Tíminn - 10.03.1973, Side 28
* "'
Laugardagur 10. marz 1973
-
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
HHtumst i kaupfélaginu
Gistió á góóum kjörurn
#MnraL#
— 1
n
u .. ............. .................... - ^
SGOÐI
LT ^Jk.fyriryóimn mtti
$ KJÖTIÐKADARSTÖD SAHBAMDSIHS
:*«*•«»
Lo6nuflutningaskipi& I Sundahöfn.
AAánaðarsigling
með loðnuna
til Japan
KJ, Reykjavík. — 1 gær var
fjögurra mánaöa gamalt
japanskt frystiskip aö lesta
frysta loönu I Sundahöfn I
Reykjavlk.
Skipið er rilmlega fjögur þús.
tonn og kom hingaö frá Banda-
rikjunum. Lagöi skipiö upp I ferö
sina skömmu fyrir jól frá Tokyo,
þaöan sem leiöin lá til Astraliu I
sumar og sól. Hingaö kom svo
skipiö á fimmtudaginn. Auk þess
aö lesta I Reykjavlk, lestar skipiö
á Akranesi, I Hafnarfiröi og
Keflavlk. Héöan fer skipiö til
Tokyo, og bjóst skipstjórinn ekki
viö aö veröa meira en 30 daga á
leiöinni þangaö, enda er skipiö
gangmikiö, þvl þaö er meö sjö
þúsund hestafla vél og gengur 18
hnúta. Skipstj. heitir Yutaka
Fukuoka, og auk hans eru 22 i
áhöfn. Skipiö heitir Yukizono
Maru.
Atkvæðagreiðslan á N-írlandi:
Mótmælendur kusu að vera
áfram brezkir þegnar
NTB, Belfast — Mikill
meirihluti íbúa N-irlands
hefur að þvi er virðist greitt
atkvæði áframhaldandi
sambandi við Stóra Bret-
land i kosningunum á
fimmtudag.
Atkvæöatalningu var ekki lokiö
siödegis I gær, en ljóst virtist aö
yfir 50% þeirra, sem kosningarétt
höföu,hafi kosiö aö N-írland yröi
áfram hluti af Bretlandi.
Kaþólskir á N-lrlandi, um þriöj
ungur' Ibúanna, hlýddu hvatn-
ingu leiötoga sinna um aö kjósa
ekki. Kosningaþátttaka mót-
mælenda var hinsvegar óvenju-
mikil. I mörgum kjördæmum
kusu 80-90%.
Kaþólskir stjórnmálaleiðtogar
hafa boriö fram ákærur um kosn-
ingasvindl, og á blaöamanna-
fundi á staönum, þar sem at-
kvæöin voru talin utan við Belfast,
var staöfest.aö vart heföi oröiö
misferlis.
Fulltrúar verkamannaflokks-
ins I hópnum, sem neðri deild
brezka þingsins sendi til N-ír-
lands til aö fylgjast meö kosn-
ingunum, sögöust á ýmsum kjör-
stööum hafa séö félaga úr stjórn-
málaflokki mótmælenda, sem er
fylgjandi tengslum viö Bretland,
inni I kjördeilum, þar sem at-
kvæöaseðlar voru afhentir. Slikt
atferli striðir gegn brezku kosn-
ingalögunum.
Ihaldsamari fulltrúar úr sendi-
nefndinni töldu þó ekki, að þetta
heföi haft nein áhrif á úrslit kosn-
inganna.
Atta sprengjumanna
sluppu vegna umferðartafa
NTB, London — Lundúna-
lögreglan hélt i gær áfram
leit að fólki, sem hugsazt
gæti.að teldist til skæru-
liðahópa úr Irska lýðveldis-
hernum, sem eftir öllum
sólarmerkjum að dæma
stendur að baki spreng-
ingunum í London i fyrra-
dag, en einn maður lézt og
243 slösuðust af völdum
þeirra.
Lundúnabúar hafa ekki veriö
lostnir þvillkri skelfingu og
þessar sprengingar ollu slöan I
slöustu heimsstyrjöld. Þúsundir
manna þustu úr á götur I ofboði.
Nú er krafizt róttækra aögeröa
gegn skæruliöum.
Frá Lýöveldishernum I Belfast
berast þær fregniijaö 18 manns úr
hinum róttæka armi hreyfingar-
innar hafi komiö fyrir tlma-
sprengjunum I bllunum I London.
Sömu heimildir hermaaö átta úr
hópnum hafi komizt aftur til N-
Irlands, en ei hinir 10 er hafi
tafizt vegna umferöartafa af
völdum verkfallanna og þess
vegna veriö handteknir á
Heathrow flugvelli skömmu fyrir
brottför.
Yfirstjórn hins róttæka arms
Irska lýðveldishersins hefur ekki
sent frá sér neina yfirlýsingu. Og
hvorki lögreglan né brezka rikis-
stjórnin hafa sakaö Lýöveldis-
herinn opinberlega um aö hafa
staöið aö baki sprengingunum.
Sjö menn og þrjár konur voru
handtekin á Heathrowflugvelli
NTB-Buenos Aires. Kosningabar-
áttunni fyrir fyrstu forsetakosn-
ingar, sem fram fara I Argentinu
I 10 ár, lauk meö allmörgum al-
mennum fundum, þar sem fram-
bjóöendurnir nlu aö tölu héidu
ræöur. A sunnudag ganga þær 14
milljónir manna, sem kosninga-
rétt hafa, aö kjörboröinu.
í fyrra ákváöu herforingjarnir,
sem hafa stjórnaö landinu sem
einræöisherrar I sjö ár, að fá
fólkinu valdiö I hendur á ný.
Aðeins tveir frambjóöenda hafa
möguleika á aö fá meirihluta
atkvæöa um helgina. Það eru
Hecotr Campora úr flokki
Peronista og Richardo Balbin úr
flokki róttækra.
Ef hvorugur þeirra nær
hreinum meirihluta atkvæöa I
kosningunum, veröur kosiö á ný
8. aprll, og mega þá aðeins bjóöa
sig fram þeir frambjóöendur,
siödegis á fimmtudag. Tvær af
konunum eru sagðar systur úr
borgarhluta I Belfast, þar sem
Lýðveldisherinn á mikil ítök.
Faðir þeirra hefur lengi veriö
félagi I Irska lýðveldishernum.
sem fá 30% atkvæða eða meira á
sunnudag.
A sunnudag veröa einnig kosnir
fulltrúar á þjóðþing og fylkisþing,
landstjórar fylkja, borgarstjórar
og bæjarfulltrúar.
Núverandi forseti Argentlnu,
Alejandro Agustin Lanusse, hefur
lofað að láta þjóökjörinn fram-
bjóðanda taka viö embætti slnu
25. mai I vor,hvar úr flokki sem
hann verður.
Hernaöarleiötogar eru mjög
andvlgir Peronistum, en samt á
þetta einnig við um frambjóö-
endur, sem styöja fyrrverandi
forseta Juan Peron, sem steypt
var af stóli 1955. Hugsanlegt er aö
Hecotr Peron, sem er 64 ára, og
einn af áköfustu stuðnings-
mönnum Perons, fái hreinan
meirihluta I kosningunum. Yfir
100.000 manns komu á kosninga-
fund, þar sem Campora talaöi
þrátt fyrir heillirigningu.
Herforingjastjórn
að Ijúka i Argentínu
Mikil loðnuveiði í gær:
Börkur NK fékk 900
lestir í einni veiðiferð
Klp .Reykjavlk — Frá miönætti
og þar til klukkan sex I gær,
höföu 32 skip tilkynnt um afla til
loönulöndunarnefndar, samtals
6570 lestir. Höföu skipin fengiö
þennan afla á tveim veiöi-
svæöum. Er annaö svæöiö út af
Jökli en hitt á milli Ingólfshöföa
og Dyrhólaeyjar.
Börkur NK tilkynnti klukkan
sex I gær um mesta afla, sem eitt
skip hefur fengiö I einni veiðiferö i
þessari hrotu, eöa 900 lestir.
Fékk Börkur þann afla fyrir
sunnan land og sigldi meö hann
til Neskaupstaðar.
I gærkveldi var ekkert þróar-
rýmilaust á Faxaflóahöfnum, en i
dag er reiknað meö aö eitthvað
losni I Reykjavik, Grindavik og
Hafnarfiröi. Nokkur skip, sem
fengu afla út af Jökli i gær, sigldu
meö hann til Siglufjarðar, og
vitað var um eitt skip, Hinrik,
sem ætlaöi aö sigla með 190 lestir
til Bolungavikur, þar sem fyrir-
hugaö var aö selja aflann i beitu.
1 gær var vitaö um fleiri skip,
en þau sem höföu þá þegar til-
kynnt komu sina, sem höföu
fengiö nokkurn afla, en ekki látiö
loönulöndunarnefnd vita hvaö
hann væri mikill. Var þá von á
skeytum frá þeim á hverri
stundu.
Þessi skip höföu tilkynnt um
afla frá miönætti og til kl. 18.00 i
gær:
Keflvikingur 220 lestir, Óskar
Halldórsson 320, Sæberg 260,
Dagfari 220, Gullberg VE 140,
Huginn 2. 100, Höfrungur 3. 260,
Hinrik 190 Seley 260. Ársæll
Sigurösson 190, Náttfari 230, Fífill
350, Albert 290, Guðrún 160, Arni
Magnússon 220, Gunnar Jónsson
150, Helga 2. 270, Halkion 230,
Vlöir 240, Surtsey 120, Hilmir KE
240, Gullberg NK 230, Gissur hviti
270, Asver VE 240, Skinney 220,
Hrafn Sveinbjarnarson 240,
Pétur Jónsson 360, Sæberg 150 og
Börkur NK 900 lestir.
Olof Palme forsætisráöherra Svíþjóöar kom til tslands I gærkvöldi, en aöalerindiö hingaö var aö sitja
árshátlð Alþýöuflokksfélags Reykjavlkur, sem var I gærkvöldi. 1 dag var ráögert,aö Palme færi til Vest-
mannaeyja til aö kynna sér af eigin raun ástandiö á Heimaey. Myndin var tekin á Hótel Sögu af sænsku
forsætisráðherrahjónunum og Gylfa Þ. Gislasyni formanni Alþýöuflokksins og frú.