Tíminn - 24.02.1973, Side 6
6
TÍMINN
Laugardagur 24. febr. 1973.
bílar-bílar-bílar-bílar-bilar-bilar-bílar-bílar-bílar-bílar-
7132 bifreiðar fluttar
inn á árinu 1972
— þar af 5753 fólksbifreiðar af um 150 tegundum-
Wolkswagen mest selda bifreiðin
Klp, Reykjavik — Á siðasta ári voru fluttar inn til
landsins samtals 7.132 bifreiðar, en það er 597 bif-
reiðum minna en flutt var inn allt árið 1971.
Af þessum fjölda var mest flutt inn af fólksbif-
reiðum, eða 5.753 og auk þess 772 notaðar fólks-
bifreiðar þar af komu frá Keflavikurflugvelli 134.
Þá voru fluttar inn á árinu 209 nýjar sendibifreiðar
af 19 tegundum. Mest var flutt inn af Volkswagen
sendibifreiðum, eða 55. Þar á eftir kemur
Moskvitch með 50 og siðan Ford með 48. Ef taldar
eru með notaðar sendibifreiðar, sem voru 28, bætast
llviðFord og 5 við Volkswagen.
Nýjar vörubifreiðar, sem
fluttar voru inn á árinu, voru
samtals 222, þar af var nær helm-
ingur þeirra yfir 16 tonn. Mest var
flutt inn af Mercedes-Benz, eða
66, siðan Scania 52 og þá Volvo,
eða 44 bifreiðar. Fluttar voru inn
75 notaðar vörubifreiðar, þar af
39 af gerðinni Mercedes-Benz, 7
af gerðinni Volvoogð af gerðinni
Scania. Allar vörubifreiðarnar,
sem fluttar voru inn á siðasta ári,
voru með diselhreyfla.
Af öðrum bilum en að framan
greinir voru fluttar inn bæði nýjar
og notaðar allskonar bifreiðar.
Má þar t.d. nefna borunarbifreið,
lögreglu,- sjúkra- og slökkviliðs-
bifreiðar, sorphreinsunar-
bifreiðar, snjóbifreiðar, steypu-
vagna og fleiri. En samtals voru
fluttar inn 73 slikar bifreiðar, þar
af 16 nýjar og 51 notuð. Af þeim
voru slökkviliðsbifreiðar flestar,
eða 25 talsins.
Eins og fyrr segir var mest flutt
inn af fólksbifreiðum á árinu 1972.
Þar kennir margra grasa, enda
eru tegundirnar um 150 talsins.
Mest var flutt inn af Volks-
wagen, eða 817 bifreiðar. 1 öðru
sæti kom Ford með 582 og siðan
Fiat með 458 (þar af 99 pólskur
Fiat).
Annars litur „vinsældalistinn”
yíir innfluttar fólksbifreiðar árið
1972 svona út:
(10 efstu)
Volkswagen
Ford......................582
Fiat......................458
Toyota....................437
Volvo.....................395
Land Rover................314
SAAB......................313
Skoda.....................310
Moskvitch ................287
Sunbeam...................277
Hér á eftir fer svo listi yfir allar
nýjar og notaðar fólksbifreiðar,
sem fluttar voru inn á árinu 1972,
og getur verið ansi gaman fyrir
bilaáhugamenn að grúska i
honum:
SKIPULAGNING
OPINBERRAR TANN-
LÆKNAÞJÓNUSTU
Tillögur Tannlæknafélags íslands
TANNLÆKNAFÉLAG islands hefur sent frá sér greinargerð vegna
fruinvarps þess, sem lagt hcfur verið fram á alþingi um þátttöku
rikisins i kostnaði við tanniækningar. Var áiits félagsins leitað um
sams konar frumvarp i fyrra, og telur það, að hugmyndum sinum og
tillögum um skipulagningu opinberrar tanniæknaþjónustu hafi ekki
verið gefinn gaumur. Greinargerðin er á þessa leið í megindráttum:
Tannlæknafclagið hefur eftir
föngum kynnt sér þessi mál með
öflun upplýsinga um tilhögun og
reynslu annarra þjóða og komizt
að raun um, aö
Norðmenn virðast hafa einna
skynsamlegasta fyrirkomulagið,
enda hafa þeir hlotið mikla
reynslu á löngum tíma.
Leggja þeiraðaláherzluna á, að
hið opinbera veiti sem flestum á
3-18ára aldri tannlæknisþjónustu,
og að auki ibúum þeirra héraða,
sem einangruðust eru.
Við leyfum okkur þvi aö leggja
fram eftirfarandi tillögur til
skipulagningar opinberrar tann-
læknisþjónustu hérlendis:
Hið opinbera stefni að þvi að
veita reglubundna tannlæknis-
þjónustu á eigin tannlæknastofum
meö fastráðnu starfsliði eftirtöld-
um aðilum:
1. Börnun og unglingum 2-16
ára á öllu landinu. Skal sú
þjónusta veitt endurgjaldslaust.
2. Ibúum dreifbýlisins, þar sem
erfitt er að fá sjálfstætt starfandi
tannlækna til starfa. Sú þjónusta
skal veitt gegn gjaldi.
Kostir kerfisins eru, að börnin
fá reglulegt eftirlit með tönnum
sinum á þeim aldri, sem tann-
skemmdir eru tiðastar. Venjast
þau strax á að finnast slikt sjálf-
sagt. Þegar hið opinbera sleppir
af þeim hendinni, eiga þau sjálf
að vera orðin nægilega þroskuð til
að hugsa um þær.
Með þessu kerfi er létt útgjöld-
um af barnafjölskyldunum, en
það teljum við mikilvægast. Við
álitum, að ætli hið opinbera að
greiða kostnað vegna tannlæknis-
þjónustu landsmanna, eigi að
byrja á að létta undir með barn-
mörgum fjölskyldum. Þar er
þörfin mest.
Auðvitað er ekki hægt að veita
strax i upphafi öllum árgöngun-
um svona fullkomna þjonustu, og
er þvi nauðsynlegt að annast fyrst
börn á barnaskólaaldri 6-12 ára.
Siðan yngri börnum, allt að
tveggja ára aldri, en auka við
eftir að þeim áfanga er náð, eldri
árgöngum. Finnst okkur rétt, að
stefnt sé að 16 ára aldri, þvi að
flest börn hér á landi eru i skóla
til þess aldurs. Auðvitað mætti
siðan veita eldri unglingum sam-
bærilega þjónustu, þó að við telj-
um hiklaust, að i upphafi skuli
fyrst hugsa um yngri börnin og
byggja þannig kerfið upp á góðri
undirstöðu. Er þetta lik stefna og
Reykjavikurborg hefur hingað til
fylgt I þessu máli.
Nauðsynlegt er, að hið opinbera
setji á stofn og starfræki tann-
læknastofur i dreifbýlinu. Með þvi
eina móti er von til að tannlæknar
fáist til starfa þar, svo hægt sé
að gefa ibúum landsins tækifæri
til að njóta sem jafnastrar að-
stöðu til tannlæknisþjónustu.
Tvö önnur kerfi hafa verið
mikið nefnd i sambandi við opin-
bera tannlæknisþjónustu: Endur-
greiðslukerfi og sjúkrasamlags-
kerfi, en vegna þess, hve gölluð
þau eru, getum við ekki anhað eri
varað við að taka þau upp hér, þó
að fjárhagslega hafi þau sýnt sig
að vera tannlæknum sfður en svo
óhagstæð.
Helztu ókostir þeirra eru
þessir. Þar eð búast má við
aukinni eftirspurn eftir þessari
þjónustu, komist þessi kerfi á, er
hætt við að nýútskrifaðir tann-
læknar fáist siður til starfa i
dreifbýlinu, heldur setjist frekar
að i þéttbýlinu. Aukast þannig
ósjálfrátt erfiðleikar dreifbýlisins
og vonin um, að viðunandi tann-
læknisþjónusta fáist þar,
minnkar.
Með þessum' kerfum er einnig
verið að mismuna enn meir
ibúum landsins. Þeir, sem búa i
þéttbýlinu fá greidda tannlæknis-
þjónustu, sem ibúar dreifbýlisins
hafa varla tök á að notfæra sér.
Einnig fara mestu fjármunirnir
til.að greiða fyrir trassana, sem
hugsa illa um tennur sinar. Er þvi
verið að verðlauna þá á kostnað
hinna, sem betur hugsa um tann-
heilsu sina.
Þetta kerfi miðar ekki að þvi að
fólk læri sjálft að hiröa um tennur
sinar, eins og regluleg þjónusta
unglingsáranna leitast við að
gera.
Með þessu er verið að bæta
þjónustuna, þar sem hún er nú
þegar orðin þolanleg á kostnað
annarra landsmanna.
Okkur finnst einnig að hið opin-
bera eigi fyrst að hjái./a til að
auka og gera þessa þjónustu full-
komnari fyrir börn og ibúa dreif-
býlisins, en ekki byrja á þvi að
eyða fjármunum i að greiða
þjónustu, sem nú þegar er veitt og
taka þar með ábyrgðina af við-
haldi tanna fullorðins fólks á
sinar herðar.
Ef hið opinbera ætlar að hefja
afskipti af þessum málum, þarf
að byrja strax á að ráða tann-
lækni (landstannlækni) til að
skipuleggja þau með hliðsjón af
reynslu annarra þjóða og yrði
sérstök deild i Heilbrigðismála-
ráðuneytinu aö annast þau.
Einnig þarf að skapa starfsað-
stööu úti á landi og stofna em-
bætti héraðstannlækna.
í.
2 .
Fólksbifreiðar ný.jar.
Austin Mini ..............................
Aust in 1300 . ...........................
Austin Maxi........................... . .
B.M.W.....................................
Buick.............................. . , .
Chevrolet Blazer....................... . .
Chevrolet Chcvcllc/Malibu ........
Chevrolet Nova....................
O.evrolet, ýmsar gerðir...................
Chrysler..................................
Citroen 2CV/AZL/Dyano ................. . .
Citroen <\mi..............................
Citroen GS. / ............................
Citroen DS/D Spccial/aðrar gcrðir . . . .
Datsun 1200 ..............................
Datsun 1600 . . ..........................
Datsun 220C/2000.................Diescl
Datsun ÍOOA ..............................
Datsun 160B/180B/240C/200L................
Dodgo ....................................
Dodgc Powcr Wagon (jeppi) ................
Fiat 600..................................
Fiat 850. . . ............................
Fiat 124..................................
Fiat 125...................................
Fiat 127..................................
Fiat 128..................................
Fiat 130..................................
Fiat 125P ................................
Ford Bronco . ............................
Ford Cortina..............................
Ford Escort ..............................
Ford Mercury..............................
Ford Transit Bus (8 farþ.). . . . Dicscl
Ford Transit Custom Bus (14 farþ.). . . .
Ford, ýmsar gcrðir........................
Ford, ýrasar gerðir.......................
Gromlin ..................................
Hornet....................................
Jeop Toledo ..................... Diesel
Jeop Universal............................
Jeep Wagonoer ............................
Joepster Commando ......... ..............
"Jcppar" (U.A.Z. og GAZ)..................
Land Rover 88 ............................
Land Rovcr 88.....................Dioscl
Land Rover 109 (7 og 11 farþ.).............
Land Rover 109 (7 farþ.)..........Diesel
Land Rovcr 109 (11 farþ.) .... Diesol
Leyland Worldmastor (strætisvagn) Diesei
Matador . . ..............................
Mazda 1300................................
Mazda 818 ................................
Mazda 616 ................................
Mazda RX-2................................
Merccdes-Bonz 220 ........................
Mercodes-Benz 220 ............... Dicscl
Mercedos-Benz 230 .......................
Mercedes-Bcnz 280S.......................
Mercedes-Benz (langferðabifr.). . Diescl
Moskvitch M412 .........................
Moskvitch M427 Station................. .
Opel Rekord ..............................
Opel (aðrar gerðir) ......................
Pougcot 204 ..............................
Peugeot 304 ..............................
Pcugeot 404 ..............................
Pcugeot 404 ....................... Diescl
Peugeot 504 ..............................
Peugeot 504 ....................... Dicsel
Peugeot 505 ....................... Dicscl
Plymouth .................................
Pontiac ..................................
Range Rover (jcppi) ......................
Renault 4 ................................
Renault 5 ................................
Renault 6 ................................
Renault 12................................
Ronault 16................................
Saab 95 ..................................
Snab 96 ..................................
Saab 99 ..................................
Scania (langferðabifr.) .......... Dicsel
Scout.....................................
Scddon (langferðabifrcið) .... Diescl
Skoda Combi ..............................
Skoda 100/110 .......................... .
Sunbeam 1250/1500 (avenger) ..............
Sunbeam/Hunter DeLuxc (V.inx).............
Sunbeam/Hunter Supcr (Huntcr) ............
Sunbcam/Huntcr G.L. (Singei/Voguc). . . .
Sunbeam/Hunter DcLuxo Station ............
Sunbeam Alpinc............................
Toyota Corolla............................
Toyota Carina ............................
Toyota Corona ............................
Toyota Crown .............................
Toyota Cclica 1600........................
ToyotaLandcruiscr Station ................
Toyota Landcpi-iscr (jeppi)...............
Toyota Coaster (langfcrðabifr.) . Dicscl
Vauxhall Viva ............................
Vauxhall..................................
Volga Gaz ................................
Volkswagen Camper (húsbíll, 5 farþ.). . .
Volkswagcn Combi/Mikrobus (7 og 9 farþ.).
Volkswagen 1200 ..........................
Volkswagon 1300 ..........................
Volkswagen 1302/1303.....................
Volkswagon 1600 ..........................
Volkswagcn K70 .........................
Volvo 142 . . ............................
Volvo 144.................................
Volvo 145 ................................
Volvo 164 ................................
Volvo (langfcrðabifrcið).........Diesel
Fólksbifrciðar nýjar
Fólksbifrciðar notaðar.
Chevrolet ................................
Citroen ..................................
Dodge.....................................
Ford (ýmsar gerðir) ......................
Ford (ýmsar gcrðir) ......................
Ford 12M/15M/17M/20M......................
M.A.N. (langferðabifreið) ................
Mercedes-Benz ........... ................
Mercedes-Benz ................... Dicsel
Opel (ýmsar gerðir) ......................
Plymouth..................................
Saab......................................
Volkswagcn...............................
Volvo ...................................
Ymsar gerðir..............................
Aðfluttar frá Kuflavíkurflugvclli:
ímsar gorðir, aðallega bandarískar. . . .
Strætisvagn ............... ..............
Framl.land Alfs
Ðrctland 28
" 3
2 5
V-Þýzknland 3
Bandaríkin 2
" 20
" 39
" 35
" 6
Frakkland 14
" 6
M 8
" . 57
" 66
J apan 141
" 7
" 37
" 25
" 24
Bandaríki.n 11
" 1
ítalía 25
" 15
" 13
" 62
" 155
" 88
" 1
Pólland 99
Bandaríkin 132
Bretland 225
" 73
Ðandaríkin 124
Brctland 1
Bandaríkin 1n
V-Þýzkalnnd 9
Bandaríkin 2
" 8
Spánn 1
Bandarík-in 7
Bnndaríkin 58
" 5
Sovótríkin 31
Bretland 43
" 239
" 2
" 26
V 1
Bandar íkm 2
J,apan 32
" 102
" 48
" 5
V-Þýzkaland 2
" 20
" 2
" 3
" 12
Sovétríkin 222
" 65
V-Þýzkaland 68
" 17
Frakkland 28
" 7
" 64
" 3
" 31
" 20
" 1
Bandaríkin 2
" 3
Brotland 92
Frakkland 14
" 4
" 9
" 19
" 8
Svíþjóð 23
" 211
" 79
" 2
Bnndaríkin 11
Brotland 1
Tckkóslóvakí 16
" 294
Brctland 224
" 23
" 13
" 11
" 5
" 1
Japan 135
" 73
•• 161
»• 47
•• 12
" 7
" 1
Brc-t land 68
" 13
Sovctríkin 199
V-I^ýzkaland 2
" 7
" 90
V-Þ>^zkaland 393
" 240
" 83
" 2
Svlþjóð 65
" 264
" 52
" 8
" 6
alls 5.753
Bandaríkin 38
Frakkland 9
Ðandaríkin 20
Brctland 11
Bandaríkin 81
V-Þýzkaland 112
" 1
" 66
" 5
" 110
Bandaríkin 17
Svíþjóð 14
V-Þýzkaland 37
Svíþjóð 17
Ymis lond 99
134
1
Fólksbifrciðar notaðar alls
772