Tíminn - 24.02.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.02.1973, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. febr. 1973. TÍMINN 3 NÝTT AÐALSKIPULAG HAFNARFJARÐAR — íbúarnir 15 þúsund árið 1983 Þó, Reykjavik. — Nýlega sam- þykkti bæjarstjórn Hafnarf jarðar tillögu að aðalskipulagi Hafnar- fjarðar, sem nær frá 1968 til 1983. Þetta nýja aðalskipulag var kynnt blaðamönnum i gær, og kom þar meðal annars fram, að gert er ráð fyrir að íbúar Hafnar- fjarðar verði orðnir 14 til 15 þúsund á árinu 1983. Kristinn Ó. Guðmundsson sagði að skipulagstillaga þessi hefði verið unnin að stofni til hjá skipu- lagsstjóra rikisins fram til 1969, en siðan hefur hún verið til með- höndlunar hjá bæjaryfirvöldum i Hafnarfirði. A þeim tima hafa ýmsar breytingar og frekari at- huganir verið framkvæmdar þar á meðal nákvæm umferðar- könnun,, sem fram fór árið 1970. Til ráðuneytis hafa verið kvaddar nefndir og embættismenn bæjarins. Skrifstofa bæjarverk- fræðings hefur unnið að hinum ýmsu þáttum málsins eftir að það barst frá skipulagsstjórn og þar hafa verið gerðir allir nýir uppdrættir, auk breytinga á eldri uppdráttum. Hann sagði að núgildandi og raunar eina aðalskipulag Hafnar- fjarðar fram til þessa væri frá árinu 1933, en að sjálfsögðu hefur verið unnið jafnt og þétt að breyt- ingum á þvi. Bærinn hefur breytzt gegnum árin i samræmi við ýmsar tillögur, sem uppi hafa verið, þótt ekki hafi verið staðfest nýtt aðalskipulag. Á árunum milli 1960 og 1970 var m.a. unnið að deiliskipulagi tveggja svæða i bænum, annars vegar miðbæjar- ins, sem staðfest var 1966 og hins vegar Norðurbæjarins, sem stað- fest var 1968. Siðan hefur hluta af Norðurbæjarskipulaginu verið breytt og var nýr uppdráttur af þvi staðfestur 1972. Gert er ráð fyrir að nýja aðalskipulagið verði endurskoðað minnst einu sinni á gildistimabilinu. ÞÓ, Reykjavik — Tizku- verziunin ADAM, sem fram til þeissa hefur verið til húsa i kjallara Vesturvers, Aðalstræti 6, er nú flutt i eigið húsnæði að Laugavegi 47. Adam hefur verið starfrækt frá þvi á árinu 1970, og á boðstólum hefur verið fjöl- breytt úrval af fatnaði fyrir ungt fóik. Nú þegar er verzlunin flytur, verður vöruvalið endurskipulagt þannig að verzlunin mun sérhæfa sig i fatnaði fyrir unga menn ein- göngu, auk þess fatnaðar, sem „unisex” kallast. Meðal þekktra vörumerkja, sem lögð er áherzla á að bjóða eru mcðal annars Wild Mustang, Falmer og South fatnaður úr denin-efnum, Wenslov skyrtur og peysur frá McCaul. Adam er eina verzlun ungra manna, sem býður fullkomið úr- val af ADAMSON jakkafötum. A miðju siðastliðnu ári kom til landsins sænskur tizkuhönnuður Hans Emanuel Johansson. Hann hefur siðan starfað hjá fram- leiðandanum, sem er fataverk- smiðjan Sportver hf. Sportver hefur hingað til fyrst og fremst verið þekkt fyrir framleiðslu Kóróna fata. Þau hafa notið mikils álits sem vel hönnuð gæða- vera og nú nýlega barst pöntun til Sportvers frá Danmörku á 2000 Kóróna jökkum. Slfkar pantanir erlendis frá eru sjaldgæfar og segir sitt um gæði þessara fata. Þeim, sem ekki kæra sig um að verzla i tizkuverzlun ungu mannanna, en vilja þó ganga i Adamson fötum, má benda á að Herrahúsið i Aðalstræti og Herra- búðin við Lækjartorg bjóða Adamson föt,aukKórónafatanna Tizkuverziunin Adam verður nú á tveim hæðum. Innréttingar eru einstaklega skemmtilegar, i 36% starfa i Hafnarfirði Ýmsar upplýsingar fylgja hinu nýja aðalskipulagi. Meðal annars kemur fram, að ibúafjöldi bæjarins var 10.694 1. desember s.l. og hefur aukizt hraðar undan- farin fimm ár, en ráð var fyrir gert i áætlun um ibúafjölda einstakra sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu. í fyrra nam fjölgunin 5.8'i%,en bæði á Akur- eyri og í Kópavogi náði fjölgunin ekki einu prósenti. Þá er sagt frá starfsmannafjölda i ýmsum at- vinnugreinum og má af þeim ráða, að á nokkrum árum hefur fjöldi Hafnfirðinga, sem hafa at- vinnu sina i byggðarlaginu, aukizt úr 27,4% i 35,7% og nálgast það heildarmeðaltal fyrir stærstu kaupstaði landsins. Bifreiða- fjöldinn hefur stór aukizt undan- farin ár, og voru I árslok 1971 260 bifreiðar á hverja 1000 ibúa. 70 kennslustofur Þá eru teknar upp nýjar for- sendur varðandi skólaþörf og er miðað við hið nýja grunnskóla- frumvarp. Þá má geta þess, að nú er verið að ljúka við byggingu stjórnunaraðstöðu við Viðistaða- skóla, og bygging nýs áfanga við Flensborgarskóla er að hefjast, fyrsti hluti byggingarinnar á að verða tilbúinn i haust. Þessi við- bygging er um 2700 fermetrar og i Þó, Reykjavik — Fyrir nokkr- um dögum varð ljóst, að ekki Tudor-stil og litir svart og hvitt. Teikningar eru gerðar á Teikni- stofunni, Skólavörðustig 46. En hönnuðir eru þeir Jón Róbert Karlsson, Jón Kaldal og Asmundur Jóhannsson. Tréverk annaðist Felix Þorsteinsson, húsasmiðameistari. Jón Agústsson sá um málningu og Sigurður R. Guðjónsson raf- virkjameistari annaðist raflagn- ir. Verzlunarstjóri i Adam er Reidar Kolsöe. henni fullbyggðri, sem verður á árinu 1974, verða 28 kennslu- staðir. Alls eru nú i Hafnarfirði um 70 kennslustofur. Ennfremur er verið að koma á verknáms- deild fyrir málmiðnaðinn i Iðn- skólanum. í greinargerðinni kemur fram, að gert er ráð fyrir, að á skipulagstimabilinu þurfi að tvöfalda skólahúsnæðið i bænum og kostnaður miðaður við nú- verandi verðlag er um 400 milljónir. Rými fyrir ýmiss konar stofn- anir er mjög riflegt og má i þvi sambandi geta þess, að Sólvangi er ætlað svæði fyrir dvalarheimili i vesturmörkum bæjarins og rými umhverfis sjúkrahús St. Jóseps- systra við Suðurgötu er verulega aukið og jafnframt reiknað með að slita Suðurgötu i sundur til að auka svigrúm sjúkrahússin. Áætlað er að heildar landsþörf Hafnarfjarðar fyrir byggingar verði milli 500-600 hektarar i lok skipulagstimabilsins, þ.e. nálægt helmings aukning frá þvi sem nú er. Helztu byggðasvæði verða: Norðurbærinn, sem væntanlega verður fullbyggður fyrir 1980, næsta svæði fyrir Ibúðabyggð verður sennilega hinir svoköll- uðu „Hvammar” i suðurhluta bæjarins og þar á eftir suðurhluti Hvaleyrarholts og eru það sið- ustu stóru svæðin, sem byggð verða bæjarmegin við Reykja- nesbraut. Sennilegt þykir að fyrsta ibúðarsvæðið ofan Reykja- nesbrautar verði „Ásland” myndi líða á löngu, áður en búið yrði að frysta þau 10 þúsund tonn, sem Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og sjávarafurðadeild SÍS höfðu selt til Japans. Nú þegar hafa verið fryst 6000 tonn, og liða varla meira en tvær vikur þangað til að búið verður að frysta 4000 tonnin, sem upp á vantar. Þegar þetta varð ljóst, hófu SH og SÍS viðræður við Japani um sölu á viðbótarmagni, og nú hafa þessiraðilarsamiðum sölu á 5000 tonnum af frystri loðnu til við- bótar fyrri sölu. Hafa þvi þessir aðilar selt samtals 15000 tonn af frystri loðnu til Japans, en á siðastliðnu ári seldu fyrirtækin 4.300 tonn af loðnu til Japans. Hefur þvi sala þangað aukizt um meira en 200%. Fyrsta afskipun á hraðfrystri loðnu fór fram i byrjun febrúar, en þá var skipað úr 850 tonnum og um þessar mundir er japanskt kringum býlið Ás, sem stendur undir Asfjalli suðaustan við bæinn. Þá er reiknað með að taka fyrir nýtt iðnaðarsvæði ofan Reykjanesbrautar og er nú þegar komið að þvi að skipuleggja það. óljóst er enn um byggingar suð vestan bæjarins á áætluðum iðnaðarsvæðum, en búast má við fyrirtækjum i tengslum við Straumsvikurhöfn innan tiðar. Höfnin A fundinum kom fram að Hafn- firðingar binda miklar vonir við hafnirnar tvær — Straumsvik og Hafnarfjarðarhöfn. Kom meðal annars fram, að nýlokið er rann- sókn á jarðvegssýnum úr Straumsvik. Leiddu þær rann- sóknir i ljós, að auðvelt er að gera 400 metra hafnargarð i Staums- vik vestanverðri. Dýpi þar getur orðið allt að 19 metrar, og ættu þá 150 þúsund tonna skip auðveld- lega geta lagzt að garðinum. 1 fyrra fóru um 300 þúsund tonn af vörum um Hafnarfjarðarhafnir og rétt um helmingur þess var ál og súrál. 560 þús. GG—Gnúpvcrjahreppi. — Al- menn söfnun fór fram i Gnúp- verjahreppi til styrktar Vest- mannaeyingum, og söfnuðust alls um 360 þúsund krónur. Auk þess var lagt fram úr sveitarsjóði 200 þúsund krónur. Um þrjú hundruð manns býr i hreppnum, og sam- svarar það þvi, að hvér maður hafi gefið rúmar 1800 krónur. skip að lesta 2.600 tonn. Þriðja skipið er væntanlegt i byrjun marz og siðari skip eftir þvi, sem framleiðslan gefur tilefni til. I sameiginlegri frétt frá Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og sjávarafurðadeild SÍS segir, að tslendingar séu nú langstærstir útflytjendur loðnu til Japans Búizt er við að frá tslandi komi að minnsta kosti allt að tveir þriðju hlutar þess magns af loðnu, sem tlutt er inn til Japans á þessu ári en afgangurinn mun aðallega koma frá Noregi og Sovétrfkjun- um. Sú mikla loðufrysting, sem hefur verið i frystihúsum landsins undanfarna daga hefur sannar- lega komið i góðar þarfir fyrir fólkið og útvegsstaðina. Þvi vertiðaraflinn hefur verið mjög rýr það sem af er, og ef loðnan hefði ekki verið fyrir hendi, þá má telja öruggt, að litil vinna væri i mörgum frystihúsum. Forráðamenn tizkuverzlunarinnar ADAMS i hinum nýju húsakynnum. Frá vinstri er Guðgeir Þórarinsson, Þorvarður Arnason og Björn Guömundsson. Timamynd: Gunnar. ADAM í NÝJU HÚSNÆÐI — sérhæfir sig í fatnaði á unga menn SIS og SH gera við- bótarsamning við Japaní ísiendingar flytja mest af loðnu til Japans AAól málanna t nýju blaði Heimilispóstsins birtist áramótaspjall eftir Gisia Sigurbjörnsson. Þar segir m.a.: „A þessu nýbyrjaða ári — einnig raunar ávallt áður um áramót, — þá biasa verkefnin við hvert, sem litið er. Land- hclgin er stærst af þeim öllum. Fimmtiu milurnar eru varnargarður um lffshags- muni þjóðarinnar i nútið og framtið — þann varnargarð verður að verja með öllum tiltækum ráðum. Fyrir nokkru voru tveir að tala saman um mál málanna — landhelgina. — Annar sagði: „Ef ég væri ráðamaður, þá myndi ég freista þess að fara nýjar leið- ir til þess að reyna að leysa málið á friðsamlegum grund- velli”. — Hinn sagði: Hvað myndir þú gera? Við Englend- inga mundi ég ekki reyna — tel það tilgangslaust. Þeir eru enn ekki farnir allir að skilja það, að nýlenduveldi þeirra er horfið og kemur ekki aftur. — Við hina — Þjóðverja, myndi ég tala, enda eru þeir okkur vinveittir og skilja okkur bet- ur en flestir aðrir. Aö visu sýna þeir okkur nú litla vináttu, og beita okkur valdi og yfirgangi likt og Englend- ingar gera, hóta jafnvel að setja löndunarbann á fisk úr skipum okkar, ef þau komi i söluferð til Þýzkalands. — Þrátt fyrir þetta tel ég sjálf- sagt, að reyna að ná samningi við þá, á þeim eina grundvelii sem þeirskilja — á grundvelli skynsemi og réttlætis. Ofveiðin við tsland hefur þegar orðið tii þess, að draga mjög úr fiskmagni og stærð fiskjar, fyrirsjáanlegt er að I algjört óefni cr stefnt, ef nú þcgar er ekki brotiö blað og breytt um stefnu. Fiskimiðin við strendur tslands eru ekki aðeins lifsbjörg landsmanna, heldur eru þau forðabúrið, sem fólkið á meginlandi álf- unnar fær fiskinn frá um ókomin ár vegna þess, að ts- lendingar hafa foryslu um að bjarga þvi sem bjargaö verð- ur. Uppeldisstöðvar við tsland verður að friða að miklu leyti, ella verður enginn fiskur til við strendur landsins eftir nokkur ár — Samingurinn við Þjóðverja byggist á þessum staðreyndum. Aldrað fólk hefur kosningarétt ennþá Gisli segir ennfremur: „A þessu ári verður að sjálf- sögöu haldið áfram að vinna að okkar málum, framtiöin i ellinni er ótrygg hjá mörg- um, nú eins og endranær. Virðist fólk almennt ekki vilja sinna þvineinu, að brýn nauð- syn er á, að reisa elliheimili — dvalarheimili — að ekki sé tal- að um að hjúkrunarpláss fáist fyrir þá ellihrumu og sjúku. — Nú er allt orðiö svo fint og fág- að hjá okkur. Hjúkrunarheimili aldraðra, sem Reykja vikurborg lét reisa fyrir nokkrum árum, er ennþá ekki tekið til starfa, en mun væntanlega gera það nú á næstunni. Ekki verður þó hægt að búast við, að margt af cldra fólkinu fái þar pláss, eftir þvi, sem ég bezt veit. Mun þessi stofnun verða sett undir stjórn Borgarsjúkrahússins og starf- rækt. — Er ekki nema gott eitt um þaö að segja, en draumur- inn, vonirnar og loforðin um Hjúkrunarheimili aldraðra, sem svo margir treystu að yrði efnt, þau rætast ekki. — Kosningar til borgarstjórnar vcrða eftir eitt ár — og vissu- lega veröur bráðum farið að lofa úrbótum, ef ég þekki á rétt, — en loforðin og efndir eru allt annað mál. — Aldraða 'fólkið hefur kosningarétt ennþá”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.