefndarmenn verði
þessir:
Brynhildur Benediktsdóttir,
Borgarnesi, Bjarni Valtýr
Guðjónsson, Svarfhóli, Halldór
Brynjólfsson, Borgarnesi,
Magnús Þórðarson, Borgarnesi
og Sveinn Jóhannesson, Flóða-
tanga”.
Einnig var samþykkt eftir-
farandi ályktun:
„Almennur fundur haldinn i
Borgarnesi 11. febrúar 1973 lýsir
yfir fullum stuðningi við það
stefnuskráratriði rikis-
stjórnarinnar, að herinn skuli
hverfa úr landi á kjörtimabilinu
og telur það verðugt takmark, að
Island verði orðið herstöðvalaust
land á ellefu hundrað ára afmæli
Islandsbyggöar árið 1974”. _Eri
Fegrunarnefnd
úthlutar verðlaunum
iIIhIImIIhI bJbJbJbdbJCidbJbJEitlbJ bJbJ LJbJ
«1
3 Vestmannaeyingar!
' Steingrímur Benediktsson
gullsmiður
bJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJ
Trúlofunarhringar K
9
il
n
*!
•a
n
«a
n
«a
n
«a
«a
9MPÍMP1P9MP9P9P9 P9P9 P9PflPflP<] f**lll**i
JbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJ^JbJ
hefur fengið aðstöðu í
GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI
ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR
óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu
Sími 20-0-32
M
bj
M
bJ
M
bJ
r»>
bJ
M
bJ
P1
bJ
M
bJ
P1
bJ
M
MMMPÍP4P4MMMP1PÍMMMMPÍMP4P1M
\ Fjölbreytt úrval af gjafavör-
um úrgulli, silfri,pletti, tini o.fl
önnumst viðgerðir á skartgirp-
um. —Sendum gegn póstkröfu.
GULLSMIÐAVERKSTÆÐI
ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR
óðitisgötu 7 — Rafhahúsinu
Fræðslu- og sambandsfundur
Félag Nýalssinna boðar til fræðslu- og sambandsfundar fyrir al-
menning i Stjörnusambandsstöðinni að Álfhólsvegi 121 i Kópavogi,
laugardaginn 24. febrúar 1973 og hefst kl. 3 e.h. stundvislega.
Dagskrá:
1- Erindi. Samband við framliöna
2. Sambandsfundur. Miðill Sigriður Guðmundsdóttir
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir i ..Bókinni”, Skólavörðu-
stig 6, i dag til kl. 12 á hádegi.
Stjórnin.