Tíminn - 24.02.1973, Blaðsíða 26

Tíminn - 24.02.1973, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Laugardagur 24. febr. 1973. &ÞJÓf)LEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Uppselt. Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 14. (kl. 2), sýning sunnudag kl. 17. (kl. 5X Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Iðnó: Atóinstööin i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 15. Uppselt Kristnihald sunnudag kl. 20.30. 171. sýn. Fáar sýn. eftir. Fló á skinni þriöjud. Uppselt. Fló á skinni miövikud. Uppselt. Fló á skinni föstud. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Nú er þaö svart maöur miönætursýn. i kvöld kl. 23.30. Súperstar frumsýning þriðjudag kl. 21. 2. sýning miövikudag kl. 21. Aðgöngum iöasalan i Austurbæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. 1 AugiýsidT t | i Timanum i / Tíminn er 40 síður > alla laugardaga og \ sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 Tónabíó Sími 31182 Hengjum þá alla Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bónnuð innan 16 ára Leik- Seltjarnarness Barnaleikritið GOSI eftir Jóhannes Steinsson Leikstjóri Jón Hjartarson. 3. sýning i Félagsheimili Seltjarnarness laugar- daginn 24. febrúar kl. 3 e.h. 4. sýning sunnudag 25. febrúar kl. 3. e.h. Aðgöngumiðasala i Félags- heimilinu i dag kl. 4-7, laugardag frá kl. 1, og sunnudag frá kl. 1. Aðgöngumiðapantanir i sima 22676 Aðgöngumiðar einnig seldir i Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, föstudag og laugardag. Fermingarveizlur fj^lkí1 Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð og margt fleira 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80 VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Hljómsveit Jakobs Jónssonar ' Gosar — og Fjarkar. Opið til kl. 2 Naðran There was a crooked man KIRK D0UGLAS HENRY F0NDA Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd i ltium og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. hofnnrbíó síitil IB444 Litli risinn DIJSTIN HOriMAN Viðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. tslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan Sýningar- tima. Hækkað verð. Er þér kalt kona? Sokkabuxur ull/nylon XL kr. 400/- Nylon/orlon kr. 345/- Sendum i Póstkröfu LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. Bifreiða- viðgerðir Flfóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bí freiðasti llíngín Síðumúla 23, sími 81330. Skelfing í Nálargarðin- um the panic needle park ISLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikii ný amerisk lit- mynd, um hið ógnvekjandi lif eyturlyfjaneytenda i stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhlut- verk: A1 Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaöadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Morð eftir pöntun The Assassination Bureu Bráðskemmtileg bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir Jack London „Morð hf.”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, DianaTtigg, Curt Jurgens, Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samsærið Ný ensk sakamálamynd i litum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fló á skinni Hótei Paradiso Brezk gamanmynd gerð eftir gamanleik Feydean, sem Leikfélagið sýnir um þessar mundir. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5. I örlagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarisk mynd tekin i litum með is- lenzkum texta, gerö eftir sögu Tomas Cullinan. Leik- stjóri: Donald Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. K0PAVOGSBÍQ Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- félagsins. Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel er stjórnaði stór- myndinni Rauða Ski Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.